Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 11
tJleUa&uiMC 11 Flskiðjuver (shúsfélags (sfirðlnga. O - Ishúsfélag ísfirðinga ber eru hæst gjöld: að meðaltali á einstak- ling: Hæstu gjaldendur einstaklinga eru: f Ketildalahreppi á Hólmavík í Óspakseyrarhr. kr. 349.283. kr. 213.286. kr. 196.646. Alls Tsk. Útsv. Annað Jón Fr. Einarsson 14.822.646 6.262.303 2.071.100 6.489.243 Hrafnkell Stefánsson 7.275.647 3.940.474 1.317.100 2.018.073 Hörður Þorsteinsson 6.570.038 3.221.031 1.143.700 2.205.307 Óli J. Sigmundsson 5.988.275 2.696.518 885.800 2.405.957 Ásgeir Guðbjartsson 4.826.578 2.804.790 1.119.600 902.188 Guðbjartur Ásgeirsson 4.821.264 2.762.814 1.150.000 908.450 Guðfinnur Einarsson 4.696.058 2.657.451 928.100 1.110.507 Grétar Kristjánsson 4.595.024 2.726.737 968.700 899.587 Jóhann Símonarsson 4.493.331 2.392.912 1.144.200 956.219 Hermann Skúlason 4.461.046 2.524.454 1.082.100 854.492 Hæstu gjaldendur félaga eru: Alls Tsk. Aðst.gj. Annað íshúsfélag ísfirðinga 48.438.384 22.524.139 10.714.600 15.199.645 Hraðfrystihúsið Hnífsdal 43.340.862 26.157.327 5.355.600 11.827.935 Hrönnh.f. 39.023.359 28.585.662 1.233.900 9.203.797 Hraðfrystihúsið Norðurtangi 28.776.445 4.059.608 10.155.700 14.561.137 íshúsfélag Bolungarvíkur 22.790.915 2.312.817 9.119.100 11.358.998 Miðfell h.f. 20.957.313 15.257.120 1.009.900 4.690.293 Gunnvör h.f. 19.728.028 13.784.992 1.053.300 4.889.736 1. Nr. 430 — Ferð fyrir einn með skipi E.í. til Evrópuhafna og heim aftur. 2. Nr. 794 — Sólarlandaferð með Landsýn 3. Nr. 587 — Sólarlandaferð með Sunnu 4. Nr. 260 — Sjálfvirk vél fyrir heita drykki með áfyllingum 'Jánari upplýsingar veitir Gestur Halldórsson síma 3180 á ísafirði A-LISTINN A VESTFJÖRÐUM Vinningsnúmer í Vorhappdrætti A-listans á Vestfjörðum 1978 Nokkur orð um kristniboð Eins og vestfirðingum er kunnugt var Anna Höskuldsdóttir hjúkrunar- kona um tveggja ára skeið við kristniboðststörf úti í Swazilandi í Suður Afríku. Á s.l. ári varð hún að hverfa heim aftur vegna vanheilsu, og er því óvíst hvort hún fer þangað aftur. íslenskir kristniboðsvinir munu þó ekki hætta að styrkja starfið þar úti, heldur miklu frem- ur færa það út t.d. með því að hefja nýtt starf í Kenýa. Er Páll Luthersson á för- um þangað til að vinna þar að framgangi þessa máls, en hann var þar um tíma í vetur til að kynna ser allar aðstæður. Ég vil því beina orðum mínum til allra, sem unna þessu málefni og vilja styrkja það á einhvern hátt, að gjöfum og áheitum er ávalt veitt móttaka. Einnig vil ég benda á minningar- kort, sem fást hjá undirrit- uðum. Það er mjög vel við- eigandi að minnast látinna ástvina með því að styrkja kristniboðið. Það er fagnað- arerindi Jesú Krists, sem heimurinn þarfnast fyrst og fremst í dag. í kjölfar þess kemur svo aukin menntun og lækning hinna líkamlegu meina. Kristniboðsskipun Jesú stendur svo sem allt Guðs orð. „Farið því og kristnið allar þjóðir“. Takið eftir: Fyrst á að boða mönn- um fagnaðarerindið, og hver og einn að veita Kristni viðtöku og frelsast, og svo segir Jesús áfram: „skírið þá til nafns föðursins og sonarins og hins heilaga anda, og kennið -þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Og sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldarinnar" Matt 28:20. Mörg lönd hafa lokast fyrir frjálsri boðun fagnað- arerindisins, og margir verða að sæta þrælklunnar- vinnu og fangelsi og láta jafnvel lífið vegna trúar sinnar á Jesú. En það hefir ávallt verið svo frá fyrstu kristni að upp af blóði písl- arvottanna hefir vaxið aukið kristnilíf. Ég heiti því á alla velunn- ara þessa mikilvæga málefn- is að gefa sig fram við undir- ritaðan með það, sem Guð kann að leggja þeim á hjarta í þessu sambandi. „Guð elskar glaðan gjafara „2 Kor 9:7. Sigfús B. Valdimarsson. Fasteigniij TIL SÖLU 8 tonna vélbátur byggður 1954 í góðu standi með 88,5 ha. Listervél frá 1974. Meðfylgjandi er talstöð, dýptarmælir, 3 rafmagns- rúllur ásamt rafgeymum og línuspil. Laus til afnota strax. Miðtún 27, 2 herb. 60 ferm. íbúð í góðu standi. Gæti losnað fljótlega. Heiðarbrún 1 .Bolungarvík, glæsilegt einbýlishús. Steyptur kjallari. Hæðin er einingahús frá Siglufiröí. Fallegt útsýni Laus til af- nota strax. Mánagata 2b, (áður Ljós- myndastofa ísafjarðar) 56 ferm. húsnæði á hentugum stað í bænum. Hentugt til verslunar eða smáiðn- aðar. Stekkjargata 4, lítið ein- býlishús á tveimur hæðum, 3 herb. og eldhús. Laust til afnota í júlí-ágúst. Seljalandsvegur 72, neðrj hæð, 2 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. Snyrtileg íbúð með góðum garði. Laus til af- nota í september. Vegna mikillar sölu undan- farið vantar á söluskrá allar gerðir fasteigna, eink- um 3-4 herb. íbúðir og ein- býlishús. Tryggvi Guðmundsson, LÖGFRÆÐINGUR Silfurtorgi 1, sími 3940 og 3702 ísafirSi Raf hf. Bílabúð Höfum dempara og hljóðkúta í margar gerðir bíla Dráttarbeisii 50 m.m. í aftanívagna Munið að taka með í sumarfríið Platínur, kveikjulok og viftureim Mikið úrval af eyrna- hlífum og öryggishjálmum Raf hf. ísafirði sími 3279

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.