Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 14

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 14
Fjelags'blaö Kennarasam~bandsins. I. 5,-6. ia. skipa á Þann veg„ Tala nefndarmanna skal aö öllum jafnaöi standa á stöku, og eru Þeir rjett kjörnir, sem flest atkvœði fá. - Fundur kýs 2 menn í 3 manna nefndir, en 4 í 5 manna o.s.frv. Þeir sem kosnir eru i nefnd á fundi, velja 1 mann 1 nefndina. Fefnd skifti meö sjer verkum á Því starfsviöi, sem Þingið hefir faliö henni að vinna. Þingiö ákveöur hvenær nefndir “skulu hafa lokiö störfum og skilaö áliti. Varnagli . 18. gr. Veröi ágreiningur um fundarsköp, eða ef eitthvað Þaö kemur fyr- ir, sem ekki er ákveöið á um í fundarsköpum Þeásum, skal forseti skera úr hvað gera skuli, og verður Þeim úrskurði ekki áfrýjaö. Breytingar , 19. gr. Fundarsköpum Þessum má hreyta meö samÞykki 2/3 hluta greiddra atkvæöa minst. S A M T Q K I N . 1 janúarmánuði s.l. var stofnað stjettarfjelag harnakennara í Reykjavík. Fjelagiö telur nú Þegar 62 kennara fjelaga sina.All- ir eru Þeir kennarar viö harnaskóla Reykjavíkur, og eru Því mjög fáir kennarar viö stofnunina, sem ekki hafa hundist stjettarsam- tökum.- Formaður fjelagsins er Gunnar Magnússon. Þaö mun vera ætlun fjelagsins aö ganga í Kennarasamhandið. . 1 Hafnarfirði var og stofnaö kennarafjelag nýlega. Nafn Þess er: Kennaraf j'elag Hafnarf jarðar. Segir svo í lögum Þess, aö "fje- lagið sje hvorttveggja í senn, stjetuarfjelag hafnfiskra kennara og skólafjelag Þeirra". - Stofnendur fjelagsins eru 8. Bóarni M. Jónsson er formaður Þess. Kennarafjelag Hafnarfjaröar hefir Þegar sótt um upptöku í Sam- hand ísl. harnakennara.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.