Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 6
vestíirska fRETTABLADID Til sölu Ný Mazda L 929 4ra dyra hardtop 5 gíra. Ekinn 11 þús. km. Nýja gerðin. Upplýsingar í síma 3901 Til sölu íbúð að Tangagötu 17, efri hæð. 3ja herb. íbúð, 75 ferm. Eignarlóð. Allar upplýsingar veitir Sigurjón í síma 4277 eftir kl. 19:00, en 3711 á daginn. Vélvirkinn sf. vélaverkstæði Véladeild Viðgerðir, stilling og endurbygging á dísel- og bensínvélum. Viðgerðir á þungavinnuvélum. Viðgerðir á allskonar farar- og hjálpar- tækjum. Nýsmíði og uppsetning á vélum og tækj- um. Framkvæmum meiri- og minniháttar vélahreinsanir á bátum og skipum. Góð hafnaraðstaða, svo að segja við hliðina á verkstæðinu. Getum unnið verk hvar sem er á Vest- fjörðum. Erum ávallt birgir af hverskonar efni og vörum til málmiðnaðar. EFLUM VESTFIRSKAN IÐNAÐ. Vélvirkinn sf. vélaverkstæói Hafnargötu 8, Bolungarvík Sími 94 - 7272, 7384. Hlífarkonur! Fundur í Húsmæöraskólanum miðviku- daginn 19. nóvember kl. 20:30. Venjuleg fundarstörf. STJÓRNIN SUNNUKÓRINN, ÍSAFIRÐI Aðalfundur Sunnukórsins verður haldinn í Safnaðar- heimilinu við Sólgötu, fimmtudaginn 20. nóvember 1980 og hefst kl. 20:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræða um vetrarstarfið. 3. Önnur mái. ísafirði, 11. nóv. I980 STJÓRNIN Laxness og Karde- mommu- bærinn á Patreksfirði Leikfélag Patreksfjarðar er nú með tvö verkefni í gangi: kynn- ingu á verkum Halldórs Laxness og uppfærslu á hluta úr nokkrum barnaieikritum Torbjörns Egner. Kynningin á verkum Laxness fer fram 4. des. nk. Lesið verður upp úr sex verkum höfundar og hann kynntur i formála kynning- arinnar. Staðið hefur til að fá höfundinn sjálfan til Patreks- fjarðar en alls er óvíst hvort það tekst. Leikarar munu lesa saman og persónugera sex verk Laxness. þ.á.m. hluta úr Kristnihaldi undir Jökli. Uppistaðan í kynningunni á leikritum Torbjörns Egner verður Karíus og Baktus. en auk þess verður sviðsettur hluti úr hinti sívinsæla leikriti hans ..Dýrin í Hálsaskógi" og enn öðru barna- leikriti. Leikstjóri er Óli Rafn Sigurðsson. Leikritið verður frumsýnt í Félagsheimilinu á Pat- reksfirði síðasta laugardag í nó- vember. Ódýrt veggfóður Vorum að taka upp ódýrt veggfóður. Aðeins kr. 5.200 rúllan. (Nýkr. 52,00) Pensillinn Hafnarstræti 1, ísafirði — Sími 3221 Herbergi Óskum að taka á leigu herbergi fyrir starfsmann. Póllinn h.f. ísafirði — Sími 3092 Til sölu MAZDA 616, árgerð 1976. Ekinn 56.000 km. Upplýsingar í síma 3037. Þakjárn Þaksaumur Þakpappi Timbur Þilplötur Allt til bygginga á einum stað BYGGINGARVÖRUVERSLUN JÓNS FR. EINARSSONAR Sími 7353 og 7351 Bolungarvík Slátrun í Króks- fjarðarnesi í fréttabréfi til blaðsins frá Jóni A. Guðmundssyni í Bæ segir, að sauðfjárslátrun hjá Kaupfélagi Króksfjarðar í Króksfjarðarnesi hafi lokið 17. okt. sl. Að þessu sinni var slátrað alls I2.I58 kindum, þar af 11.221 dilk. Meðalvigt dilka var að þessu sinni 16.08 kg. sem er I.98 kg. meiri en meðalvigtin I979. Hæstu meðalvigt dilka hafði Samúel Zakaríasson, bóndi í Djúpadal í Gufudalssveit. Frá Djúpadal var slátrað alls 333 dilk- um og var meðalfallþungi þeirra 18.59 kg. Nautgripaslátrun hjá kaupfé- laginu er einnig lokið og var að þessu sinni slátrað alls 93 naut- gripum. UPPSALIR ísafirði DISKOTEK föstudagskvöld kl. 10-2 ★ BG — FLOKKURINN laugardagskvöld kl. 10-2 SPARIKLÆÐNAÐUR UPPSALIR Grensásvegi 11 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9-19 (nema sunnudaga) Símar: 83085 og 83150 © BÍLALEIGAN VÍK Grensásvegi11 Sími 37688 Eftir lokun, símsvari 37688

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.