Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 3
3 © - Gamli leikskólinn fullsetinn Á sprettinum. starfi. Þrjár þeirra eru fóstrur að mennt. Nýkjörin byggingar- nefnd dagheimilis hélt fund 11. þ.m. Þar var á- kveðið að afla upplýsinga hjá menntamálaráðuneyt- inu um það hvort til eru hjá ráðuneytinu hentugar teikningar af dagheimilis- byggingu, og einnig að at- huga hvaða húsgerðir af tilbúnum húsum ráðu- neytið hefur þegar sam- þykkt sem slíkar. Ef þessi athugun leiðir til jákvæðrar niðurstöðu, þá verður væntanlega und- irbyggð dagheimilisbygg- ing í sumar og reist í haust eða vetur. Að sögn Ásgeir Erlings Gunnarssonar í byggingar- nefndinni, er ætlunin að reisa tveggja deilda leik- skóla, sem rúmað getur 2X40 börn. Taldi Ásgeir að leikskólinn í gamla hús- inu yrði vafalaust starf- ræktur áfram. Kvenfélagið Hvöt er nú að undirbúa byggingu leikskóla í Hnífsdal, sem á að rúma 20 börn. Hefur félagið fengið lóð fyrir leik- skólabyggingu ofan' við Bakkaveg. Bæjarráð hefur fjallað um hugmyndir kvennanna og ætlar að mæla með þeim við menntamálaráðuneytið. Hafa þær hug á að byggja eftir ákveðinni teikningu frá ráðuneytinu, og hafa þegar beðið um afnot al henni. Áformað er að byggingarframkvæmdir hefjist næsta vor. f rólunum. Héldu hlutaveltu og gáfu Leikskólanum ágóðann Fyrir nokkru tóku sjö strákar sig saman og héldu hlutaveltu að Fjarðarstræti 4. Ágóðann af hlutaveltunni kr. 12.600, gáfu þeir Leikskóla Isafjarðar. Starfsfólk Leikskólansákvaðaðnotaféð til kaupa á kasettutæki til afnota fyrir skólann. Bættu þær við upphæðina tekjuafgangi af árshátið bæjarstarfsmanna, sem þær sáu um og haldin var í vetur. Tækið er nú komið í notkurx. Á myndinni eru fimm strákanna, þeir Símon Ólsen,, Halldór Sverrisson, Ingi Þorgrímur Guðmundsson, Haukur Benediktsson og Hörður Albert Harðarson, ásamt forstöðukonu leikskólans, Arndísi Gestsdóttur. Á myndina vantar Guðmund Bjarna Sverrisson og Sigurð Hrein Jónasson. íbúð til sölu Til sölu er íbúð að Hlíðarvegi 15 efri hæð. Um er að ræða 4 herbergi og eldhús ásamt geymslum og þvottahúsi í kjallara. Allar nánari upplýsingar gefur Heiðar Sigurðsson í símum 3072 og 3441. LAUST STARF Viljum ráða starfsmann til símavörslu og vélritunarstarfa. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Utibúið á ísafirði Bílaleiga Hafnarstræti 7 ísafirði Sími3166 t------Wn TH0RNYCR0FT BÁTAVÉLAR! I Vf © P. STEFÁNSSON HF. MVf RflSCOTU 10 1 Rf VKJAVIK SIMI 26911 POSTMOIF »11 Frímerki FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Kaupi öll frímerki, bæði ónotuð og not-? uð hæsta verði. Fylkir Ágústsson, j Fjarðarstræti 13 i ísafirði ’sími 94-3745 VEIÐIMENN Veiðileyfi í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit eru seld að Bæ.Reykhólasveit Símstöð, Króksfjarðarnes Til sölu Vauxhall Viva árgerð 1972 Ekinn 59 þús km. Upplýsingar gefur Guðbjörn Ingason í síma 3674

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.