Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Side 11
Hunda skít ur á göngu stíg
um og opn um svæð um er vax
andi vanda mál. Svo virð ist sem
hunda eig end ur sinni því lítt að
hafa með sér poka til að hirða
upp skít inn eft ir hunda sína,
held ur skilj an hann bara eft ir
svo þeir sem næst ir koma geti
bara geng ið í hon um!
Fjöl skylda í Vest ur bæ Kópa
vogs sem oft fer í göngut úra með
börn um sín um og jafn vel einnig
með vina fólki hafði sam band við
rit stjóra og sagð ist áþreif an lega
hafa orð ið vör við aukn ingu á
hunda skít í Vest ur bæ Kópa vogs á
göngu stíg um og grasi við göngu
stíg ana. Einnig í sand kassa á rólu
velli og raun ar nán ast út um allt.
Hunda eig end ur kvarta sum ir
hverj ir und an því að mega ekki
vera hér og þar með hundana.
Ef þeir vilja já kvætt við mót
þeirra sem ekki eru með hund þá
er fyrsta skref ið að hafa plast poka
með sér og hirða upp skít inn eft ir
hundana.
Þessi fjöl skylda var á gangi
ný lega með vina fjöl skyldu og
geng ið var fram á hunda skít u.þ.b.
tíu til tólf sinn um. Skít ur inn fest ist
ekki bara und ir skó sól um hend
ur einnig í hjól um barna kerru og
svo kór ón aði það al veg göngut úr
inn þeg ar heim var kom ið og það
var kom inn hunda skít ur í garð inn
sem börn in stigu í.
Þessi fjöl skylda benti einnig
á að hunda eig end ur slepptu oft
hund un um laus um og létu þá
hlaupa á und an sér. Hund ar eiga
alltaf að vera í ól. Sumt fólk er
smeykt við hunda og vill helst
ekki mæta þeim á göngut úr um, og
alls ekki laus um því alltaf er hætta
á að þá flaðri þeir upp um ókunn
ugt fólk. Bæj ar yf ir völd þurfa að
taka á þessu vax andi vanda máli.
Það er í gildi reglu gerð um hunda
hald í Kópa vogi, og íbú ar eiga ský
laus an rétt á að þeirri reglu gerð
sé fram fylgt í hví vetna.
11KópavogsblaðiðMARS 2009
Dag ur leik skól ans var hald
inn 6. febr ú ar sl. Börn in í leik
skól un um í Kópa vogi lögðu úr
af yf ir skrift dags ins sem var að
„varpa ljósi á barn ið á leik skól
an um“ með ljósa gjörn ing um úti
við í morg un skímunni.
Um leið og gert er ým is legt til
há tíð ar brigða á leik skól un um
minna þeir á hlut verk og til gang
leik skól anna, til dæm is að börn
læri í leik skóla gegn um leik og
dag legt starf, í örvandi og skap
andi um hverfi; að í leik skóla sé
lögð áhersla á skap andi starf og
sam skipti; og að börn in fái í hópi
jafn aldra tæki færi til að láta til sín
taka, eiga frum kvæði, leika sér og
deila gleði með öðr um.
Í leik skól an um Kópa hvoli var
far ið í göngu með vasa ljós um
Víg hól og heils að upp á álfa og
huldu fólk. Þar leit uðu börn in í
myrkr inu með vasa ljós in af álf um
og huldu fólki. Leit in bar ár ang ur
og fund ust tveir álf ar í myrkr inu.
Síð an var hald ið til baka og fáni
dreg in að húni og börn in sungu
ætt jarð ar lög. Mik il gleði ríkti og
all ir voru sæl ir og ánægð ir með
dag inn.
Ljósi varp að á barn ið
í leik skól an um
Hjallasókn
- Aðalsafnaðarfundur -
Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn sunnudaginn 8. mars n.k.
að lokinni messu sem hefst kl. 11.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram
borin samkvæmt samþykktum Hjallasóknar.
Hunda skít ur og laus ir hund ar á
göngu stíg um er ekki ásætt an legt
Hundaskíturerstundummikilklessaeinsogþessiágöngustígneðan
Sæbólsbrautar.Þaðvillenginnstígaíþennanófögnuð.
BörnináKópahvolimeðvasaljósiníálfaleit,sembarárangur!
Átt þú gaml ar ljós mynd ir?
Nú eru 60 ár frá því að skóla
hald hófst í elsta hluta skóla
hús næð is Kópa vogs skóla.
Því leit ar skól inn nú að göml
um ljós mynd um úr skóla starf inu
frá ár un um 1949 til 1970. Skól inn
ósk ar eft ir hvers kon ar mynd
um, bæði göml um bekkj ar mynd
um sem og mynd um úr leik og
starfi í skól an um. Nú er um að
gera fyr ir gamla nem end ur að
kíkja í albú m in sín, finna mynd
ir og færa skól an um að láni
svo það megi af rita þær. Öll um
mynd un um verð ur skil að til eig
enda eft ir af rit un. Hérna í blað
inu má finna aug lýs ingu hvar
kem ur fram hvert á að snúa sér
til að koma mynd un um á fram
færi. Við skor um á alla sem eiga
gaml ar mynd ir úr Kópa vogs skól
an um að koma þeim á fram færi
við skól ann.
verða Holtsvöllur og Lækjarvöllur opnir
frá kl. 10:00 - 12:00 og 13:30 - 16:30.
Hjallavöllur og Hvammsvöllur opna 1. júní
og verða opnir til 31. ágúst á sama tíma.
Gæsluvellir eru ætlaðir börnum á
aldrinum 20 mánaða til 6 ára,
Félagsþjónusta Kópavogs
Gæsluvellir
í Kópavogi
Frá og með 16. mars
hikið ekki við að hafa samband í síma 534-8700
eða sgmerking@sgmerking.is
www.sgmerking.is
Skoðið munstur og myndir
Það er allt hægt blanda saman munstrum
eða búa til ný hikið ekki við að spurja
Gerum föst verðtilboð sem standa
---------------------------------------------------------
---------------------------------------------------------