Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Qupperneq 9
Frá Isafjarðarhöfn á sumarmorgni
Afli og sj'ósókn Vestfirðinga
íjúní 1978
Aflafengur var óvenju
misjafn í júní. Togararnir
voru almennt með góðan
afla, svo og línubátarnir, sem
voru á grálúðuveiðum, en
hjá dragnótabátunum var
aflinn mun lakari. Dragnót-
araflinn var almennt góður
og handfæraafli þokkalega
góður, sérstaklega síðari
hluta mánaðarins.
í lok júní voru gerðir út
147 (102) bátar til bolfisk-
veiða frá Vestfjörðum, 111
(69) með handfæri, 16 (19)
með línu, 8 (3) með dragnót
og 12 (11) með botnvörpu.
Heildaraflinn í mánuðin-
um var 6.356 lestir, en var
5.071 lest á sama tíma í
fyrra. Er aflinn á sumarver-
tíðinni þá orðinn 9.384 lestir,
en var 6.601 lest í lok júní-
mánaðar í fyrra. Bátaaflinn
var nú 2.338 lestir, em aflr
togaranna 4.018 lestir.
Aflinn í einstökum ver-
stöðvum:
Patreksfjörður:
Guðm. í Tungu tv. 242,7 3
María Júlía 77,1 10
Jón Þórðarson 70,5 3
Gylfi tv. 45,2 1
örvar 19,5 2
Birgir 16,3 3
Dofri 13,9 3
15 færabátar 132,7
5 dragnótabátar Aflahæstir: 101,3
Fjóla 34,9 13
Jón júlí 27,8 9
Tálknafjörður:
Tálknfirð. 68,6 21
Tungufell 63,7 22
Frigg 53,7 2
2 færabátar \ 9,2
Bfldudalur:
Hafrún 31,2 1
Helgi Magns. dr. 52,3 6
Vísir dr. 35,8 6
3 færabátar 23,0
Þingeyri:
Framnes I tv. 417,3 3
14 færabátar 67,2
Flateyri:
Gyllir tv. 469,3 4
9 færabátar Aílahæstur: 60,5
Ásgeir Torfason 24,8
Suðureyri:
Elín Þorbjd. tv. 393,5 3
Arnar HU tv. 112,8 1
13 færabátar Aflahæstir: 108,0
Sif 20,1
Ólafur Sigurðsson 19,1
Bólungarvík:
Dagrún tv. 306,9 3
Heiðrún tv. 224,7 3
Flosi 55,7 21
Fagranes 48,3 20
Ingi 26,1 16
23 færabátar Aflahæstir: 184,6
Páll Helgi 30,1
Hrímnir 26,5
Árni Gunnlaugs 26,5
fsafjörður:
Páll Pálsson tv. 418,7 3
Guðbjartur tv. 401,2 4
Júlíus Geirms. tv. 398,9 3
Guðbjörg tv. 390,3 3
Orri 170,6 4
Víkingur III 84,1 4
Guðný 54,2 22
24 færabátar Aflahæstir: 244,8
Sig. Þorkelsson 26,5
Engilráð 23,8
Eiríkur Finnsson 19,4
Vilborg 19,3
Súðavík:
Bessi tv. 354,6 3
3 færabátar 48,5
Hólmavík:
8 færabátar Aflahæstir: 250,2
Ásbjörg 57,9
Vinur 51,1
Stefnir 33,9
Guðr. Guðmundsd. 32,1
Hilmir 32,0
Framanritaðar aflatölur eru
miðaðar við slægðan fisk.
Aflinn í hverri verstöð í júní
Patreksfj. 719 ( 443)
Tálknafj. 195 ( 171)
Bíldudalur 151 ( 35)
Þingeyri ( 435)
Flateyri 530 ( 557)
Suðureyri 614 ( 515)
Bolungarv. 846 ( 842)
ísafjörður 2.163 (1.771)
Súðavík 403 ( 302)
Hólmavík 250 ( 0) 6.356 (5.071)
Frá 12 maí 3.028 (1.530) 9.384 (6.601)
Skelfisk og
rækjuveiðar
Fjórir bátar frá ísafirði
stunduðu skelfiskveiðar í
Djúpinu í júní og lönduðu
um 140 lestum af hörpudiski
til vinnslu.
Sex bátar voru byrjaðir
úthafsrækjuveiðar. Mestan
afla í mánuðinum fengu
Hafsúlani, Bolungarvík,
21,0 Iestir og Sigrún, Súða-
vík, 18,6 lestir.
Bergans
Burðar-
pokar og
bakpokar
10 gerðir
Gas og gassuðutæki |
Eldunaráhöld og mataráhöld
í útileguna
ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIHIHHiHHIUHHIHHHttHHHIHIIIIIIIDIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIUIIHIfflHniHIÍ
Neisti hf. ísafirði, sími 3416
BfTL; >
E
ájyrrh y
ÍSSKÁPAR
FRYSTIKISTUR
A
E
UPPÞVOTTAVÉLAR
ELDAVÉLAR
ISSKÁPAR
ÞVOTTAVÉLAR
RAFMAGNSVERKFÆRI
Verslunin Kjnrtnn R. Guðmundsson
ísafirði - Sími 3507