Fréttablaðið - 01.04.2016, Page 29

Fréttablaðið - 01.04.2016, Page 29
 Varahlutir ÞJÓNUSTA Pípulagnir PíPulagnir Faglærðir píparar geta bætt við sig verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 663 5315. Hreingerningar Hreingerningar - Bónun - Bónleysing Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn. Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ flytja.is Húsaviðhald HúsaViðgerðir - nýByggingar Nýbyggingar og allt viðhald fasteigna inni og úti. Viðhaldsverk ehf S. 618 7712 verk@vidhaldsverk.is Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s. málun, múrun, flísa- & parketlagnir og trésmíði. S. 616 1569 Málarar Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758. nudd nudd Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Sími 695 9434, Zanna. spádómar sÁ síMasPÁ í s. 844 6845 / 462 4564 Frá kl. 14:00. Spái í spil og bolla. Leiðb. Geymið auglýsinguna. Er á facebook: SÁ rafvirkjun raflagnir, dyrasíMar. s. 663 0746. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com raflagnir og dyrasíMakerfi s. 896 6025 Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. Löggildur rafverktaki. rafneisti@ simnet.is Viðgerðir Heimilistæki - Viðgerðarþjónusta - Viðhald. Sækjum og skilum. Casa-Raf ehf S. 845 5976 KEYPT & SELT Óskast keypt kauPuM gull - JÓn & Óskar Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. staðgreiðuM og lÁnuM út Á: gull, deManta, Vönduð úr og MÁlVerk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið mán - lau 11-17, Kringlan - 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000 sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. HEILSA nudd tantra nudd Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. S. 698 8301 www. tantratemple.is Nudd. Nuddstofan, opið frá 09-19 og á laugardögum. S. 854 3454 og 555 0939. Heilnudd. Nuddstofan svæði 112. Uppl. S: 823 5669 eða 693 0348 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði til leigu, aðeins kr. 1250 kr fM! 120 - 280 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661 7000 geymsluhúsnæði geyMslur eHf. síMi: 555-3464 Suma hluti er betra að geyma. Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 25% afsláttur. www.geymslur.is fyrsti MÁnuður frír www.geyMslaeitt.is Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 ATVINNA atvinna í boði Vantar þér Vinnu ? Haskk leitar að starfsfólki sem er duglegt og hefur gaman að krefjandi og skemmtilegum verkefnum, um er að ræða ræstingarþjónustu. Ef þig langar til þess að vinna í skemmtilegu umhverfi með góðu fólki ekki hika við að senda umsókn með ferilskrá á netfangið haskkinn@gmail.com fiskVinnsla í HfJ. Óska eftir vönu starfsfólki við snyrtingu og pökkun. Einnig vantar starfsmann í útkeyrslu. Uppl. í s. 824 3180 sendiBílstJÓri Óskum eftir að ráða sendibílstjóra á 5 tonna kassabíl. Uppl. í s. 820 1077 Leitum að dugmiklum starfskröftum á hjólbarðastöðvar Dekkjahallarinnar í Reykjavík. 18 ára aldurstakmark og íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknareyðublöð í Skeifunni 5, á www.dekkjahollin.is eða með tölvupósti á thorgeir@dekkjahollin.is Gröfumenn óskast, aðeins vanir menn. Upplýsingar í síma 897 0731 atvinna óskast Vantar þig sMiði, Múrara, MÁlara eða JÁrnaBindingaMenn? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu og geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta - Proventus.is S. 782-8800 Tveir smiðir leita að atvinnu. Upplýsingar í s. 8969658 TILKYNNINGAR einkamál 908 5500 - síMasex Opið allan sólarhringinn. Algjör trúnaður. fundir aðalfundur reykJaVíkur- akadeMíunnar Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 15. apríl 2016 kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Þórunnartúni 2, 4. hæð hjá Bókasafni Dagsbrúnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru viðstaddir og hafa greitt félagsgjald. www.akademia.is | sMÁauglýsingar | föstudagur 1. apríl 2016 11 Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is “Best geymda leyndarmál Kópavogs” http://www.facebook.com/cafecatalina Leikir helgarinnar Laugardaginn 2. apríl 11:35 Aston Villa - Chelsea 13:50 Arsenal - Watford 16:20 Liverpool - Tottenham Sunnudaginn 3. apríl 14:50 Man.United - Everton Hljómsveitin Klettar Rúnar Þór, Rúnar Villa Valla, Tryggvi Hubner og Siggi Árna spila um helgina. Allir v elkom nir skemmtanir Stangveiðimenn/konur athugið Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 3. apríl í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20:00. Kennt verður 3 - 10 - 17 - 24 apríl. Námskeiðin eru þessir fjórir sunnudagar. Við leggjum til stangir, skráning á staðnum, gegn greiðslu. Mætið tímanlega, munið eftir inniskóm. Verð 16.000 kr enn 14.000 kr til félagsmanna. Uppl. í s. 894 2865 Gísli & 896 7085 Svavar. KKR, SVFR & SVH námskeið Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Save the Children á Íslandi Save the Children á Íslandi 0 1 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 E C -6 5 C 8 1 8 E C -6 4 8 C 1 8 E C -6 3 5 0 1 8 E C -6 2 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 3 1 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.