Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 1
39. tbl. 13. árg. vestfirska . október 1987 FRETTABLADIÐ f vesttirska I FRETTABLA2IÐ er óháð öllum stjórnmálaflokkum og nýtur engra opinberra styrkja. Ólöglegur sauðQárbúskapur í miðjum ísafjarð- arkaupstað sjá bls. 2 Fjórðungs- sambandið tekur skakkan pól í hæðina. sjá Skoðun eftir Kristinn Gunnarsson í Bolungarvík á bls. 9 Samið um nýtt fískverð á Vestfjörðum frá 1. október til 31. janúar sjá á bls 4 og 5. Þingeyri. 40% af kjöti sumra bænda fellt vegna fitu sjá bls 2 I vestíirska FRETTABLASIS Hringið eða skrifið og látið álit ykkar í ljós. Vestfirska fréttablaðið birtir skoðanir ykkar og leitar svara við spurn- ingum ykkar. Aðeins vestfirskir sjómenn yfxr meðal- launum landsmanna — vestftrskir starfsmenn í öllum öðrum atvinnugreinum fyrir neðan meðallaun á landinu 1985 segir í skýrslu um Byggða- þróun fyrir Vestfírði — byggt á villandi og ónákvæmum gögnum segir framkvæmdastjóri Norðurtangans hf. á Isafírði — sjá bls. 7 Norðurtanginn h/f: Fj öldauppsagnir — 12 fastráðnar konur hafa sagt upp 12 fastráðnar konur sem vinna við snyrtingu og pökk- un í Norðurtanganum á Isa- firði hafa sagt starfi sínu lau- su. Þetta mun vera um þriðj- ungur þeirra kvenna sem vinna í salnum. Flestar þeirra sem sagt hafa upp eru með 3 mánaða uppsagnarfrest. Það er vegna óánægju með launakjör sem konurnar leggja inn uppsagnir sínar og telja þær að vart verði unað lengur við þau bágu kjör sem fiskvinnslufólki er búin. „Þetta er vont fyrir okkur" sagði Rúnar Guðmundsson verkstjóri, „þetta eru allt vanar og góðar konur.“ Alþýðusamband Vestfjarða hélt á mánudag kjaramálaráð- stefnu og var þar samþykkt að fara fram á viðræður við vinnuveitendur þegar í stað. Því hefur verið lýst yfir af hálfu Alþýðusambands Vest- fjarða að það vilji frekar við- ræður hér heima í héraði í stað þess að setjast við samninga- borð í Reykjavík við vinnuveit- endasambandið þar. Óðinn Baldursson hjá ASV sagði í samtali við Vestfirska fréttablaðið að fiskvinnslufólk væri almennt mjög óánægt með sin laun. Gífurlegt launaskrið hefði orðið á hinum almenna vinnumarkaði á meðan fisk- vinnslufólkið hefði algjörlega setið á hakanum. SPORTVÖRUDEILD Úlpur Úlpur verðfrá kr. 3.350- CinarQutyinmzon k £ m, Hinar vinsælu helgarferðir eru byrjaðar FLUGLEIÐIR

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.