Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 19

Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 19
19KópavogsblaðiðMARS 2009 GETRAUNANÚMER Brei›abliks ER 200 GETRAUNANÚMER HK ER 203 2. fl. HK í hand knatt leik varð bik ar meist ari sl. sunnu dag er lið­ ið vann Ak ur eyri í úr slit um 38­35 eft ir tví fram lengd an leik. Ak ur eyr­ ing ar komust í 24­17 og ekk ert í stöð unni sem benti til neins ann­ ars en sig urs þeirra. Drama tík in í lok venju legs leik­ tíma var hreint með ólík ind um þar sem HK missti bolt ann er 20 sek. lifðu leiks og einu marki und­ ir en á ein hvern undra verð an hátt náðu þeir bolt an um og jöfn uð um á allra síð ustu sek úndu leiks ins með marki Ár manns. Loka staða 26­26 og eft ir fyrri fram leng ingu 30­30 en í seinni fram leng ingu voru HK­ing ar sterk ari og sigr­ uðu 38­35. Á mynd inni er Hlyn ur Magn ús son í hita leiks ins gegn Ak ur eyri. Til ham ingju, HK­ing ar! Af þeim Ís lend ing um sem fóru á Ólymp íu leik ana í Pek ing í ágúst sl. fór eðli lega mest fyr ir þeim þáttak end um sem kepptu fyr ir Ís lands hönd á leik un um. En fleiri Ís lend ing ar létu þar að sér kveða, þar á með al Berg lind Pét urs dótt ir sem er al þjóð leg ur fim leika dóm ari og dæmdi hún á leik un um. Fyr ir komu lag dóm gæslu í al þjóð leg um keppn um eins og Ólymp íu leik un um er þannig hátt­ að að þau lönd sem eiga kepp end­ ur í fim leik um fá að senda dóm­ ara. Þar fyr ir utan vel ur al þjóð leg nefnd í áhalda fim leik um svo kall að hlut lausa dóm ara og var Berg lind ein þeirra. Alls voru 34 dóm ar­ ar sem dæmdu í fim leika keppni Ólymp íu leik anna. Ekki fyrstu Ólymp íu leik arn ir ,,Ég hef ver ið al þjóð leg ur dóm­ ari í næst um 20 ár. Þetta er í ann­ að skipt ið sem ég dæmi á Ólymp­ íu leik um en það gerði ég fyrst í Aþ enu árið 2004”, seg ir Berg lind. Hún er hóg vær yfir þeim heiðri að hafa ver ið val in úr fjölda al þjóð­ legra dóm ara til starfs ins, en Berg lind er til þessa eina ís lenska kon an sem dæmt hef ur í fim leika­ keppn inni á Ólymp íu leik un um. “Það hef ur áður far ið ís lensk ur karl dóm ari á leik ana en það var þeg ar við send um ís lensk an kepp­ anda til Sid n ey í keppni karla árið 2000,” bæt ir hún við. Berg lind sinn ir einnig dóm ara störf um í fim leik um á Ís landi auk þess sem hún starfar sem sjúkra þjálfi og fim leika þjálf ari. Var Ís lands meist ari í fim leik um Blaða manni leik ur for vitni á að vita hvern ig mað ur verð ur al þjóð­ leg ur dóm ari. “Ég var í fim leik um hérna áður fyrr og varð meira að segja Ís lands meist ari nokkrum sinn um á 8. ára tugn um,” seg ir Berg lind og bros ir. ,,Síð an ég hætti sjálf í fim leik um hef ég ver ið að þjálfa og er núna hjá Gerplu, mínu gamla fé lagi. Til þess að verða al þjóð leg ur dóm­ ari þarf mað ur að sækja al þjóð leg dóm ara nám skeið og til að eiga mögu leika á að vera gesta dóm ari eins og á Ólymp íu leik un um, þarf mað ur að hafa dæmt reglu lega á al þjóð leg um mót um. Dóm ara rétt­ ind in þarf síð an að end ur nýja á fjög urra ára fresti, þ.e. eft ir hverja Ólymp íu leika og var nám skeið í jan ú ar mán uði sl. Mér hef ur geng­ ið vel í þess um próf um og í kjöl­ far ið hef ur mér ver ið boð ið að dæma á fim leika mót um víðs veg ar um heim inn,” út skýr ir hún. Berg­ lind tel ur að hún fari að með al tali tvisvar til þrisvar á ári til út landa að dæma á fim leika móti. Ferð ir og uppi hald er greitt fyr ir al þjóð legu dóm ar ana en að öðru leyti eru dóm ara störf in unn in í sjálf boða­ vinnu. Þannig tóku Ólymp íu leik­ arn ir í Pek ing þriggja vikna bita af öðr um störf um Berg lind ar, en hún var ánægð með ferð ina. Að bún að ur til fyr ir mynd ar ,,Allt skipu lag og að stæð ur bæði fyr ir kepp end ur og dóm ara var til mik ill ar fyr ir mynd ar. Dóm­ ar ar búa ekki með al kepp enda á Ólymp íu leik un um og að bún­ að ur þeirra er stund um lak ari á Ólymp íu leik um held ur en öðr um al þjóð leg um mót um. All ur að bún­ að ur var hins veg ar til fyr ir mynd­ ar í Pek ing og í raun ekki hægt að setja út á neitt hjá Kín verj un um”. - En hvað með stöðu ís lenskra fim leika bor ið sam an við um heim- inn? ,,Við eig um marga efni lega krakka í fim leik um,” seg ir Berg­ lind. “Við erum löngu hætt að miða okk ur ein ung is við Norð ur­ lönd in. Það voru til dæm is nokkr ir kepp end ur sem duttu úr á síð ustu stundu fyr ir fim leika keppn ina í Pek ing og þeir sem komu í þeirra stað, voru full kom lega sam bæri­ leg ir ís lensku krökk un um. Það vant ar því bara herslumun inn hjá okk ur; skóla kerf ið þarf að koma bet ur til móts við af rekskrakk ana okk ar og síð an vant ar alltaf meira fjár magn. Það þarf að hlúa bet ur og fyrr að unga fólk inu okk ar í fim leik um,” seg ir Berg lind Pét urs­ dótt ir. Eina ís lenska kon an sem dæmt hef ur á fim leika­ keppni Olymp íu leika Berg­lind­Pét­urs­dótt­ir­að­leið­beina­ungu­og­upp­renn­andi­fim­leika­fólki­ í­Ver­söl­um,­fim­leika­sal­Gerplu,­þar­sem­hún­þjálf­ar. HK BIKARMEISTARAR! Breiða blik náði frá bær um ár angri á glæsi legu móti á Ís lands meist ara móti í kata í öll um ald urs­ flokk um sem fram fór í Smár an um í Kópa vogi 15. febr ú ar sl. Það voru hátt í 300 kepp end ur frá öll um helstu karate fé lög um lands ins sem tóku þátt í mót inu. Breiða blikskrakk arn ir náðu þeim glæsi lega ár angri að enda í öðru sæti í stiga keppn inni á eft ir Vík ing um sem sigr uðu með 45 stig en Breiða blik varð í 2. sæti með 30 stig. Breiða blik rót burt staði ung linga hluta móts ins, en af 34 stig um upp sk ar Breiða blik 30 stig. Krist ín Magn ús dótt ir varð tvö fald ur Ís lands meist­ ari en hún sigr aði bæði í ein stak lingskeppni í sín um ald urs flokki og í hóp kata með sínu liði. Blik ar fengu tvö gull, fjög ur silf ur og tólf brons. Í ein stak lingskeppni kata 9 ára varð Ró bert Aron Björns son í 3. sæti; í ein stak lings kata 11 ára varð Rún ar Hjalta son í 3. sæti, í hóp kata ­9. ára og yngri varð Breiða blik B í 3. sæti en í hópn um voru Guð­ björg, Ólöf og Díana. Í kata stúlkna 12 ára urðu jafn ar í 3. sæti Hera Björg Jörg ens dótt ir og Krist ín Pét urs­ dótt ir; í kata drengja 12 ára varð Dav íð Karls son í 2. sæti; í kata drengja 13 ára urðu jafn ir í 3. sæti Karl Frið rik Schiöth og Orri Hjörv ars son; í kata drengja 14 ára varð Heið ar Bene dikts son í 2. sæti; í kata stúlkna 15 ára urðu jafn ar sigr aði Krist ín Magn ús­ dótt ir en Svana Katla Þor steins dótt ir varð í 3. sæti; í kata drengja 15 ára varð Birk ir Ind riða son í 2. sæti og Skúli Þór Árna son og Guð jón Trausti Skúla son jafn ir í 3. sæti. Í hóp kata 12­13 ára varð Breiða blik A í 2. sæti en lið ið skip uðu Dav íð, Leif ur og Karl. Í hóp­ kata 14­15 ára sigr aði Breiða blik A með þeim Birki, Svönu og Krist ínu og jöfn í þriðja sæti urðu Breiða­ blik B og Breiða blik C. Í B­lið inu voru Heið ar, Dav íð og Gunn laug ur en í C­lið inu Frey steinn, Magn ús og Skúli. Breiða blik með tvo Ís lands meist aratitla í kata Ís­lands­meist­ar­ar­ í­ hóp­kata­ 14­ –­ 15­ ára.­ Krist­ín­ Magn­ús­dótt­ir­ er­ fyr­ir­ miðju,­ Birk­ir­ Ind­riða­son­ henni­til­hægri­hand­ar­og­Svana­Katla­Þor­steins­ dót­tir­á­vinstri­hönd. Blik ar Faxa flóa meist ar ar 2009! Breiða bliks stelp urn ar í meist­ ara flokki í knatt spyrnu urðu Faxa­ flóa meist ar ar eft ir jafn tefli gegn Stjörn unni á Stjörnu velli fyr ir skömmu eft ir æsispenn andi leik. Harpa Þor steins dótt ir kom Blik­ um yfir eft ir nokkra mín útna leik, en Stjörnu stelp urn ar gáfust ekki upp og náðu að jafna und ir lok fyrri hálf leiks. Þannig urðu loka­ töl ur þrátt fyr ir að bæði lið hafi feng ið fjölda mark tæki færa. Blik­ um dugði jafn tefli þar sem lið­ in voru jöfn að stig um, en Blik­ ar með mun betri marka tölu. Til ham ingju stelp ur! Herrakvöld­HK­fór­fram­laugardagskvöldið­21.­febrúar­sl.­í­Hákoni­ digra.­ Fyrr­ um­ daginn­ fór­ fram­ svokallað­ árgangamót­ HK/ÍK­ þar­ sem­ þessir­ sigurreifu­ víkingar­ báru­ sigurorð­ af­ andstæðingum­ sínum,­að­sagt­er! F.v.:­ Valdimar­ H.­ Hilmarsson,­ Hlynur­ Jóhannesson,­ Rútur­ Snorra­ son,­óþekktur­eyjapeyi­og­Hugi­Sævarsson. Fyrsta knatt spyrnu mót 7. bekkja frá skól um aust an Kópa­ vogs lækj ar var hald ið 20. feb. sl. í Kórn um. All ir skól arn ir mættu með lið, ým ist í stráka­, stelpna­ eða blönd uð um flokki, nema Hörðu valla skóli sem var á Reykj um í Hrúta firði. Bæði var keppt hjá stúlk um og drengj um. Skemmst er frá því að segja að Smára skóli vann stúlkna keppn ina og Linda skóli drengja keppn ina. Mik ill og góð ur andi var á mót­ inu sem lukk að ist mjög vel. Gríð­ ar lega góð til þrif sáust hjá báð­ um kynj um og von andi er hægt að gera þetta knatt spyrnu mót að ár leg um við burði. Sig­ur­lið­in­voru­ánægð,­en­lið­Linda­skóla­sigr­aði­í­drengja­keppn­inni.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.