Alþýðublaðið - 08.10.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 08.10.1924, Side 3
XEPVB&BCXVIB >Mogga< og hluthafana, hva8 þeir eru að fara, þegar þeir eru að ata auri samvinnuvifileitni bænda og annarar alþýðu, sameignarhugsjónir og mannbótaviðleitni þess flokks, sem næst er kominn því að eygja bræðralagshugsjón framtíðarinnar, Alþýðuflokksins, Enn fremur vona ég, að menn fari að skilja þá af- brýðiskend, er grípur moðhausa, er þeir sjá forgöngumenn verk- iýðsins ganga saman á götum úti og vinna saman að málum hans, svo að þeir öfundist yflr, að ítök þeirra só ekki eins hverful og samkeppnisgirnd fálkadýrkenda um bráðir sínar. En með hverju ætli krossberarnir eigi að launa gef- endum orðunnar ? Ég held, að bezt sé að láta lesendurna ráða þá gátu. JD. Kr. Fyrir vangá heflr dregist nokkuð ab bírta grein þessa. Væntanlega minnast lesendur þó enn tilefnis hennar. Bitstj. Um dagiHn og veginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Barnaskólinn. Kensla ér nú komin þar í fuilan gang. Tveir stundakennarar hafa verið ráðnir um fram þá, sem áður LjösaRrðnnr, og ails konar iiengi og herð- lampa, höfu:n við i afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður al nenningur ætti að nota tæki ærið, meðan úr nógu er að veiia, og fá lamp- ana hengda ujip 6 k e y p i s. Virðii garfylst Hf.rafmfJiti&Ljös. Laugavegi 20 3. — Sími 830. hafa verið, þau Jóhannes Lindal Jónsson og Guðrún Björnsdóttir frá Grafarholti. Jón Brynjóifsson afgreiðslu- maður Alþýðublaðsins var skor- inn upp við botnlangabóigu á iaugardagiun. Liður honum eitir vonum Verkakvenmiélagið >Fram- sókn< ætlar ai haida hiutaveltu í húsi U. M. F. R. næsta iaug- ardag og aunnv dag. Félagskonur eru beðnar að styðja hlutavelt uná svo sem j>eim er mest unt og koma mucum tli hennar f hús U. M. F. R. Laufásvegi 13 í sfðasta lagi á laugardagsmorgun. Magnús Jónsson dósent hefir sent Alþýðubiaðinu málugt bréf, sem hann mæiiat til að það birti. Til þess er rúm blaðsins of dýr- Konur! Aldrei heflr Smára-smjörlíkið verið betra en nú. Bey ni ð! ÚtbrelSlS Jllþýðisfegaðlð «iisf fowarf a«m þlS SadB! >Maður frá Suður-Ameríku< kostar kr. 6,00. Fæst á Laufás- vegi 15. Sími 1269. mætt, en sjálfs&gt er að geta, að hann harðneitar að vera >sá >Örn eineygði<, sem skrifað hefir i Vísi um rfkisI5gregiu<, og er ekki von, að hann, presturinn, viljt vera riðinn við þann ósóma. Aftur viðurkennir hann að vara >af kjósendanna náð 4. þing- maður Reykvikinga< (en ekkl fyrir réttlæti þeirra). Hóskólinn var settur á laug- ardag, og skráðust í hann 29 stúdentar nýir. Hjónahand. Séra Árni Sigurðs- son gaf á iaugardag saman í hjónaband ungtrú Sigríði Bjarna- dóttur Frakkastíg 10 og Hannes Guðlaugsson verkamann Braga- götu 32. Ur Oræfum er sagt í sím- trétt, að heyskapur hafi þar Edgar Rice Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opa ?>foorgar> Þau héldu beina leið i áttina til rústa bæjar sins, þar sem þau áður lifðu svo hamingiusömu lifl. Brátt myndi bærinn reistur aftur af sverting'jum, er hlæja myndu af gleði yfir heimkomu húsbændanna, er þeir höfðu talið dauða. Leið þeirra lá fram hjá þorpi Achmets Zeks. Þar hittu þau að eins fyrir rjúkandi rústir, — merki þess, að sterkur övinur hefði verið að verki. „Wazirimenn," mælti Tarzán 0g glotti. „Guð blessl þá!“ hrópaði Jane. „Þeir geta ekki verið langt á undan okkur,“ sagði Tarzan, „Basuli 0g hinir. Gullið er tapað og gimsteinar Öparborgar, Jane! en við erum saman og höfum Waziri- mennina; — við eigum ást og tryggð og vináttu. Og hvað er gull og gimsteinar móts við það?“ „Að eins að veslings Mugambi lifði,“ svaraði hún, „og hinir allir, sem seldu lif sitt eini dýrt ag þeir gátu til þess að reyna að verja mig!“ Þau hóldu þegjandi áfram. Hugsanir þeirra voru blandnar gleði og hryggð. Um kvöldiö heyrði apamað- urinn i fjarska mannamál. „Yið nálgumst vini okkar, Jane,“ hrópaði hann. „Ég II heyri til þeirra á undan okkur. Ég hygg, að þeir séu að búa um sig undir nóttina.“ Hálfri stundn siðar hittu þau fjölda svartra hermanna, sem Basuli ha ði safnað saman til þess að hefna fyrir ódæði ræningj mna. Með þeim voru konurnar, sera Achmet Zek b ifði tekið hemámi, og stór surtur, sem , þau þóttust k; nnast við, sat við hlið Basulis. Það var Mugambi, sem .íane hélt að hefði fallið við bæinn. Þvilikur fagn:.,ðarfundur! Langt fram á nótt bergmálaði dansinn, söngurinn 0g hláturinn i skóginum. Aftur og aftur sögðu monn frá æfintýrum sinum og raunurn. Aftur 0g aftur börðust þeir við villidýr og villimenn, og farið var að roða af degi, þegar Basuli, í fertugasta sinn, sagði frá þvi, er hann og nokkrir hermenn með honum horfðu á bardagann um gullið milli Abyssiniu- manna og Acbmets Zeks, og er þeir læddust úr sefinu við ána og stálu gulíinu, til þess að geta falið það þar, Bem engir ræningjanna gátu fundið það. Tarzaa-sDgnrnar fáat á Hvammatanga hjá Siguröi Daviössyni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.