Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 9
NÝJAR REGLUfí UM APEX i INNANLANDSFLUGI Apex er ódýr og þægilegur ferðamáti fyrir þá sem hafa fastráðið hvað þeir verða lengi i ferðinni. Til og frá Reykjavík: Akureyri kr. 3.828 - Egilsstaðir kr 5.112.- Hornafjörður kr. 4.506 - Húsavik kr. 4.336 - isafjörður kr. 3.574 - Norðfjörður kr. 5.276 - Patreksfjörður kr. 3.460 - Sauðárkrókur kr. 3.440.- Þingeyri kr. 3.421 - Vestmannaeyjar kr. 2.486 - Apex fargjöldin gilda einnig i framhaldsflugi með sam- starfsflugfélögum til og frá stöðum fyrir vestan, norðan og austan. Þú færð upptýsingar um þetta hagkvæma ferðafyrirkomulag hjá Flugleiðum, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR TIL SOLU er 4ra herbergja íbúð að Fjarðarstræti 59. íbúðin er tæpir 100 fermetrar auk herbergis og snyrtilegrar sameignar í kjallara. íbúðin er öll búin nýjum innréttingum. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 3363. TÖLVUNÁMSKEIÐ OG NOTKUN EINKATÖLVA Verður haldið í Iðnskólanum á ísafirði og hefst miðvikudaginn 14. október n.k. UPPLYSINGAR I SIMUM 4256 OG 3073 TOLVUSKOLINN ISAFIRÐI Blómafrævlar, Ginseng og Drottningarhunang Blómafrævlar, Drottningar- tilþessaðgefafólkikostáaðkaupa gefa fólki kost á nokkrum af þeim hunang, Ginseng, þaratöflur og þessar vörur heima í héraði í stað lyfjum sem minnst er á í bókinni. fjöldi vítamína sem unnin eru úr þess að versla í póstkröfu við búðir Öll efni sem heyra undir nátt- náttúrulegum efnum er meðal í Reykjavík. úrulækningar eiga nú vaxandi fylgi þess sem er á boðstólum í Arngrímur er mikill áhugamað- að fagna. Þekktastir eru trúlega Blómabúðinni á ísafirði. ur um heilbrigt líferni og hefur blómafrævlarnir sem eru til í mis- Arngrímur Arngrímsson sem tók meðal annars þýtt bók sem heitir munandi útgáfum bæði fyrir konur við rekstri búðarinnar í sumar sagði „Heilbrigði og Vellíðan“ og fjallar og karla. Einnig er hægt að kaupa í samtali við Vestfirska fréttablaðið um heislufæði og leiðir til heil- krem, sápur og vítamín, allt unnið að þetta væri tilraun af sinni hálfu brigðs lífs. Hann sagðist hafa viljað úr algjörlega náttúrulegum efnum. Það skal vel vanda, sem lengi á að standa Það skal vel vanda sem lengi á að standa, segir frægt máltæki. Það sama máltæki hefur eflaust verið haft að leiðarljósi þegar fyrverandi áhaldahús Isafjarðarkaupstaðar var byggt. Um helgina var húsið riflð því það þurfti að víkja fyrir íþróttahúsi sem á að rísa fyrir innan bygingar Menntaskólans á Torfnesi. Húsið stóð af sér fyrstu árásir niðurrifsmanna og lét sig ekki fyrr en gripið var til sprengiefnis. Þá varð húsið að láta í minni pokann og var að velli lagt eftir nokkrar sprengingar.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.