Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1984, Side 7
[ vestlirska
rRETTASLAElD
Kaupfélag ísfirðinga auglýsir:
Vefnaðarvöru- og
búsáhaldadeild:
Við höfum ekki útsölu, en bjóðum í staðinn
15% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum í
vjku, frá og með fimmtudegi 30. ágúst.
Nýkomið:
— Glansefni
— Leðurlíki
— Buxnaefni
Nýkomið:
Barnabuxur og
peysur frá Simba.
Einnig Duffys
barnaúlpur
Haustæfingamar eru að hefjast! Fundur verð-
ur haldinn með keppendum í flokkum 13 ára
og eldri (alpagreina) í Kiwanishúsinu á Skeiði,
laugardag 31. ágúst kl. 14:00.
S. R. í.
Starfsfólk
óskast
til almennra afgreiðslustarfa. Einnig viljum við
ráða mann til aðstoðar á lager og á bíl.
Björnsbúð ísafirði
Sími 3032 og 3670
— VESTFIRÐINGAR —
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT
KONUR: Frúarkjólar, pils, blússur. Er að fá dragtir, jakka,
buxur og boli. Ath.: Saumað eftir máli. Er einnig með Biot-
herm, fyrirbyggjandi og uppbyggjandi náttúrukrem, meðal
annars við hrukkum, slökum maga, undirhöku, þreytu í
fótum, megrunarkrem og margt fleira.
KARLMENN: Gallabuxur frá kr. 617,00, vinnuskyrtur frá
kr. 307,00, úlpur og margt fleira.
STELPUR, STRÁKAR: Köflóttar buxur og stretchbuxur,
steinþvegið. Gallabuxur, jakkar, vesti, gallaskyrtur. Tak-
markað magn.
Opið virkadaga kl. 10:30 — 12:00 og 14:00 —18:00. Opið
laugardaga kl. 14:00 — 18:00.
VERIÐ VELKOMIN
VERSLUNIN PREMIA
Kaupfélag ísfirðinga
Starfsfólk óskast í aðalbúð kaupfélagsins.
Um heils- eða hálfsdagsstörf er að ræða.
Upplýsingar í símum 3755 og 3963.
IÐNSKÓLINN ÍSAFIRÐI
Skólasetning
Skólasetning verður mánudaginn 10. sept-
ember kl. 10:00.
Enn er laust pláss á allar áður auglýstar deildir
skólans.
Upplýsingar eru veittar í síma 4215 virka daga
milli kl. 10:00 og 12:00 eða á skrifstofu skóla-
stjóra.
Skólastjóri.
BARNASKÓLI ÍSAFJARÐAR
Innritun
Innritun nýrra nemenda í skólann fer fram í
skólanum dagana 31. ágúst kl. 10:00 — 12:00
og 13:00 — 15:00 og 1. september kl. 10:00
— 12:00 í síma 3146.
Foreldrar forskólanemenda (börn fædd 1978)
eru beðnir að láta innrita börn sín dagana 4.
og 5. september kl. 10:00 — 12:00 og 13:30
—15:00 báða dagana í síma 3031.
Kennarafundur verður í skólanum mánudag-
inn 3. september kl. 10:00 f.h.
Nemendur mæti síðan þriðjudaginn 11. sept-
ember, sem hér segir:
1., 2. og 3. bekkur kl. 14:00.
4., 5. og 6. bekkur kl. 10:00.
Skólastjóri
í FASTEIGNA-i
j VIÐSKIPTI j
| ÍSAFJÖRÐUR:
I Óskum eftir íbúðum í sölu, I
I af öllum stærðum og I
1 gerðum. Mikil eftirspurn. j
I 2 herb. íbúðir
■ Túngata 3,<65 ferm. íbúð í j
I kjallara í fjórbýlishúsi.
I I
I 3 herb. íbúðir: I
I Sundstræti 27, á efri hæð í I
I sambýlishúsi, ásamt kjallara ■
1 og geymslu. J
I Fjarðarstræti 51, 65 ferm. |
I íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi I
I ásamt risi og kjallara.
I Fjarðarstræti 29, 3 herb., |
I 70 ferm. íbúð í vesturenda í |
I tvíbýlishúsi, ásamtlóð. Laus |
I strax. I
J 4 herb. íbúðir:
j ísafjarðarvegur 2, 110 J
j ferm. íbúð á efri hæð í tvíbýl- j
I ishúsi.
1 Einbýlishús/Raðhús:
I Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. I
I raðhús í góðu standi, með I
■ bílskúr og ræktaðri lóð.
I Aðalstræti 22.3ja herb. ein-1
I býlishús á tveimur hæðum, |
I úr timbri og forskalað. I
I Seljalandsvegur 84a, 3 j
I herb. eldra einbýlishús á |
I einni hæð. Stór lóð.
J Seljalandsvegur 77, 2x128 J
j ferm. hlaðið einbýlishús j
I ásamt bílskúr og góðri lóð. |
I Suðursvalir.
J Hlíðarvegur 2 — Sóltún, J
J 3x32 ferm. 4 herb. einbýlis- j
J hús ásamt góðri lóð. Skipti í J
I Reykjavík koma til greina.
J Hlíðarvegur 39, 3x60 ferm. J
J raðhús í góðu standi ásamt J
J bílskúrog ræktaðri lóð.
I Góuholt 7, 160 ferm. nýtt I
J einbýlishús ásamt bílskúr.
I Hafraholt 18,142ferm. rað- |
I hús ásamt 32 ferm. bílskúr. I
I I
I I
I Tryggvi j
i Guðmundsson i
I Hrannargötu 2,
I ísafirði sími 3940 I
r.............T
SIMINN
OKKAR
ER
4011
L--------------------------
ALMENNUR FUNDUR UM
SJÁVARÚTVEGSMÁL
verður haldinn í Félagsheimilinu í Hnífsdal þriðjudaginn 4. sept-
ember n.k. kl. 20:30.
Frummælendur verða:
Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunarinnar
Fundurinn er opinn öllum og sjómenn, útgerðarmenn og aðrir
áhugamenn um sjávarútvegsmál hvattir til að mæta.
Sjávarútvegsráðuneytið.
Berjaferð með
Fagranesinu
— Djúpbáturinn flytur
Djúpbáturinn hf. stendur fyrir Djúpbáturinn flytur skrif-
berjaferð í yeiðileysufjörð á stofu sína núna einhvern dag-
laugardaginn. Allir þeir sem inn og verður hún staðsett í nýju
ætla að fara með eru hvattir til húsi sem hefur verið reist rétt
að skrá sig á skrifstofu Djúp- við lægi Fagranessins.
bátsins í síma 3155.