Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 4
•' 3Sggy»ögEK»I»| Verðlækkun. Á þesBum bókum ev söluverö lœkkað* •em hér megir: Áður Nú kr. a. kr. a. Ben Gröndal: Dagrún • , . 1,50 o,75 Svelnbj. Björnsson: HiUingar (Ijóðmæii) . . 2 00 1,00 Valur: Dagrúnir . . . 2,00 1,00 do. Brot . . : . ’ 2,00 1,00 Hulda: Syngi, syngl svanir raínir . . . . 2,00 1,00 do. Tvær sögur 3,oo do. Æskuástlr 2,50 2,00 Jónas Guðlaugsson: Sóirún og biðlar hennar 6,00 4,oo Theódór Frlðriksson: Útlagar 6,00 4,oo Sig. Heiððal: Hrannaslóð 7,00 5,oo Bðkaverzlun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Tíminn og Eiiífðin hugs. Takmarkaleysi marfl&tarins alt um kring teygir til víðsýnis, sem heimtar sér rétt, einnig þegar íjarsýniö þreytir, og sæíarinn lítur nær sór. Báiumar viö boröstokkinn hafa líka sögur aö segja, og skipiö, sem skríöur alvarlegt og íbyggið aö ósénu, en ákveönu marki, talar eindregnu máli viö hann, og þaö er enn lærdómurinn um samstarflö, sem það boöar. Líflö á skipinu er lögbundin heild, grundvölluö á gagnkvæmu trausti og sameigin- legri ábyrgö. Ef einn bilar eöa bregst, eru allir í voöa. Pví er krafan fast skipulag. Á því veltur líf eöa dauöi. Pví þolist þar ekki neitt hjal um persónulegt frelsi. Hver veröur aö vera á sínum staö. t*ar er ekkert svigrúm fyrir framtak einstakliBgains. Par ríöur meira á stööugiyndi og þrautseigju. Þar er enginn jarðvegur fyrir heimskulegt hjal um skaðsemi samábyrgöarinnar. Þar ganga menn ekki í samábyrgö; þar lifa menn í henni, og tryggingin er hver og einn sjálfur meö öllu því, sem hans er á skipinu. Meö þvf einu móti er von um, að takmarkinu verði náö, — allir komist þangaö >heilir á búfk. Petta er lærdómur skipsins. Hann er ekki margbrotinn, en hann er sannur og reyndur aö sanni. Hann er Iátlaus og viö allra hæfl, en ekki oflátunga einna og ójafnaöarmanna, enda er skipiö enginn burgeis aö eðlisfari eða uppruna. T’að er ftfkvæmi sam- starfsins, ímynd samfélags mann- anna, þögull boðarl sameignar og samúðarí (Frh.) Um daginn og veflínn. Fulltrúaráðsfnndur veröur í kvöld kl. 8 1 Álþýðuhúsinu, og eiga sömu fulltrúar sem hingaö lil aö sitja hann. Umræðuefoin ætlast til þess, aö fulltrúar fjöl- sæki fundinn og komi stundvís- lega. >KennIng Iogvara Pálmason ar« er þaö kallaö í >Timanum«, að Alþingi komi >allsherjar-skipu- lagi á flsksöluna*. >Ti'manumc s'iýzt hér sögufióðleikur, þvi að þingmaÖur AlþýÖuflokksins, Jón Baldvinnson, haföi flutt frumv. um þaö á þingi áöur en Zngvar birtist þar og aftur á síðasta þingi áöur en Ingvar kæmi meö þiDgsálykt- unartillögu sfna. >En >Tíminn« miöar hér aö lfkindum við þá >bændamcnningu«, aö >sór eignar smalamaöur fé, þótt enga eigi hsnn kindina«. Togararnlr. Af veiöum eru komnir Sksllagrfmur (meö 126 tn. lifrar) og Leifur heppni (meö 150). Skúli íógeti fór á veiðar i gær. 1 kvöld verður akopleikurinn >Tíminn og eilíföin« sýndur í fyrsta sinni. Leikur mörgum forvitni á á aö sjá hann, enda var slegist um aðgöngumiðana, meöan þeir voru til. Embstti. Jóni Jakobssyni yflr* landsbókaveröi hefir verið veitt lausn frá embætti og dr. Guð- mundur Finnbogáson verið skip- aöur i bans stað. Helgi Jónsson dr. hefir veriö sklpaöur kennari við hinn almeana mentaskóla og Guömundur Ó. Einarsson læknir f Flatey .vhéraði. Sigarftor Birkit söngvarl dvelur hér heima f vetur og keonir söng með ítalskri aðferð, Er talið gott til þess að hyggja, i verða leikin á þriðjudag og fímtudag. Það, sem eítir er af þriðjndagsinngöngumiðum, verð- ur selt í dag. Fyrlr fimtudag verður farlð að selja á morgnn. Stateanetalten for LivsforBikrlng. Eina lifsábyrgöaríélagiö, er danska ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjöld. Hár bonus. Tryggingar í íslenzkum krónum, Umboösmaður fyrir ísland. 0. P. Blöndai. SLýrimannastíg 2. Reykjavík. þvi að íslenzka sé að ýmsu lfkt fallin tll söngs sem italska. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Nætnrlæknir er i nótt Magn- ús Pétursson Grundarstíg 10, sími 1185. Bitstjóri og ábyrgöarmaðurt Hallbjöm Halldóreeon. Prentem. Hallgrims Benediktesonar BergstBðMtrttt) 49,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.