Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 7
vestíirska rRETTADLADIS Vorum að taka upp gólfdúka og gólfteppi, gott úrval NÝTT: Olíu- og acryllitir og allt tilheyrandi fyrir listmálara Sapur teppahreinsiefnið er komið aftur. Pantanir óskast sóttar Nýjir og spennandi litir í Kópal innanhúsmálningu fyrir jólin JOLAFONDUR! Valgerður Jónsdóttir leiðbeinir og sýnir í versluninni föstudag 22. nóvember frá kl. 16.00 — 18.00 Laugardag 23. nóvember Við sýnum úrval af gólfmottum úr bómull og ull. Opið frá kl. 10.00 — 16.00 Kaffi á könnunni Pensillinn ísafirði — Sími 3221 Aðalfundur Tónlistarfélags ísafjarðar verður haldinn að Hótel ísafirði, Bmmtu- daginn 28. nóvember 1985, kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál, m.a. umræða um hús- byggingarmál. STJÓRNIN. m4 r m m. Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. GEYSIR Bílaleiga Car rental BORGARTÚNI 24 — REYKJAVIK — SIMI 11015 Aðalfundur Iðnnemafélags ísafjarðar og nágrennis verður haldinn í Iðnskólanum á ísafirði, laugardaginn 23. nóvember 1985 kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Sagt frá 43. þingi INSÍ 2. Kosning stjórnar. 3. Starf næsta árs. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Síminn okkar er 4011 ÍvestfirEka . FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herb. íbúðir: Aðalstræti 8, ca. 70 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi. 3ja herbergja íbúðir: Hrannargata 10, ca. 60 ferm. íbúð á n.h. í norðurenda. Góðir greiðsluskilmálar. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð í fjöl- býlishúsi. Túngata 18, 108 ferm. 3 — 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur Stórholt 7, 76 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 4ra — 5 herb. íbúðir: Pólgata 5,105 ferm. 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi. Stórholt 7, tvaer 117 ferm. íbúðir í fjölbýlishúsi. Önnur á 2. hæð en hin á 3. hæð. Austurvegur 1,100 ferm. íbúð á 3. hæð í miðbænum. 5 — 6 herb. íbúðir: Fjarðarstræti 27, íbúð í tvíbýlis- húsi á góðum stað. Laus strax. Góðir greiðsluskilmálar. Einbýlishús/Raðhús: Hafraholt 18, 167 ferm. raðhús með bílskúr. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Skipti á íbúð í Reykjavík eða á Isafirði koma til greina. Fitjateigur 6, ca. 125 ferm. ein- býlishús. Skipti koma til greina. Norðurvegur 2, hús sem verið er að gera upp. Mikið efni fylgir. Smiðjugata 2,140 ferm. einbýlis- hús í grónu hverfi. Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ishús. Meðfylgjandi tvöfaldur bílskúr. Fagrihvammur, Skutulsfirði, lögbýli, íbúðarhús, meðfylgjandi fjós, hænsnahús og bílskúr. Skrifstofuhúsnæði Austurvegur 1, 100 ferm. á 2. hæð. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Húseigendur Bolungarvík Óska eftir einbýlishúsi í Bolungarvík til kaups. Þarf helst að vera fullfrágengið utan sem innan. Æskileg stærð 120 — 130 ferm. Aðeins nokkuð nýlegt hús kemur til greina. Get boðið háa útborgun og stuttan greiðslu- tíma. Upplýsingar í síma 3975 á kvöldin. Rjúpna- veiðimenn EIGUM TIL: ►Riffla ►Riffilskot, flestar stærð: ►Haglabyssur, ein- og tvíhleyptar ►Haglaskot nr. 12 og 16 ►Haglastærðir í — 6 PÓSTSENDUM UM VESTFIRÐI SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 Pósthólf 371 400 ísafiröi

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.