Vestfirska fréttablaðið - 08.12.1983, Qupperneq 13
vestíirska
rHETTABLAÐiÐ
11
Hótel Hof
Varamanna-
skýlin
duga ekki
— fvrir bömin í
Holtahverfinu
Rætt hefur verið um það í
bæjarstjórn að þörf sé að setja
upp skýli fyrir börn sem bíða
eftir skólabílnum í Holtahverfi
á ísafirði. Tillaga kom fram um
að nota varamannaskýlin af
fótboltavellinum á Torfnesi í
þessum tilgangi og var Bjarna
Jenssyni forstöðamanni
Tæknideildar falið að kanna
möguleika á því.
Bjarni hefur nú skilað áliti til
bæjarstjórnar þess efnis að
skýli þessi séu ekki nothæf
sem biðskýli. Bæjarráð fól
tæknideild að leita frekari upp-
lýsinga um kaup á skýlum ann-
arsstaðar frá, en að sögn Har-
aldar L. Haraldssonar bæjar-
stjóra mun hvert skýli kosta um
60 þúsund krónur, en rætt hef-
ur verið um að setja tvö eða
þrjú upp.
orm strax á fyrstu árum ævi-
skeiðsins.
Ef litið er til framtíðar fisk-
veiða og fiskvinnslu á öllum teg-
undum botnfisks, þá verður að
taka á þessu máli af fullri alvöru,
því hvers virði verður þessi ntikla
auðlind þjóðarinnar í framtíðinni
ef hún reynist svo sýkt af hring-
ormum að ekki verður mögulegt
að framleiða gallalausa vöru úr
íslenskum botnfiski og vinnu-
launakostnaður við að tína hring-
orma úr fiski verður kominn langt
upp fyrir það sem fiskvinnslan
þolir.
/— ........................
Fyrir skömmu var nafni Hót-
els Heklu breytt í Hótel Hof, þar
sem hótelinu var ekki lengur
leyfilegt, vegna Hæstaréttar-
dóms að nota Hótel Heklu nafn-
ið.
Hjónin Áslaug S. Alfreðsdótt-
ir og Ólafur Örn Ólafsson reka
enn sem fyrr hótelið, en á hótel-
inu hafa nýlega verið gerðar
verulegar breytingar innan-
húss. Kaffiteríu hefur verið
breytt í vistlegan veitingasal
sem tekur 40 manns í sæti.
Arkitekt við breytingarnar var
Dennis Jóhannesson.
í Hótel Hofi eru 31 herbergi,
sem öll eru 2ja manna með
sturtu, útvarpi, síma, sjónvarps-
stofa er á neðstu hæð.
í veitingasal er lögð áhersla á
góðan og ódýran mat, einnig er
boðið upp á kaffi og gott
heimabakað meðlæti allan dag-
inn. Á morgnana er stórt morg-
unverðarhlaðborð og ekki
þurfa morgunhanar að fara
með tóman maga, því hægt er
að fá morgunverð eins snemma
og óskað er.
Stór funda- og
samkomusalur er í hótelinu og
tekur hann allt að 150 manns í
sæti og þar er einnig boðið upp
á veitingar eftir óskum gesta.
Hótel Hof er í hjarta
Reykjavíkur, nánar tiltekið er
það við Rauðarárstíg rétt viö
Hlemm, þar sem er aðalstöð
Strætisvagna Reykjavíkur.
Bankar, pósthús, sundlaug,
kvikmyndahús, leikhús og mörg
góð veitingahús eru á næstu
grösum. Kjarvalsstaðir eru
einnig í nágrenninu með ýmsar
áhugaverðar sýningar árið um
kring. Laugavegurinn er rétt hjá
og getur fólk auðveldlega farið í
helstu verslanir borgarinnar
fótgangandi.
í desember verður boðið upp
á sérstakt kynningarverð í
tilefni af nafnbreytingunni.
Tveggja mana herbergi með
morgunverði verður boðið á kr.
650,- og einnig verða réttir
dagsins á sérstöku verði. Því er
kjörið tækifæri fyrir landsmenn
sem bregða sér til Reykjavíkur
fyrir jólin að notfæra sér þetta
tilboð.
15% AFSLÁTTUR Á
JÓLAGOSDRYKKJUNUM
í EINS LÍTRA UMBÚÐUM
COCA COLA
FANTA %JC SPRITE
TAB )Éf FRESCA
f
VIGUR HF.
COCA COLA UMBOÐIÐ Á ÍSAFIRÐI
Kjúklingar, aðeins 130 kr/kg
Nú er jólalegt f frystiborðinu
Hátíðarmatur á tilboðsverði
Góð kaup
■ ■ SÝNISHORN OKKAR TILBOÐ LEYFTVERÐ
Verslið jólamatinn i ■ ■ Hamborgarhryggur 322,80 379,75
nmaniega ■ ■ Úrb. reyktur svínahnakki 293,90 345,80
■ i Úrb.reyktursvínabógur 279,60 328,90
1 ■ Reyktur bógur m/beini 195,40 229,90
Eitthvað við 1 ■ Úrb.reyktsvínalæri 348,00 409,50
allra hæfi 1 ■ Reykt svínalæri m/beini 328,70 280,80
■ ■ Úrb. nýtt svínalæri 315,10 370,70
* ■ ■ Nýtt svínalæri m/beini 185,60 218,40
■ Svínakótilettur 306,10 360,10
Glæsilegt ■ i Hangilæri 150,60 199,60
jólatilboð ■ ■ Hangiframpartur 97,50 120,30
1 1 Úrb. hangilæri 245,50 306,90
i ■ Úrb. hangiframpartur 180,50 225,60
■ ■ London Lamb 225,00 260,00
Verslið hagkvæmt ■ ■ Lambahamborgarhryggir 151,40 189,15
í kaupfélaginu ■ ■ Kjúklingar, kg. 130,00 181,10
k ■ ■ íll Rjúpur, stk. 125,00 136,00
$ KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA
- ...... ..... J-
ÍfasteTgna-í
S VIÐSKIPTI :
| ÍSAFJÖRÐUR:
| Túngata 20, 2 herb. ca. 65 I
I ferm. íbúð á jarðhæð í fjöl- I
I býlishúsi.
I Fjarðarstræti 59, 2. h.t.v., 3 |
| — 4 herb. ca. 100 ferm. I
I íbúð í fjölbýlishúsi. Hugsan- I
* leg eru skipti við stærri eign, J
J einbýlishús eða raðhús.
| Stórholt 11, 1.h.A„ fullfrá- |
| gengin 85 ferm. 3 herb. |
| íbúð í fjölbýlishúsi.
j Pólgata 5, ca. 135 ferm. 4-5 J
I herb. íbúð í þríbýlishúsi |
| með sérinngangi.
j Lyngholt 8, 138 ferm. 5 J
■ herb. steinsteypt eininga- |
I hús ásamt bílgeymslu.
J ísafjarðarvegur 4, 2x50 J
J ferm. 4—5 herb. álklætt J
J timburhús. Bílskúr. Góð lóð. |
J Fagraholt 9, 140 ferm. 5 J
[ herb. einbýlishús ásamttvö- j
- földum bílskúr.
I Urðarvegur 56, 200 ferm. |
| raðhús í byggingu, meira en I
I fokhelt.
I Stekkjargata 40, lítið ein- |
| býlishús á tveimur hæðum. |
J Pólgata 10, 6 herb. íbúð á j
j þremur hæðum ásamt rúm- |
I góðum kjallara, bílgeymslu |
I og eignarlóð. I
J Fjarðarstræti 16, (Rörverk) J
■ 110 ferm. verslunar- og |
I verkstæðishúsnæði.
J Seljalandsvegur 85, 80 j
■ ferm. 4 herb. eldra einbýlis- ■
J hús ásamt lóð.
I Seljalandsvegur 87, 2x38 I
I ferm. 3 herb. einbýlishús úr I
■ timbri, uppgert að mestu J
J leyti. Góð lóð.
I Túngata 3, 2 herb. íbúð á I
I neðri hæð i þríbýlishúsi.
J BOLUNGARVÍK:
j Hjallastræti 39, 74 ferm. 4 |
I herb. hlaðið einbýlishús. |
I Stór lóð.
J Holtabrún 7, ca. 2x131 J
j ferm. nýbyggt 5 — 6 herb. |
I steinhús ásamt bílskúr. |
| Mjög hagstæð greiðslukjör. |
J Holtabrún 2, 2x83 ferm. 5 j
■ herb. einbýlishús úr timbri. |
i Höfðastígur 12, 137 ferm. J
J 5 herb. fullfrágengið stein- J
J steypt einbýlishús ásamt 30 .
j ferm. bílskúr. Stór lóð.
| Traðarland 8, 150 ferm. 5 I
I herb. nýtt steinsteypt einbýl- I
I ishús rúml. tilbúið undir tré- J
J verk ásamt 75 ferm. bílskúr. j
I Vitastígur 10, 2x90 ferm. 6 I
I herb. eldra einbýlishús I
i ásamt bílskúr og ræktaðri J
J lóð.
j Fleiri eignir til sölu á ísa- j
I firði, í Bolungarvík á Flat- |
I eyri og Þingeyri.
Tryggvi ;
Guðmundsson :
hdl. ;
Hrannargötu 2,
ísafirði sími 3940