Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 6
vestíirska 6 Iðnfræðslumál Almennur umræðufundur um stöðu iðn- fræðslunnar verður haldinn í Iðnskólanum á ísafirði sunnudaginn 17. febrúar kl. 14:00 Framsögumenn verða: Stefán Stefánsson, námskrárfulltrúi Iðnfræðsluráðs. Hjálmar Halldórsson, framkvæmda- stjóri Iðnnemasambands íslands. Sigurður Kristinsson, forseti Lands- sambands iðnaðarmanna. Einar Hreinsson, formaður Skóla- nefndar Iðnskólans á ísafirði. Að loknum framsöguræðum verða almenn- ar umræður. Iðnmeistarar, sveinar og nemar, svo og þeir, sem láta sig iðnfræðslumál varða, eru hvattir til að mæta á fundinum. LANDSSAMBANDIÐNAÐARMANNA IÐNNEMASAMBAND ÍSLANDS IÐNFRÆÐSLURÁÐ DACHSTEIN adidas ^ DACHSTEIN skíða- og gönguskór Verð frá kr. 1.286 ADIDAS skíðagönguskór Verð frá kr. 1.875 Topp vara — Gæði í fyrirrúmi. Skrefin gætu borg- að sig. Gerið verð- samanburð. Vélsmiðjan Þór hf. Sími 3711 ; Smá- | auglýsingar TIL SÖLU Fiat Polski árgerð 1978, ekinn 55000 km. Dældaður á hlið eft- ir tjón. Annar bíll af sömu gerð og árgerð getur fylgt með í varahluti, sanngjarnt verð. Upplýslngar í síma 4020 á kvöldin. TIL SÖLU Range Rover árgerð 1975, góður bíll. Upplýsingar gefur Hlynur í síma 3217 (heima) og 4222 (vinna). TIL SÖLU Sinclair ZX spectrum heimil- istölva, 48k með stýripinna og 50 leikjum. Upplýsingar í síma 3434 á kvöldin. TIL SÖLU Svart/hvítt sjónvarpstæki f góðu lagi. Upplýsingar í síma 3360. ÓSKA EFTIR Óska eftir að taka á leigu bíl- skúr sem fyrst. Óska einnig eftir að kaupa ódýran bíl. Upplýsingar í síma 4254 á kvöldin. Uppsalir stækka og breytast Miklar breytingar eru hafnar á skemmtistaðnum Uppsölum á ísafirði og stefna rekstraraðilar staðarins að því að opna þar veitingahús fyrir vorið. Að sögn Karls Geirmunds- sonar er ætlunin að sækja um vínveitingaleyfi og opna eldhús. Á neðri hæðinni er gert ráð fyrir að verði „pöbb“ þar sem selt yrði einhvers konar bjórlíki. Húsið verður stækkað í átt að Alþýðuhúsinu og verður þar nýtt anddyri og fatahengi. Karl tók það fram að áfram er gert ráð fyrir að verði 16 ára aldurs- takmark á föstudagskvöldum og ekki yrði um vínveitingar að ræða þau kvöld frekar en hing- að til. Þannig ættu unglingar frá 16 ára aldri að hafa einhvern stað áfram þar sem þeir gætu skemmt sér. DÁCHSTEIN FRETTAELADID Skíðamarkaour Hinn árlegi skíðamarkaður heíst á morgun, föstudaginn 8. febrúar kl. 20:00 í íþróttavallarhúsinu á Torfnesi. Tekið verður á móti skíðavörum íkvöldkl. 20:00 — 22:00. S.R.Í. UPPSALIR DISKÓTEK FÖSTUDAGSKVÖLD íslandsmeistarinn í Diskó og Breakdansi, Rúrik Vatnarsson, kemur fram. DISKÓTEK LAUGAEDAGSKVÖLD Komið, sjáið ognjótið sýningar hinnar frá- bæru nektardansmeyjar Súsan. Einnig kemur Rúrik Vatnarsson frá Dansskóla Dagnýjar Pjetursdóttur. UPPSALIR Skattframtöl Tek að mér framtalsgerð fyrir einstaklinga. Annast allan frágang og skil, sæki um fresti, ef óskað er. Skattútreikningur framkvæmdur. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 4176 eftir kl. 18:00. Fótsnyrtisérfræðingur auglýsir: Pantið tíma með fyrirvara. Tekið er við pöntunum og upplýsingar veittar í síma 4439 kl. 13:00 — 20:00, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. SÓLBAÐSSTOFA AUSTURVEGI 13 SÍMI 3026 OPIÐ FRÁ 7:00 TIL 23:00 Þorrahlaðborð auk sérrétta- matseðils Athugið: Á föstu- dag og laugardag er spariklæðnaður Fimmtudag kl. 21:00 til 1:00 Föstudag kl. 19:00 til 3:00 Laugardag kl. 18:00 til 3:00 Sunnudag kl. 21:00 til 1:00

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.