Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 3
staðar. og ecgin trygging er fysrir því í regiugerðinni, að ððru vísi fari hér. M@ð reglugerð þessarl hefir áuðvaldinu í bæjaratjórn trklst að svifta leigjecdur aftur þeirri vsrnd, seœ húsaleigulögin hafa veitt þeim, gegn húsnæðisokriou. Það kernst þvf vafalaust bráð- lega i algleýmiug aitur, en þá sky'di alþýða muna, hverjnm það er að kenna, því að á hennar vaídi er það, ef húo vili, að haekkja vaidi þeirra, sem elngöngu hugsá om að efla hag eignamánnauna og horfa ekki f, þó að tii þess verði alþýða rúin lcin að skyrtunni með okrl á nauðsynjum hennar. Sjö landa sýn. ----- (Frh.) 3. Islands-álar. Fram undan blasti viS hafiö, og sá ekki takmörk. Toppar undiiöld- unnar ýfðust fyrir snörpum aust- anvindi, og léku aldan og vindur- inn sér aö því að lyfta og steypa stöfnum skipsins. Til lands að sjá huldi grá veðurmóða lögun og litu; þó gat hún ekki birgt það, er Skógafoss >breiðir íram af bergi hvítan skrúðar. það var þvf ekki að undra, þótt flestir leituðu bráö- lega niður í skipið, er út á haflð dró, aðrir en skipverjar, er störf- ’ VE9V»0ltXS» um sínum gegndu, enda kvaddi og hvimleið sjósóttin sér vistar hjá mörgum. Kom svo þegar á daginn leið, að ekki sáust aðrír uppi við en ég og dr. Páll Eggert Ólason, og öðru hvoru kom upp norskur vöiubjóður .einn til að reykja einn og einn viDdling, en hvarf þegar að því loknu. — »Djúpir eru íslandsálar, en þó munu þeir væðir vera<, er haft eftir Bkessunni. Sæmilega stórvaxna og sterkvaxna hafa menn hugsað sér hana, eí þetta á ekki að hafa vei ið digurmælgi ein, sem vel má vera, því að ekki sýnist hún hafa vaðið djúpt and- lega. Að minsta kosti myndi nú fara lítið fyrir ísleDdingum, ef mennirnír hefðu ekki, þótt smá- vaxnir og veikvaxnir séu, iagst dýpra til hugmynda um farir yflr lög en til þeirrar að vaða. En það, aem líkamiegur kraftur og vðxtur stöðst ekki, yflrsteig andi mann- anna. Hann bugaði haflð tll hlýðni við landið með holum eintrjáningi, Og undan þeirri undirokun heflr út- sænum enn ekki tekist að brjót ast þrátt fyrir mikilleik sinn og mátt, ægilegan einurn og fáum. Én enginn má við margnum, — í Konurl Aldrei heflr Smára-smjörlíkið verið betra en nú. Reynið! ekki einu sinni útsærinn. Fyrír samtök og samvinnu lifenda og dáinna og óslítandi elju andlega og líkamlega öld eftir öid er éin- trjáningurinn oiðinn að sjávaiborg, vo'.dugu, fljótandi fríríki, sem stork- ar útsænum með því að sýna honum út um öll höf í sífeldu framhaldi samtökin að veiki, et lögðu hann í fjötra. Siglingaleið- irnar liggja eins og bönd um hafið, — eins og rúnaristur um þann reynslulærdóm hins undirokaða útsævar, að með samtökum má gera hvert djúp yfirfært, og þennán lærdóm þylur hann í eyra sæfár- ans við sorgarlag hinnar sugandi báru, dóttur sinnar. Við þann rammaslag hljómar tröllagort ein- staklings-heimskunnar um að vaða haflð eins og magur og máttlaus uppgerðarhlátur. Sjóferð lætur ekki heldur í friði þann, sem laus er við sjó- sóttina. Hún neyðir hann til að Frá Alþýðubrauðgepðlimi. Grahamshpauð fást f Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Edgar Rice Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opan>>bopgap. Hvað þýddi aö reyna að komast um an? Það var eins gott að horfast i augu við dauðann eins og að snúa sér undan og vera keyrð um koll á grúfu Hún lokaðí ekki einu sinni augunum,' svo að hún siai ekki gínandi, urrandi kjaftinn gegnt sér. Hún sá þvi jaínframt þvi, að ljónið stökk, jötunvaxinn og brúnleitan mann stökkva af grein rótt yfir ljóninu. Hún sperti upp augun af undrun og efa, er hún sá þessa veru upprisna frá dauðum. Var þetta missýning? Ljónið gleymdist — og hættan, sem hún var i, — alt nema þéssi dásamlega sýn. Stúlkan laut áfram og horfði hugfangin á mynd látins maka sins. Munnurinn var opinn. Hún þrýsti hðndunum á þrunginn barm sinn. Hún sá stæltan likamann stökkva á herðakamb ljóns- ins, um leið og það stökk. Hún sá rándýrinu kipt til hliðar rótt i þvi, að það var að hremma hana, og jafn- skjótt vissi hún, að þetta var veruleiki; — imyndun gat eigi ráðið við villidýr, trylt af reiði og morðþrá. Tarzan! Tarzan hennar lifði! Óun ræðilegt gleðióp bráúzt fraín á varir hénUar, en kafnaf i af ótta, ,er hún sá algert vopnleýs! mánns síns og uppgötvafei, áð ljónið var búið að ni, sór og snóri nú gegn Tarzan, trylt af ilsku. Við fætur aj amannsins lá byssa fallna hermannsins, þess, sem Nún i hafði felt áður en hann snéri sér að Jane. Tarzan Jeit i kringum sig eftir ejnhverju vopni og sá byssuna Þegar ljónið bjóst til þess ab svifta þeim manni undir sig, er gerst hafði svo djarfur áð trufla það, hveia byssan i gegnum loftiö og brotnaði á enni þess. Tarzan apabróðlr barði ekki eins og hver annar dauðlegur maðnr, heldur með grimdaræði villidýrsins, og heljarafl hans fylgdi á eftir högginu. Höggið molábi haus dýrsins, og sökk brotið slieftið d kaf i heilann, en byssuhlaupið kengbognaöi. ffiEHHKSH aHHmBEiEÍHHHHmm Tarzan-sflgnraaF fást á Hvaramstanga hjá Siguröi Daviössyhi. ismsmsmsmBmsmwmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.