Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 5
vestíirska FRETTABLADID kom út á seinasta ári og er ennþá fáanlegt í bókabúðum. Félagsmenn Sögufélags ís- firðinga geta pantað það frá afgreiðslu félagsins: Pósthólf 43, X Isafirði. Annað bindið frá 1867 — 1920 er væntanlegt á næsta ári Gefið vinum ykkar Sögu ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna lán Þ. Þór , SAGA ISAFJARÐAR og Eyrarhrepps hins foma I. lóndi. Fram til lirshis IHfrfj. SÖCDFÉIAG feEIKlllNCA (..Þetta fyrsta bindi af Sögu ísafjarðar er vönduð bók að gerð og frágangi." Halldór Kristjánsson, Tímanum.) Tálknaflörður: 20.000 lítrar í sjóinn í óveðrinu sem gekk yfir Vestfirði nýlega varð það óhapp á Tálkna- firði að gasolíuleiðsla sem liggur um bryggjuna á Tálknafirði rofnaði og um það bil 20.000 litrar af gas- olíu fóru í sjóinn. Að sögn umboðs- manns Esso á Tálknafirði átti að fara að afgreiða olíu um borð í bát sem lá í höfninni þegar óhappið skeði. Taldi hann að þetta magn hefði runnið í sjóinn á um það bil tiu mínútum. Leiðslan er 4 tommur í þvermál og mikill þrýstingur á ol- íunni þannig að ekkert má út af bera. Ekki varð mikil mengun af völdum olíulekans. Menn frá Siglingamálastofnun ríkisins sem sér um alla olíumeng- un í sjó, komu vestur daginn eftir Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00 Blómabúðin Sími 4134 Smá- auglýsingar TIL SÖLU eru eftirfarandi notuð tæki: Bókhaldsvél, Bosch Ijósastil- lingatæki og fræsivél með vinkilhaus, plan 25x1 meter. Upplýsingar gefur Guðmundur i síma 7370 og 6380. Vélsmiðja Bolungarvíkur. TROMMUSETT Óskum eftir að fá iánað eða keypt trommusett. Tónlistarskóli (safjarðar, sími 3926. BÍLL TIL SÖLU Til sölu er Mazda 626, árgerð 1980, gylltur að lit. Ný snjódekk. Ath.: Skipti á ódýrari. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 7795, Pétur. að óhappið átti sér stað en töldu ekki ástæðu til neinna aðgerða. Litli leikklúbb- urinn Litli leikklúbburinn á ísafirði hefur að undanfömu sýnt leikritið Tobacco Road eftir Erskine Cald- well undir stjórn Sigríðar Hagalín. Hefur verið sýnt i Félagsheimilinu í Hnífsdal. Hafa verið 4 sýningar og hefur aðsókn verið frekar dræm. Næstu sýningar eru í kvöld fimmtu- dag kl. 21 og á sunnudag kl. 21. Fer því hver að verða siðastur að bregða sér I leikhús í Hnffsdal og sjá To- bacco Road. Refabú í desember? Eins og áður hefur komið fram í Vestfirska fréttablaðinu, er nú veríð að stofnsetja tvö loðdýrabú á tsa- firði. Þeir sem að því standa eru ann- ars vegar Kar! og Hallvarður Asp- elund, og hins vegar Flosi Krist- jánsson og Ágúst Gíslason. Að sögn Karls Aspelund er enn óákveðið hvort dýrin komi til bæjarins í byrjun desember eða í apríl. Ef dýrin koma í desember verður þar um að ræða hvolpa, en í apríl kæmu hvolpafullar læður. Karl sagði að dýrin fengju þeir fé- lagar frá refabúi á Sauðárkróki, og ef færð þangað yrði góð á næstunni myndu þeir aka þangað nú bráð- lega að sækja dýr. Ef svo yrði ekki verða dýrin sótt í flugvél í apríl. Hjartans bestu þakkir sendi ég bömum mínum, tengdabömum, bamabömum, félögum og öllum þeim fjölmörgu vinum sem glöddu mig með með gjöfum og skeytum og öðrum vináttuvotti á 85 ára afmælisdaginn minn. Guð blessi ykkur öll. Sigurveig Jónsdóttir. Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. Bílaleiga VTTj X kjTTi Carrental BORGARTÚNI 24 — REYKJAVÍK — SÍMI 11015 Ferðaskrifstofa Vestfjarða óskar að ráða starfsmann allan daginn. Ferðaskrifstofa Vestfjarða 5 Veitingahús Skeiði S 4777 OPIÐ: Fimmtudag ........kl. 21.00 — 23.30 Föstudag..........kl. 19.00— 3.00 Laugardag.........kl. 19.00— 3.00 Sunnudag.......... kl. 21.00 — 23..00 hv MATSEÐILL Rjómalöguð sveppasúpa Grafinn karfi m/ristuðu brauði og sinnepssósu — • — Steikt smálúðuflök Belle Helene Steikt svínalæri m/puru Tournedos m/bernaise — • — ís m/ferskjum og rjóma Heit eplakaka að frönskum hætti Diskotek föstudagskvöld Ásqeir og félagar skemmta laugardagskvöld Dans- og söngkonan Leoncie skemmtir bæði kvöldin Munið snyrtilegan klæðnað Aldurstakmark 18 ár Borðapantanir sími 4777 og 3051 Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.00 Verið velkomin jr Okkur brá þegai neytenda- félagið fór að bera okkur saman við stór- markaðina í verðlagningu. það ekki sanngjamt þar sem gamla góða afgreiðslan yfir borðið verður auðvitað alltaí dýrari en færibandakerfi stórmarkaðanna. Við fórum að líta íkring- um okkur á heildsölumark- aðnum, í frjálsu versluninni. Og viti merm, hjá útsjónar- sömum heildsala úti á landi fundum V2Ð sykur og hveiti á verði sem enginn geturkeppt við. Við seljum því á meðan birgðir endast: 2 kg. Juvel hveiti kr. 53,- 16 kg. Juvel bveiti kr. 404,- Vi kg. molasykur kr. 25,- 2 kg. Tate & Lyle sykur kr. 45,- 12 kg. Tate & Lyle sykur kr.253,- Vi kg. púðursykur kr. 23,- Vi kg. flórsykur kr. 19,- Okkar leið til gleðilegs jólabaksturs! HAMRABORG HF. SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.