Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.07.1985, Síða 5

Vestfirska fréttablaðið - 04.07.1985, Síða 5
vestlirska rRETTABLADIS 5 segir Veiga í viðtalinu. Þarna er Ólöf, Á endurfaæfingardeildinni er æfingasalur, búinn nýtfskulegum tækjum. Veiga fylgist grannt með að æfingarnar séu rétt framkvæmdar. { æfingasalnum geta ungir sem aldnir þjálfað á sér kroppinn eins og þarf. Hún gerði æfingamar af mikilli röggsemi. tii sín sjúkraþjálfara til að leiðbeina starfsfólki sínu í raun stórgrætt á því? „Ég held það, þegar fram í sæki- ir. Þess vegna hafa sum fyrirtæki ráðið til sín sjúkraþjálfara, til dæmis Landsbankinn í Reykjavík. Og líklega er frystihúsið í Bolung- arvík að ráða til sín sjúkraþjálfara í hálft starf.” fá rétt álag á vöðvana styrkja suma, slaka á öðrum, o.s.frv. Svo kennum við því að bera höfuðið rétt ef það er bólgið í öxlum, eða þá að sitja rétt ef verkurinn er neðar eða okk- ur finnst þörf á því. Það þarf alltaf að vega og meta hvern einstakling með tilliti til vinnu hans, einkenna, líkamsbyggingar ofl.” ar, þær eru besta tækið. Maður fær tilfinningu fyrir því hvar aumu blettirnir eru. Það er margt fólk sem hefur litla tilfinningu fyrir að nota nöðvana, það hefur kannski ekki tilfinningu fyrir því hvenær það situr beint, heldur kannski að það sé alltaf beint, en er það ekki. Við reynum að auka fólki meðvit- kannski of lin, ég ráðlegg þeim en ég læt íþróttamennina síðan ráða því sjálfa hvort þeir vilji taka þá áhættu að byrja eða ekki. Sjúkra- þjálfari spurði einu sinni þjálfara hvort hann mundi fara eftir því sem hann mælti með fyrir íþróttamann, hann svaraði því neitandi, sagðist mundu nota mann ef hann þyrfti á honum að halda.” 10 manna hóp og höfum ákveðið æfingaprógramm sem við förum í gegnum með hverjum og einum í fyrsta tímanum. Síðan gerir fólk æfingamar sjálft, en við erum til staðar ef eitthvað kemur upp á og til að koma í veg fyrir að fólk geri æfingamar vitlaust.” — Þú sagðir að þér hefði ekki fundist veita af svona tímum í ggður til að sitja allan daginn Fólk situr of mikiö. — Eru frystihúsin góður mark- aður fyrir sjúkraþjálfara? „Já, en ekki bara þau. Við höfum verið að telja það saman hér hvað- an okkar sjúklingar koma og er út- koman sú að þeir séu í raun ekkert fleiri frá frystihúsunum heldur en frá skrifstofum, og öðrum starfs- greinum, t.d. sjómannastéttinni. Kyrrsetan hefur þar mikið að segja, fólk situr of mikið. Það þarf að fá einhverja hreyfingu á móti þessari kyrrsetu. Líkaminn er ekki byggður til að sitja allan daginn, hann er byggður til að hreyfa sig. Svo eru fjarskalega margir sem ekki sitja rétt. Þess vegna ráðleggjum við fólki við kaup á stólum. Stór hluti okkar sjúklinga þjáist af svoköll- uðum álagssjúkdómum, vöðva- bólgum og bakverkjum, vegna mikils og rangs vinnuálags.” — Hvað geriði fyrir mann sem kemur inn með vöðvabólgu, t.d. í öxlum? „Hann fær yfirleitt hitameðferð. Við reynum að mýkja þá vöðva sem er bólgnir og kennum fólki undantekningarlaust æfingar til að Kvíði getur valdið vöðvahólgu. — Hefur stress ekki áhrif í þessu sambandi? „Jú, mjög mikil. ” Og nú réttir Veiga blm. teikningu af vítahring manns sem þjáist af taugaspennu. Sú spenna getur orsakað verk og verkurinn getur aukið taugaspenn- una, þannig að verkurinn versni. „Maður sem er kvíðinn spennir sig, og fær verk sem leiðir til vöðva- bólgu. Til að brjótast út úr víta- hringnum er mjög mikilvægt að finna orsakir upphaflega kvíðans. Við reynum að hjálpa fólki til þess.” — Þannig að þið þurfið að vera sleipar í sálarfræði líka? „Já, það er heilmikil sálarfræði í þessu. Fólk sem kemur til okkar opnar sig gjaman um vandamál- in.” — Notiði einhver lyf við ykkar meðferð? „Nei, engin. Það sem við notum eru ýmis hitaframkallandi tæki eða bakstrar, djúphiti hljóðbylgjutæki. Annars eru hendurnar mest notað- und fyrir líkamanum sem það þarf að bera alla ævi.” Ætti að kenna fólki í barnaskóla að beita bakinu. — Finnst þér fólk bera næga virðingu fyrir eigin líkama? „Ekki næga nei. Við segjum stundum að fólk ætti að læra í barnaskóla að beita bakinu rétt, alveg eins og það lærir að lesa. Það er talið sjálfsagt, en ekki að geta beitt sér við alla mögulega vinnu.” — En þið eruð nokkurs konar leikfimiskennarar líka? „ Ja, leikfimi er ein námsgreinin í skólanum. Við lærum líka að stjórna hópum, því við getum lent í að vera með hóp.” — Fáiði mikið af íþróttamönn- um til ykkar? „Töluvert. Og oft eru þeir erfiðir, vilja alltaf fara svo fljótt af stað eftir að þeir eru búnir að vera hjá okkur og spilla þá oft fyrir sér.” — Hafiði kannski lent í tog- streitu við þjálfara út af þessu? „Ekki ég persónulega. Ég er Fólk fær meira út úr sinni meðferð hér. „Aðstaðan hjá okkur er orðin al- veg ógurlega góð. Þó alltaf megi bæta einu og einu tæki við er að- staðan mjög fullkomin. Aðstaðan á gamla sjúkrahúsinu var bókstaf- lega engin og við vorum því búnar að bíða lengi eftir að komast í þetta húsnæði. Það var líka töluvert af fólki sem ekki treysti sér til að gan- ga stigana upp á loft til okkar í gamla sjúkrahúsinu, þó hann hafi verið ágætis þjálfun fyrir einstaka. Fólk fær miklu meira út úr sinni meðferð hér heldur en á hinum staðnum.” — Viltu kannski segja okkur hvað fólki stendur hér til boða? „Dagtímamir eru eingöngu fyrir sjúklinga sem koma samkvæmt læknisráði. Hver sjúklingur er hér í hálftíma til klukkutíma, jafnvel lengur ef fólk fer í sund á eftir eða pott. Síðan byrjuðum við með opna tíma á kvöldin af því okkur fannst hreinlega ekki veita af hér í bæn- um. Fólk getur hringt og pantað fasta tíma. Síðan röðum við fólki í bænum. Hvers vegna? „Við höfum séð það á fólki sem kemur í einstaklingsmeðferð til okkar að það þarf að styrkja sig meira, almennt; líkaminn er orðinn það veikur. Með því að styrkja lík- amann eykur maður líka viðnáms- þrótt hans gegn kvillum. Við ætlum okkur ekki að byggja upp nein vöðvabúnt, heldur að auka vellíðan fólks með auknu þreki og styrk. Eldri borgarar áhugasamir. „I allan vetur höfum við verið með leikfimi fyrir aldraða á Hlíf. Það er virkilega skemmtilegt og fólk sýnir mikinn áhuga. Svo eru hér opnir tímar í sund fyrir eldri borgara á morgnana frá 10 til 12 og eru þeir mjög vel sóttir. Ég held að þetta fólk sé farið að finna að það þarf að hreyfa sig. Það finnur að það er að stirðna og vill koma í veg fyrir það.” í lokin má geta þess að opnir tímar standa almenningi aftur til boða í september. ið lærum líka að stjórna hópum”, segir Í lokin er upplagt að svamla svolitið i lauginni. Henni Sigrúnu fannst það a.m.k. alveg Svona á að sitja. Halda bakinu beinu, en með eðlilegum sveigjum. Varast ber að síga afskaplega notalegt. Einnig er hægt að fara i nuddpott. saman eða draga upp axlimar. Stólbrún má ekki þrýsta aftan á lærin.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.