Alþýðublaðið - 06.12.1919, Page 3

Alþýðublaðið - 06.12.1919, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ijörmnlegt sSys. Maöur druknar hér á höfninni. í fyrra kvöld vildi tað hörmu- lega slys til, að einn hásetinn á Hauk, Björn Oddsson, féll út- byrðis og druknaði. Hann hafði verið að koma úr landi, og var enginn uppi, er hann kom að skipshliðinni. Félagar hans heyrðu hijóð og skunduðu upp. Sáu þeir tá hvar skipsbáturinn var rekinn örskamt frá skipinu. Settu þeir t>á hinn bátinn út í skyndi og hófu leit, en árangurslaust. Björn var ungur maður úr Hafnarfirði, nýbúinn að Ijúka námi við Stýrimannaskólann, með góð- vitnisburði. Er hörmulegt til Þess að vita,. að svona slys geti komið fyrir rétt við skipshlið, og eetti það að ýta undir sjómenn leera sund. Kúguð þjóð. Eftir stríðið milli Japana og Eína náðu Japanar að mestu yfir- J'áðum yflr Kóreu, en síðar, er órotningin þar í landi var myrt, íengu þeir töglin og hagldirnar. Settu landstjóra yfir landið og tóku að stjórna með harðri hendi. Þar í iandi þekkist síðan hvorki Prentfrelsi sé fundafrelsi. Japanskar herdeildir hafa landið J höndum sér, og pólitiskum af- brotamönnum er refsað sem verstu glæpamönnum, og svo langt hafa japönsku yfirvöldin þar gengið í l>ví að pína slíka menn til játn- JlJgar, að brezki sendiherrann gekk J málið. Þeir kúga Kóreumenn einnig tjárhagslega, og sem dæmi þess túá nefna, að enginn Kóreumaður t>arf að hugsa sér að reka verzlun öðruvísi en í félagi við Japana, bví annars fær hann ekki láns- tfaust hjá bönkunum. Japanar fara með kínverska Saka,menn sem þrælar væru. Þeir Ieýna að stemma stigu fyrir því, Þjóðin fái notið mentunar. Og Sv° er kúgunin mikil, að Kóreu- börn þora hvorki að læra móður- túáiið eða sögu lands síns. Kóreubúar eru 19 miljónir og hafa verið sjálfstæðir í 42 aldir, og kunna því kúguninni illa. Þeir lýstu því yfir í fyrra vetur, að þeir væru sjálfstæðir, enda þótt Japaninn otaði að þeim sverðinu. Síðan sendu þeir fulltrúa á friðar- fundinn, en hann hefir daufheyrst við öllum kröfum þeirra. + Tyær iieíiiílii*. Fjármálaráðherrann hefir skipað tvær nefndir, aðra til þess að koma skipuiagi og samræmi á fasteignamatið, en hina til þess að undirbúa nýja skattalöggjöf. í fasteignanefndinni eru Pétur Jónsson, Ágúst í Birtingaholti, Hjörtur Snorrason, Guðjón Guð- laugsson og Magnús Gíslason cand. jur. í skattanefndinni eru Héðinn Valdimarsson skrifstofustjóri, Magn- ús Guðmundsson alþm. og Bor- steinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Xoii konungnr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). Það kendi samhygðar í rómn- um, en hún virtist ekki gefa því neinn gaum og var jafn tortryggn- isleg og áður. „Þér komist engu að síður á snoðir um það herra Smith. Og þér komist einnig að raun um aö eg held mér ofansjávar og það er ekki svo auðvelt í Norðurdaln- um“. „Yður geðjast ekki að því að vera hér?“ Hann rak í rogastans er hann sá áhrif orða sinna. Það virtist færast óveður yfir andlit stúlkunnar. „Eg hata það. Það er helvíti, fult skelfingar og djöfla". Hann þagði um stund en mælti síðan: „Viljið þér segja mér hvað þér eigið við með þessu þegar feg kem aftur?" En rauða Mary brosti aftur ástúðlega. „Þegar þér komið herra Smith, skal eg ekki þjá yður með harmatölum mínum. Við skulum ganga okkur eitthvað til skemt- uuar ef þér viljið“. Hallur hugsaði um ungu stúlk- una alla leiðina heim til Reminit- skys. Það var eigi að eins útlit hennar, heldur og alt látbragð, sem var svo frábært á þessari auðn. Þjáningar hennar og stæri- læti kom í ljós við minstu hlut- töku. Andlit hennar ljómaði aí gleði yfir hversdagslegum orðtækj- um. Hvar skyldi hún hafa kynst kveðskap? Hann varð að kynnast betur þessu furðuverki náttúrunn- ar — þessari viltu rós, sem blómgváðist á auðum kletti. IX. Hallur fékk brátt skýringu á tali Mary Burkes um það, að Noröurdalur væri helvíti fult skelf- ingar. Hann hlustaði á sögur þessara undirheimabúa, þangað til hann titraði af ótta í hvert siím sem hann fór ofan í námuna í iyftirnum. í þeim hluta námurinar sem Hallur vann í var stríhæiður, rangeygur Kóreumaður, sem hét Cho, hann var „taugriðill". Hann vann við það, að stýra vagnalest- inni, sem dregin var gegnum að- algöngin. „Taugriðill" var hann nefndur vegna þess, að hann sat á gilda járnhringnum, sem taugin var bundin í. Hann bauð Halli að koma með eina ferð, og þáði Hallur boðið, þó hann ætti á hættu að missa bæði stöðuna og verða fyrir limlestingu. Cho var búinn að skrapa, saman nokkur orð, sem hann hélt, veslingurinn, að væru Enska, og einstöku orð skildist. Hann benti til jarðarjog hrópaði gegnum vagnskröltiF: „Þykt ryk! “ Hallur sá, að jörðin var þakin sex þumlunga þykku kolarykslagi, og hægt var að skrifa nafnið sitt á snjáða veggina. „Hreinasta stökk-í-loftið“, sagði „taugriðill- inn“, og þegar seinustu tómu vagnarnir runnu með hávaða miklum inn í vinnugjóturnar, og hann beið eftir því, að aka þeim til baka, reyndi hann með fettum og brettum að gera sig skiijan- legan: „Þungir vagnar. Bangí Springur af púðri!“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.