Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Síða 5

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Síða 5
Fjelags~blað Kennarasam'bandsirfs-. I. 5.-6. 3. ekki Þarf að efa að Það muni eiga erfitt uppdráttar. En nú er tæki- færi fyrir alla kennara að leitast við að vinna máli Þessu gagn. 1 fyrsta lagi með Þvi að Þindast í stjettarfjelag kennara, svo að Það hafi enn meira holmagn til að fylgja málinu eftir. Og í öðru lagi með Því aö vinna Því fylgi, hver á sinum stað. Samhand islenskra harnakennara á 10 ára áfmæli 17. júni i vor. Besta afmælisgjöfin, sem kennarastjett landsins gæti gefið sjálfri sjer, væri sú, að Þé væru allir starfandi_harnakennarar Samhandsfjelagarj Guðjón Guðjónsson. K5FNARASTJETTIN OG STJETTASAMTÖKIF. Kennarastjettin hefir oft fengið orð 1 eyra, hæði úr sínum eigin hópi og annara, að ófjelagslyndara og ósamstæðara fólk væri vart að finna á hýgðu hóli en ísl. harnakennera. Aó vissu leyti er Þetta órökstuddur sleggjudómur, sem slegið er fram um stjett vora, en hann á Þó sínar forsendur, er vjer hljótum að gefa gaum. 4 Stjett vor er ung og stjettarsamtök vor Þó enn yngri. Stjettin hefir myndast svc skjótt og ört, vegna hinna eðlilegu hreytinga, er dunið hafa yfir Þjóðarhætti vora og atvinnulif. Breyting Þessi kom síðar til vor en nágranna Þjóöa vorra, en náöi tökum é athafnalifi Þjóðarinnar á Þeim mun skemmri tima. Kennarastjettin öðlaðist Þvi lagalegan rjett og viðurkenningu með skjótum hætti, en náöi eigi í sama mund trausti og viðurkenningu Þjóðarinnar i heild. Kennarastjettin á Því hjer við óvenju erfiða vaxtarmöguleika aö striöa, á sama hátt og gróður á ófrjórri jörð. / Verksvið og verkefni eru næg fyrir hendi, en Því meir reynir á Þolgæði og styrkleik, Þar sem um er að ræða óhrotiö land i Þessum skilningi. Stjettin veröur Þvi að hrjóta la.ndiö sjálf, og Það gjörir hún hest með Þvi að styrkja fjelagslegan samhug inn á við, efla sig sem heild og trúa á mátt sinn og störf,- Siðar vinst alt hitt af sjálfu sjer, alÞjóðar viðurkenning og verðskuldað Þakklæti fyrir unn- in nauðsynjastörf, Þjóðinni til heilla. ivieð hreytingu atvinnuhátta Þjóðarinnar varð greining atvinnulifs- ins Ijósari og skifting Þess orsök gleggri flokkun fólksins í vinnu- stjettir. Margir eru Þeir enn í dag, er eiga hágt með aö skilja Þörf hinna ýmsu stjettafjelaga og samtaka, er stofnuð hafa verið um sjer- greinir vinnunnar, og enn eru Það eigi allfáir, sem virðast hafa horn i siöu Þessara stjettasamtaka.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.