Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 3
vestfirsla FREITAELADIS Dagbókin DAGBÓKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00—15:00. Símavarsla kl. 8:00 — 12:00 og 13:00 — 16:30 í síma 3722. Viðtalstími bæjarstjóra er frákl. 10:00—12:00 alla virkadaga. Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:00. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Póigötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9:00 — 15:00. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, simi 7222. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:00. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8:00 — 18:00. Bilanasími raf- veitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilana- sími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 17:00. Sími 3006. Bilanatilkynn- ingar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá ki. 13:00 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12:00. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8:00 — 17:00. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13:00 — 14:00. Ung- barna- og mæðraeftirlit á miðviku- dögum. Slysaþjónusta er á sjúkra- húsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. Kirkjuskólinn: Hnífsdal, sunnudag kl. H.Súðavík, fimmtudag kl. 15:30. Isafjörður, laugardag kl. 11. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu4, Isa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14:00. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17:00. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennarguðsþjónustur allasunnudagakl. 14:00. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- SOFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið Isa- firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14:00 — 19:00. Fimmtu- daga kl. 14:00 — 21:00, föstudaga kl. 14:00— 19:00 og laugardaga kl. 14:00 — 16:00. Frá Hnífsdalssafni þriðjudaga kl. 17:00 — 18:30 og föstudagakl. kl. 16:30 —18:30. Útlán á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. 14:00 — 16:00. r I I I I I I Sjónvarp um helgina Föstudagur atof, Valentína Télihina söngvamynd frá 1980. 20:25 15. mars og Valentína Jakúnína. Leikstjóri Michael Curtis. Auglýsingar og dagskrá Kl. 19:15 Myndin gerist í borginni Aðalhlutverk: Neil Dia- 20:40 Á döfinni. Nízní Novgorod við mond, Laurence Olivier, Sjónvarp næstu viku 19:25 Volgu, nú Gorki, árið Lucie Arnaz, Catlin 20:55 Ærslabelgirnir. 1913. Adams og Sully Boyar. Stiklur 19:35 00:55 Ungur gyðingur kemst til 21:35 Sögur frá Kirjálalandi. Fréttir í dagskrárlok. frægðar og frama sem Draugasaga. Ný sjón- 19:40 dægurlagasöngvari. varpsmynd eftir Odd Sæti grauturinn. Laugardagur Faðir hans er strangtrú- Björnsson og Viðar Vík- 19:50 16. mars aður og er háttarlag ingsson sem einnig er Fréttaágrip á táknmáli. 16:30 sonarins mjög á móti leikstjóri. Aðalhlutverk: 20:00 Iþróttir skapi. Sigurjóna Sverrisdóttir, Fréttir og veður. 18:30 23:30 Kristján Franklln 20:30 Enska knattspyrnan Dagskrárlok Magnús, Rúrik Haralds- Auglýsingarog dagskrá. 19:25 son, Þorsteinn Hannes- 20:40 Þytur í laufi Sunnudagur son, Guðmundur Ólafs- Kastljós. 19:50 17. mars son og Kristbjörg Kjeld. 21:15 Fréttaágrip á táknmáli 17:00 Myndin gerist að mestu Skonrokk. 20:00 Sunnudagshugvekja innan veggja sjónvarps- 21:45 Fréttir og veður. 17:10 hússins. Þar eiga sér San Francisco. Þýsk 20:25 Húsið á sléttunni stað dularfullir atburðir heimiidamynd. Auglýsingar og dagskrá. 18:00 að næturlagi og sögur 22:45 20:35 Stundin okkar komast á kreik um Vassa. Sovésk bíómynd Við feðginin. 18:50 ískyggilega, rauðhærða frá 1982, gerð eftir leikriti 21:05 Hlé afturgöngu. Förðunar- eftir Maxím Gorki. Leik- Kollgátan. 19:50 dama og ungur nætur- stjóri Gleb Panfílof. 21:30 Fréttaágrip á táknmáli vörður sýna málinu sér- Aðalhlutverk: InnaTsjúr- Djasssöngvarinn (The 20:00 stakan áhuga. ikova, Nikolaj Sorabog- Jazz singer). Bandarísk Fréttir og veður 22:45 Dagskrárlok. KIRKJA ísafjarðarprestakall.Æskulýðsdag- urinn. Fjölskylduguðsþjónustur í Hnífsdalskapellu kl. 11:00, í ísafjarð- arkirkju kl. 14:00 og í Súðavíkurkirkju kl. 17:00. Riii iii | iin iiii iii iii ■iii iiii ííí | | iii iii Beikon a útsöluverði — í heilu: 156 kr/kg — í sneiðum: 198 kr/kg Þa5 seldist allt beikon upp í síðustu viku Erum búnir að framleiða meira Pn SUNDSTR/ETI 34*4013 skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11:00. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. Opið hús að Siifurgötu 12 á sunnudagskvöldum frá 21:00 til 23:00. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21:00 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21:00 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudaga kl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Borðtennisfélag. Nýlega var stofn- að borðtennisfélag á Isafirði. Þeir sem hug hafa á að ganga í félagið, hafi samband við Hjálmar Björnsson, sími 3178. Júdódeild Iþróttafélagsins Reyn- is. Æfingar fyrir 16 ára og eldri eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:30. Yngri flokkar eru á sömu dögum kl. 18:30, í Félagsheimilinu Hnífsdal. Hjálparsveit skáta ísafirði, sími 3866, sveitarforingi heima 3526. SÉRLEYFISFERÐIR ísafjörður — Bolungarvík, á mánu- dögum og föstudögum, frá Bolungar- vík kl. 13:00 og 17:00. Frá Isafirði kl. 14:00 og 18:00. Frá Pósthúsinu íBol- ungarvíkog frá Hamraborg á Isafirði. SÝNINGAR Slunkaríki, sýningarsalur Mynd- listarfélagsins á Isafirði. Opið á þriðjudögum, fimmtudögum og föstu- dögum kl. 14:00 — 17:00, á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14:00 — 17:00. Félagsmenn athugið! Opið hús, reglulega á laugardögum kl. 17:00 — 19:00. Sól- risa r I gangi Á dagskrá sólrisuhátíðar M.í í kvöld, fimmtudags- kvöld, eru Tónleikar í sal bókasafns skólans, þar sem fram kemur Kolbeinn Bjarnason. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er öllum heimill aðgangur, aðgöngumiðaverð er 150 kr. Kolbeinn hefur nýlega lokið við að leika á Myrk- um músikdögum og vakti hann þar mikla athygli fyr- ir frumlega og agaða spila- mennsku. Kolbeinn hefur undanfarin ár stundað nám í Austurríki hjá ýms- um þekktum kennurum. Á sama tíma hefst í AI- þýðuhúsinu kvikmynda- sýning, og verður þar sýnd Ægisgata (Cannery row), sem gerð er eftir sam- nefndri sögu Johns Stein- becks. Á föstudagskvöldið (annað kvöld), verður svo opinn dansleikur í Félags- heimilinu Hnífsdal, þar sem hljómsveitin Rock&Co leikur fyrir dansi. Einnig munu verða þar einhver skemmtiatr- iði. Sólrisuhátíðin hefur nú staðið yfir í 5 daga og hefur hún heppnast vel, en að sögn Arnars Þórs Árna- sonar hjá Skólafélagi menntaskólans hefur að- sókn verið fremur dræm, nema hvað húsfyllir varð á kvöldvöku í gærkvöldi. Lnain ■■nnnwnnnnnj SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiöslutíma: Hörð- ur 3898 eöa Torfi 3368. AFMÆLI Mildríður Falsdóttir frá Bolungar- vík verður 90 ára á laugardaginn 16. mars. Hún verður stödd á heimili bróðurdóttur sinnar að Silfurgötu 1, Isafirði. FRETTABLADID Gólf- dúkarnir komnir Einnig nýjar gerðir af gólfteppum Pensillinn Hafnarstræti 11, ísafirði, sími 3221

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.