Vestfirska fréttablaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 6
6
vestíirska I
rRETTAELADID
Skipverjar á Heklu urðu forvitnir og fóru að rýna ofan í sjóinn eins og allir hinir.
Nú geta allir sem búsettir eru utan
ísafjarðar gerst áskrifendur.
Hringið eða sendið seðilinn og
fáið Vestfirska fréttablaðið viku-
lega, óháð blað um mannlíf á
Vestfjörðum.
Nafn
Heimili
Póstnr. og stöð
I vestlirska I BOX 33, 400 Isdfifði
rRETTABLADID
Atvinna óskast
26 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1.
október. Hefur sjúkraliðapróf. Ýmis-
legt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 4011 á daginn.
VEGAGERÐ RÍKISINS
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
STYRKINGU BREKKUDAL
(2 km., 3000 rúmm.)
Verkinu skal lokið fyrir 15. október 1984.ÚÍ-
boðsgögn verða seíd hjá Vegagerð ríkisins,
ísafirði frá 10. sept. 1984.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00
17. sept. 1984.
Vegamálastjóri
30
kvenna
bað
Á Hótel Loftleiðum er
gefið út fréttablað sem
heitir Lítið eitt. Þar rákumst
við á eftirfarandi klausu. —
,,Úr því að talað er um
bókanir dettur mér í hug aö
bókunardeild okkar fékk
bókun frá arabískum olíu-
fursta sem ætlaði að koma
hingað með 30 konur sín-
ar. Hann spurðist fyrir um
bað fyrir þær. Þar sem við
sáum í hendi að ekki væri
nægilega stórt bað send-
um við mynd af
sundlauginni.“
TIL SÖLU
Volvo vörubíll F88,
árgerð 1974.
og
Galant 1600 station,
árgerð 1979.
Upplýsingar í síma
4102 og 3551.
PIANO
Til sölu lítið
en gott píanó.
Upplysingar í
síma 3013.
Þessi húkkaði óvart í smokk, í fjörunni ofan við
bensínstöðina á föstudaginn.
Höfum opnað
videoleigu að
Lyngholti 2
(bílskúr),
sími 4175.
Videoleiga
— VHS —
o
LEGGUR
OG SKEL
fatauerslun barnanna
Skólafatnaður í
Úlpur — Buxur
n
LEGGUR
OG SKEL
fataverslun barnanna
miklu úrvali
— Peysur
Allt fyrir ungbarnið.
Tutta barnafatnaður. Vagnar,
kerrur, stólar, baðborð, leik-
grindur o. m. fl.
Leikföng frá Völuskríni.
Sendum í póstkröfu
Leggur og skel, sími 4070