Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 2
t PK£Pl>»t*BEXgl» RfiSBæDismílið Sakir dýrttðariaDar, er leiddi af stríðinu, var húsabyggingum að rcestu slegið á frest hér á atríðstímunucn, En þar sem íbú- uaum fjöigáði eigi að síður, kom brátt upp húsnæðisekla. Hara notuðu ýmsir húséigeudur tii að hækka húsabiguna upp úr öllu valdi með þvf að segja leigjend um upp hdpum ssman og neyða þá með þvf til að tallast á haekk- unina. Þá settl alþingi húsaieigu- lög fyrir Reykjavík. Ettir þeira mátti ekkl segja skilvísum og góðum ieigjendum upp húsuæðl, og húsalelgunefnd var sett, er mat leigu þar, sem um var beðið. Þetta dró miklð úr húsaleigu- okrinu, en bættl ekki úr hús- næðiseklunni, sem ekki vár heid- ur von. Húsnæðisekian hefir því haldlst, þótt talsvert h-fi. verlð bygt, þvf sð það hefir siðar ekkl fuilnægt fjöiguninni, hrað þá unnið upp það, sem nlður hafðl falllð í hiéinu. Ymsum húielgendum, sém hafa viljað iiía á húsnæðiseign sinni, hefir frá upphafi verið itía við húsalelgulögin, sem verlð hafa flestum leigjendum ómetan- leg vörn. Þessir húseigendur háfa því réynt að magna óviid gegn iögunum til að fá þau af- numin. Að lokum tókst þeim, er húsnæðisvandræðin rénnðu ocur- Iftið, að fá Aiþingi til að sam- þykkja, að húsaleigulögin mættl Afnema með reglugerð, er bæj- arstjórnin setti f stað þeirra. Með því vorín þan 1 rauninni gefin á vald burgeisa, er hafa ráðln í bæjarstjórninni. Sfðan svona kom málinu, héfir barátta húseigenda snúiat að því að fá slika reglúgerð sefta Tilraún til þess fór út um þútur f íyrr?, en nú tókst að kotna því í kring, og var reglugerð, sem fellir húsaldgulögin úr gildi, samþykt á síðasta bæjarstjórnarfundi. Húsnæði nefnd, sam hafðl mái- 'ð til meðferðar, klofnaði á því. Fulltrúl Alþýðuflokksins f nefnd- inni, Stefán Jóhann Stefánssoa Cind. jur., vildi tska ipp í regíu- gerðina það aðalatrlði húsaleigu- laganna, að húsnæði væri óupp- segjanlegt skilvísum og góðura Engar cigarettur hafa á jafnskömm- um tíma náð svo miklum vinsæld- um sem Lncana. Seldarum alt land'f Eru á hvers mams vörum. >Uáðnr frá Saðar-Ámeríkne kostar kr. 6 00. Fæst á Laufás- vegi 15. Sími 1269. leigjendum, til þess að girða fyrir, að húsnæðiseklan, sém enn er hvergi nærri þorrin, yrði notuð tii að hækka húsaleiguna. Enn fremur vildi hann iáta fara frám mat á öilum fbúðum f bæn- um til að jafna þann rugiing, sem orðið hefir á verðlagi húsnæðis á undanförnum árum við hús- næðisbraskið. Ssmdi hinn frum- varp í þessa átt og Sagði fyrir bæjarstjórnina. Frá meiii hlutan- um kom annað frumvárp. Eftir því getur húsdgandi sagt uþp húsnæði frá 14. maí með aex mánaða íyrirvéra, en húsaleiga getur þö fengist metln, et ágreic- ingur er eða húseæðisnefnd vhð- ist húsaleigan of há. Húieigend- um ér geirt að skyldu að leigja ónótað husnæöi, en bannáð að leigja öðrum en þeim, sem átt hefir hér iogjheimiii í eiii ér. JPalta frumvarp var síðán aam- þykt af bæjarr.íjór/;, og greíddu i I I Alþýðubledlð | | kemur út á hverjum virkum degi. M M H Afgreiöslu || við Ingólfsstræti — opin dag- ffi lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. i H Skrifstofa * á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. M 9Vs—10i/s árd. og 8—9 síðd. M S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgroiðsla. 1294: ritstjóm. § Verðiag: u S Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 1 8 Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. | Ljösakránnr, og alls konar hengí og borð- I&mpa, höfum við í afaríjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiöraður almenningur ætti að nota tækifæiið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p i s. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljós. Langayegi 20 B. — Sími 830. ekkl aðrir en jafnaðarmennlrnir og Gunnlaugur CiaesseU atkvæði á móti því. Það er anðsætt af þessum mátalokum, að húseigendum, sem það vitjá, er gerð greið lelð að því að okra á húsaleigunni. Meðan húsnæðisskortur er, eru menn neyddir til að greiða það, sem upp er sett, og húsnæðis- eklan er enn naikil. Um BÍðustu mánaðaœót voru, svo menn vissn, að minsta kosti þrjátfn fjölskyld- ur húsnæéislausar, og auk þess býr fjcldi manna við húsakynni, sðm ekki sru mönnum sæmlleg. Það er því bersýnilegt, að eftir- spurn eftir húsaæði vsrður mjög 'mikll, og þá verður ekki varnad, að húsaleigan hækki, fyrst hæg í; sr að segja upþ. Menu þora ekkl 'að beiðast mats tit að missa ekkl húsnæði og verða þvi að sætta sig víð þá íalgú, sem heirntuð er. Sú hefir orðið raupiu annars

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.