Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 6
vestfirska 6 FRETTABLADID n rn SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. Y \ / \ Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 2—/ \—i l—J Pósthólf 371 400 ísafirði Eigum jafnan fyrir- liggjandi á hagstæðu verði: Skrúfulása 3/i6M til IV4” Vírklemmur.... .......Va” til 1 Vt” Vantspennur 3/i6" til 1 ” Togblakkir — Heisiblakkir Galvaniseraðar keðjur Vs” 3/i6” Vi” Vi6”3/8” Svartar keðjur........ Vie” til IV4" Bjarghringi Vængjadælur...........Vz” %” 1” Öryggishjálma meða sjóhlíf Heyrnarhlífar SKIPASMIÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 Pósthólf 371 400 ísafirði ísfirðingar — Vestfirðingar Minnum á bflavarahluti okkar Stefnuljós Vinnuljós Þokuljós Samlokur 6,12,24volt Perur ýmsar gerðir Þurrkumótorar Bensíndælur Vatnsdælur Skíðagrindur Hljóðkútar Demparar Kúplingsdiskar Spindilkúlur Stýrisendar Startbendixar Vagntengi Hjöruliðir Hjólalegur Skúffumottur að ógleymdum tölvubensínsparanum og bætiefninu SLICK 50 á bæði vél og gírkassa Lítið inn áður en þér leitið annað RAFHF. BÍLABÚÐ SELJALANDSVEGI 20 SÍMI3279—ÍSAFIRÐI Aðalfundur Kvenfélagsins Hlífar verður haldinn í Húsmæðraskólanum mánudaginn 21. janúar kl. 21:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að konur mæti vel og stundvís- lega. Stjórnin. TILBOÐ VEGNA BREYTINGA Fallegt borðstofuborð með stækkunarmögu- leikum og sex stólar með áklæði á setum. Raðhúsgögn; tveir stólar, hnallur og þykk, reyk- lituð borðplata (gler) á borði við. Nett sófasett með maghony borði, þarf að yfir- dekkja. Allt á gjafverði. Upplýsingar í síma 3162 á daginn, 3286 í hádeginu. DANSLEIKUR í Góðtemplarahúsinu, laugardagskvöld 19. janúar kl. 23:00 — 3:00 Borðapantanir frá kl. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó Ásgeir og félagar DANS- KENNSLA hefst mánudaginn 28. janúar. Innrit- un laugardaginn 26. janúar í Gúttó milli kl. 13:00 og 18:00. Hjón og einstaklingar: Dansar sem þið viljið læra, kennt í 3 vikur, mæting tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtu- daga. Konur á öllum aldri: Leikfimi og dans, kennt í 3 vikur, mæting þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Jazzballett (10 ára yngst): kennt í þrjár vikur, mæting þrisvar í viku. Discodansar (10 ára yngst): Kennt í þrjár vikur, mæting þrisvar í viku. Inni- falið: 1 — 2 breaktímar. Sér tími (Blandaðir dansar f. ung- linga) 4 — 9 ára Silfur- og gullhópur: Kennt í tvær vikur, ekki um helgar. Eílum dansmenntina — Dansandi kveðja — Dagný Björk Pjetursdóttir danskennari Krossgátu- bók ársins 1985 Ó.P. útgáfan hefur gefið út bókina Krossgátubók ársins ‘85. Höfundur bókarinnar er Hjört- ur Gunnarsson. Bókin er prent- uð í Offsettprenti en teikningu og hönnun kápu annaðist Jens Guðmundsson. í bókinni eru samtals 77 krossgátur með ýmsu sniði. Margar eru með því gamla góða sniði sem allir kannast við en aðrar eru ærið nýstárlegar. Nú eru orðin ekki lengur aðeins lá- rétt og lóðrétt, heldur einnig í bugðum, sveigjum og hringjum og á ská. Meira að segja eru krossgáturnar ekki allar í slétt- um fleti, heldur er í Krossgátu- bók ársins fyrsta þrívíddar- krossgátan sem hér hefur sést. Aðalsmerki bókarinnar er þó að hvergi er slegið af kröfum um „móðurmálið klárt og kvitt4 Þannig að krossgáturnar eru þroskandi og lærdómsríkar fyr- ir hvern þann er spreytir sig á þeim um leið og þær eru skemmtilegar og fjölbreytileg- ar. Höfundur bókarinnar, Hjörtur Gunnarsson, íslensku- kennari, hefur langa reynslu í að semja krossgátur og hefur löngu unnið sér viðurkenningu allra þeira sem kynnst hafa krossgátum hans í ýmsum blöðum og tímaritum. Þessi bók er því fengur öllum þeim sem unna vel gerðum og vönduðum krossgátum. 1 fyrra gaf Ó.P. útgáfan út krossgátu bók með svipuðu sniði og nú og eftir sama höfund. Sú bók hlaut miklar vinsældir og er nú upp- seld. r»Ko LOKSINS! Vinsælu kælipinnarnir eru komnir aftur. Þynna ekki drykkina, ísmolar óþarfir. NÝJASTA TÍSKA í gleraugnaumgjörðum. Margar gerðir og alveg ótrúlega margir litir. Silfurgötu 6, ísafirði Sími 3460

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.