Vestfirska fréttablaðið - 24.10.1985, Side 7
vestfirska
rRETTABUSID
Nýkomið:
Belti og húfur í miklu úrvali.
Pollabuxur frá 1 — 8
Pollajakkar frá 1 — 6
Hinn stórglæsilegi franski Absorba
barnafatnaður fyrir 0 — 6 ára er nú
loksins kominn.
O
w
IZí
LEGGUR
OG SKEL
fataverslun barnanna
o
W
La\í
LEGGUR
OG SKEL
fataxrslun barnanna
Leggur og skel
Ljóninu, sími4070.
Takið eftir
Nú er rétti
tíminn til þess
að gera ódýrar
jólagjafir.
Hef opnað útibú í Bolungarvík hjá
Ólínu Sverrisdóttur, Brúnalandi 3.
Erum byrjaðar með kvöldnámskeið.
Hringið og pantið tíma í síma 3929,
Hnífsdal og 7461, Bolungarvík.
KERAMIKSTOFA HÖNNU
Smáauglýsingar
ÉG ER 2 ÁRA STRÁKUR
og mig vantar dagmömmu eftir
hádegi. Skiptipössun kemur til
greina.
Er í síma 4152.
TIL SÖLU
BBC tölva model B. Diskettu-
drif AMS 3" CUB litskjár 14"
Acorn kassettutæki Microline
82A prentari. Mikið úrval leikja
og forrita t.d. íslensk ritvinnsla
og Multiplan.
Upplýsingar í síma 3103 og
3069.
KNATTSPYRNUDEILD
Reynis, Hnífsdal, er með æf-
ingatíma á laugardögum kl. 15.00
í Bolungarv. og á sunnudögum
kl. 17.00 í íþróttasalnum á ísa-
firði. Nýir félagar velkomnir.
Reynir, Hnífsdal.
EF EINHVER VILL EIGA
Silver Cross barnakerru með
skýli og svuntu, má hann
sækja hana að Sólgötu 8.
Útvarp
Reykjavík
Rétt þykir að vekja hér athygli á
nokkram nýmæliun sem orðið hafa i
dagskrá útvarps. „Kátir krakkar"
þáttur fyrir minni börain hefur
göngu sina á rás tvö með haustinu,
og verður tvisvar f viku. Nýr
unglingaþáttur„Stefnumót“ verður
á rás eitt. Þáttur fréttastofu „Hér
og nú“ kemur aftur á dagskrá á
laugardögum.
Tvær nýjar þáttaraðir fara af stað
með hausti á vegum dagskrár-
deildar. Þeir fjalla annars vegar um
atvinnu- og menningarmál, hins
vegar um fjölskylduna og heimilið.
Þáttaröð um málefni kvenna verð-
ur á dagskrá næstu mánuði og
fjallað verður um fleiri athyglisverð
málefni svo sem neytendamál,
heilsurækt, málefni fatlaðra o.fl.
Þetta er aðeins brot af þeim ný-
mælum sem uppi er í dagskrá rík-
isútvarpsins í vetur.
Ríkisútvarpið á sér sögu sem
spannar yfir meira en hálfa öld.
Þröngur fjárhagur hefur á ýmsa
vegu háð starfseminni, en þrátt
fyrir það eru uppi ýmis áform um
að efla og bæta þjónustu þess við
landsmenn. Miklar hræringar eru
framundan á sviði fjölmiðla með
auknu frelsi.
Ríkisútvarpið stefnir að því að
halda þeim sessi sem það hefur á-
unnið sér í hugum fólks á þeim
rúmu 50 árum sem það hefur
þjónað íslensku þjóðinni.
Frjálsir
vegfarendur
Sunnudaginn 6. okt. s.l. vora
stofnuð á veitingahúsinu Gauki á
Stöng samtökin „Frjálsir vegfar-
endur.“ Samtök þessi hyggjast beita
sér fyrir bættum almenningssam-
göngum í þéttbýli, lagningu göngu-
og hjólreiðastíga og að skipulagn-
ingu þéttbýlissvæða verði tekið til-
lit til þeirra vegfarenda sem ekki
nýta sér einkabifreiðar.
Á fundinum flutti Sigurður
Magnússon rithöfundur ávarp, og
voru þar einnig flutt nokkur stutt
erindi um umferðarmál. Talsmað-
ur samtakanna„Frjálsra
vegfarenda" var kosinn Araþór
Helgason.
7
UPPSALIR
SAFIRÐi________________________SÍMI3985
Fimmtudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 1:00
Rakarajasstríóið.
Ásthildur Þórðar syngur lög af nýrri hljómplötu
Föstudagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00
Diskotek
Laugardagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00
BG flokkurinn skemmtir
Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 23:30
SPARIKLÆÐNAÐUR
MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ
Matseðill laugardagskvöld
Forréttir: Rjómalöguð sjávarréttasúpa
Graflaxtoppurá ristuðu brauði
m/sætri sinrtepssósu
Aðalréttir: Nauta T-bone steik m/ristuðum kjörsveppum,
blómkáli, ísberg salati og bakaðri kartöflu
Úrbeinaður, fylltur lambahryggur
m/rjómuðum sveppum og spænskum pipar
Ristuð aligrísasneið
m/rauðkáli, sveskjum og rjómasósu
Eftirréttur: Jarðarber m/makkarónukökum
ogsítrónukremi
BORÐAPANTANIR FYRIR MATARGESTI
í SÍMUM 3985 OG 3803
HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTI KL. 19:00
- NÓVEMÐERNÆTUR -
SKEMMTIKVÖLD M/MAT
LAUG ARDAGSKVÖLDIN
9. NÓVEMBER
16. NÓVEMBER
23. NÓVEMBER
NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR
UPPSALIR
ÍSAFIRÐI SÍMI3985
Bolvíkingar unnu
Spurningakeppni sem fram fór
milli ísfirðinga og Bolvíkinga að
framkvæði Sjálfsbjargar lauk um
helgina i Félagsheimilinu I Bolung-
arvfk. Lyktir urðu þær að Bolvfk-
ingar gengu með sigur af hólmi eftir
spennandi keppni.
I sigurliðinu áttu sæti þau Jó-
hanna Hálfdánardóttir og sr. Jón
Ragnarsson. ísfirska hðið sem
hlaut 10 stig á móti 13 stigum Bol-
víkinga, var skipað þeim Einari
Hjaltasyni og Þuríði Pétursdóttur.
Keppnin fór fram að viðstöddu
fjölmenni.
IFASTEÍGNA-’i
| VIÐSKIPTI |
j ÍSAFJÖRÐUR:
J 2ja herbergja íbúðir:
J Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. íbúð
| í tvíbýlishúsi.
■ Túngata 3, íbúð á e.h. í sambýl- ,
■ ishúsi. Rúmgóð.
I 3ja herbergja íbúðir: |
| Hrannargata 10, ca. 60 ferm. j
| íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Laus |
I strax.
I Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. I
I hæð í fjölbýlishúsi. I
I Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. I
• hæð í fjölbýlishúsi. Góð íbúð.
. 4ra — 5 herb. ibúðir:
I Hlíðarvegur 3,90 ferm. 4 herb. |
I íbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. ■
I Stórholt7,4 — 5 herb. íbúð, 117 |
| ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. |
I 5 — 6 herb. íbúðir:
j Fjarðarstræti 27, íbúð í tvíbýlis-
J húsi á góðum stað. Laus strax.
I Einbýlishús/Raðhús:
I Smárateigur 1,130ferm. einbýl- |
I ishús í grónu hverfi. |
I Fitjateigur 6, 125 ferm. einbýlis- I
I hús. Skipti koma til greina.
! Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús á
| góðum stað. Skipti koma til
| greina.
■ Smiðjugata2,140ferm.einbýlis- .
■ hús.
| Pólgata 10, einbýlishús á 3 |
| hæöum. Bílskúr og eignarlóð.
I Litlabýli v/Seljalandsveg ein- I
I býlishús.Góðirgreiðsluskilmálar. I
1 Fagrihvammur, Skutulsfirði, j
I lögbýli. Meðfylgjandi fjós, hæns-
I nahús og bílskúr, auk íbúðar- '
I húss.
[ BOLUNGARVÍK:
I Vitastigur 15,76ferm. íbúð ífjöl- |
■ býlishúsi.
| Vitastígur 21, íbúðán.h. ítvíbýli. I
| Góðir greiðsluskilmálar möguleg- |
I ir. I
I Stigahlíð 2, íbúð á 1. hæð í fjöl- I
I býlishúsi.
J Skólastígur 12, 3ja herb. íbúð í
• fjölbýlishúsi.
■ Hafnargata 46,130 ferm. 6 herb. ■
J íbúð. Skipti á íbúð á (safirði ,
J möguleg.
I Skólastígur 7, 2x66 ferm. stein- |
I steypt parhús.
I Hjallastræti 39, 4ra herb. einbýl- I
I ishús. I
I Traðarstígur5, 70 ferm. einbýlis- I
I hús, auk kjallara.
J Vitastígur 8, 180 ferm. 6 herb.
I einbýlishús.
■ Hóll III. ca. 100 ferm. einbýlishús |
• með 900 ferm. eignarlóð.
j Tryggvi j
: Guðmundsson:
! hdl. !
j Hrannargötu 2,
j ísafirði, sími 3940.
L....... ......J
vestlirska
rRETTABLADID
ísfirðingar — Nágrannar
Sunnudaginn 27. október verður húsnæði Hjálpar-
sveitar skáta að Fjarðarstræti 20 og í ísfirðingshúsinu,
3. hæð, opið almenningi til sýnis ásamt búnaði sveit-
arinnar, milli kl. 14.00 og 18.00.
Einnig verður björgunarsýning við Vélsmiðjuna Þór
hf. kl. 15.00 ogkl. 17.00.
Komið og skoðið hvernig við höfum með hjálp ykkar
og fjölda annarra velviljaðra aðila byggt upp búnað
og aðstöðu fyrir sveitina.
H JÁLPARSVEIT SKÁTA,
EINHERJUM, ÍSAFIRÐI.