Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 9
vestfirska rRETTABLADID Blómabúðin tilkynnir: Athugið breyttan opnunartíma fram til jóla: Álaugardögum 10:00 —12:00 og 13:00 —18:00 Á sunnudögum 13:00 — 18:00 Blómabúðín simi^m Starfsfólk óskast annað hvert kvöld og á aukavaktir. Upplýsingar gefur Jósefína. HAMRABORG HF. SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI SJÁLFSTÆÐIS KVENNAFÉLAG ÍSAFJARÐAR Jólaföndur Jólaföndur félagsins verður sunnudaginn 2. desember kl. 14:00 í húsnæði félagsins að Hafnarstræti 12. Leiðbeinandi: Valgerður Jónsdóttir, handavinnukennari. Tilkynnin þáttöku í síma 3026 Ásgerður eða 4046 Sigrún. AÐALFUNDUR Aðalfundur Vélsmiðjunnar Þórs hf. verður haldinn laugardaginn 8. desember kl. 16:00 á skrifstofu félagsins. Dagskrá samkvæmt félags- samþykktum. Stjómin. Við erum byrjaðir að baka AÐVENTU , KRANSA v' Álaugardaghöfumviðopiðfrákl. 10:00—16:00 f , .. NYBOKUÐ BRAUÐ HEITAR BERLÍNARBOLLUR GAMLA BAKARÍIÐ | I i 9 Björnsbúð 1904 —1984 í tilefni þessara tímamóta hjá fyrir- tæki okkar, munum við veita afslátt frá 1. til 8. desember. Veittur verður 10% afsláttur af öllum vörum þessa daga. eru Ijósin í lagi? yUMFERÐAR RÁÐ Munið smá- auglýs- ingarnar Þegar við viljum gefa myndarlega, þá gefum við málverk Við höfum ávallt töluvert úrval af verkum íslenskra málara til sölu á ritstjóm Vestfirska fréttablaðsins, að Hafnarstræti 14. Hafið samband við Guðrúnu í síma 4011 e< Höfum bætt við okkur nýju bifreiðaumboði er sniðinn fyrir aðstœður eins og við þekkjum hér á íslandi; vonda vegi, snjó og hvers kyns óícerð jafnt á vegi sem utan. FJÓRHJÓLADRIF KYNNINGARVERÐ Viö seljum fyrstu bílana af þessari gerð á sérstöku kynningarverði ^QC 000 - ágötuna kr. á ný)u gengi!! Þetta er ekkert verð fyrir fjórhjóladrifsbíl. Smá- j auglýsingar j TIL SÖLU Vönduð ný bíl kerra. Hafið samband við Kjartan j Hauks í síma 3230 í matartím-1 um. TIL SÖLU Volvo GL 1979 sjélfskiptur með vökvastýri. Upplýsingar í síma 3068. I TIL LEIGU í EITT ÁR ■ Húseignin Smiðjugata 2 er til J I leigu. Leigutilboð sendist til J J Hailgríms Axelssonar, | | Smiðjugötu 2. | Nánari upplýsingar hjá honum | I í síma 3816/3902. | TÍLSÖLU | I Ladal 600 Lux,árgerð 1981. I J Datsun 180 B, árgerð 1978. j J Siemens þurrkari. I Upplýsingar í síma4192. J TILBOÐ ÓSKAST J I í góðan 8 cylindra Bronco I I jeppa, árgerð 1973. Með ■ J Hurst skiptingu og vökvast- J J ýri. Bíilinn er á breiðum J I dekkjum, nýlega sprautaður | I og ryðbættur, snyrtilega I J klæddur en lítillega skemm- J j dur eftir umferðaróhapp. j j Góðir greiðsluskilmálar. I Einnig til sölu Fiat 127, ár- | I gerð 1976. ■ Nánari upplýsingar veitir Guð- J j mundur Helgason á Slökkvi- j I stöð Isafjarðar, sími 3300.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.