Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1987, Side 11

Vestfirska fréttablaðið - 08.10.1987, Side 11
vestlirska I ÍTTABLAfllfl \ nestíirska n FRETTABLADID Vestfirska fréttablaðið kemur út á fimmtudögum kl. 17:30. Ritstjórnar- skrifstofa og auglýsingamóttaka að Hafnarstræti 14 er opin virka daga ki: 10:00 til 12:00 og 13:00 17:00. Síminn er 4011, svarað er allan sólarhringinn. Blaðamaður og Ijósmyndari: Páll Ásgeirsson. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Ólafur Geirsson, ritstjóri. Prentun: Prentstofan (srún hf., ísafirði. Verð í lausasölu kr. 70,00. Áskriftarverð er lausasöluverð reiknað hálfsárslega eftirá. Úr yörn í sókn í menntamálum Það kostaði tuttugu ára baráttu að fá Alþingi til að samþykkja lög um að Menntaskóli á ísafirði yrði settur á fót. Átta frumvörp voru lögð fyrir Alþingi þessa efnis og öll voru þau svæfð í nefnd. Loksins árið 1970 voru sett lög um byggingu þriggja mennta- skóla, eins í Reykjavík, annars á Egilsstöðum og svo á ísafirði. Af þessu er ljóst að það hefur ekki verið tekið út með sitjandi sældinni að fá skilning stjórnvalda á mikilvægi þess að grundvallaratriði eins og mennta- og fræðslumál séu í góðu standi þar sem fólk á að búa. Því ber að fagna, að kennsluhúsnæði Mennta- skólans á ísafirði hefur verið tekið formlega í notkun. Sautján ára byggingarsögu er að mestu lokið. Á undanfömum áratugum hefur það gerst og gerist enn, að heilu fjölskyldurnar telja sig neyddar til að flytja á brott frá Vestfjörðum vegna þess að ekki gefst kostur á menntun fyrir börnin í heima- byggðinni. Nú sjást þess merki, að þessari þróun hafi verið snúið við. Á næstu árum hillir undir nýtt og fullkomið íþróttahús á ísafirði. Verður það hið fyrsta sinnar tegundar á Vestfjörðum, sem fullnægir öllum kröfum sem gerðar eru til slíkra húsa. Verkmenntaskóli á ísafirði er næsti byggingará- fanginn í tengslum við Menntaskólann. Tryggja verður að hægt verði að veita fullnægjandi verk- menntun á Vestfjörðum, enda er það ekki síður nauðsynlegur grundvöllur undir mannlíf en hin hefðbundna menntaskólafræðsla. Pá mun starfssamningur Tónlistarfélags ísafjarð- ar og ísafjarðarkaupstaðar enn styrkja stöðu tónlist- arfræðslu í bænum. í ræðu bæjarstjóra ísafjarðar við vígslu hins nýja kennsluhúsnæðis Menntaskólans, sagði hann að uppbygging skólamála yrði meginverkefni bæjar- stjórnar ísafjarðar á yfirstandandi kjörtímabili. Slíkt er verðugt verkefni hverri bæjarstjórn. Vonandi rætast þau orð bæjarstjórans, að í náinni framtíð muni ísafjörður skipa sér á bekk með þeim sveitarfélögum, sem besta aðstöðu hafa til menntunar og, að kaupstaðurinn muni laða að sér fólk úr öðrum landshlutum til að afla sér menntun- ar. ÓG ------------------------ GRÍPTU 100.000 krónur Sól gos - meiriháttar gos ^ I--------------------------- j FASTEIGNA- i VIÐSKIPTI J ÍSAFJÖRÐUR: | Einbýlishús/Raðhús: | Austurvegur 13, 2 íbúðir, á efri I hæð 4ra herb. íbúð, á neðri hæð 5 herb. íbúð. I Seljalandsvegur 84a ca. 80 fm | einbýlishús, einangrað og klætt. Tangagata 6. Hús með tveimur íbúðum og kjallara. Efri hæð og ris laust strax. Heimabær 3, 2x55 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt risi og kjallara. Hafraholt 20. 142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Skipti á Sérhæð+bílskúr. Miðtún 39. Nýlegt raðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Laust strax. Aðalstræti 33. 2x80 fm sérbýli ásamt kjallara og bílskúr. íbúð í hjarta bæjarins. 4-6 herb. íbúðir: Fjarðarstræti 59. ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Smá- auglýsingar TIL SÖLU Subaru 1800 station 1984. Vökvastýri og rafmagn í rúðum. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 3035 og 3040. TIL SÖLU Chevrolet Blazer Silverado. Árgerð 1982. Sjálfskiptur. Ek- inn 48 þúsund mílur. Upplýsingar í síma 3806 á kvöldin, 3555 í vinnutíma. TIL SÖLU Volvo 245 station árgerð 1978. verð kr. 230 þúsund. Upplýsingar í síma 7386. STRAUBORÐ Á ekki einhver gamalt strau- borð sem hann vill losna við? Litla Leikklúbbinn vantar til- finnanlega eitt stykki strau- borð. Vinsamlegast hafiö samband við Dísu í síma 3794 eftir kl. 19.00 11 1 Hjallavegur 12,114 fm 4ra herb. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Sérbýli. Hjallavegur 8. 130 fm sérhæð á n.h. í tvíbýlishúsi. Skipti koma til greina inn í Firði. Sundstræti 30. Ca 140 fm íbúð í kjallara. Engjavegur 17. 4ra herb. íbúð á e.h., í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Mjaliagata 6. 100 fm íbúð á e.h. í þríbýlishúsi. Skipti á stærri eign möguleg. Pólgata 4, 4ra herb. íbúð á n.h. Bílskúr. Engjavegur 21. 130 fm sérhæð, sérherbergi og sameign í kjallara. Sundstræti 29, íbúð í norður- enda n.h., í fjórbýlishúsi. Sundstræti 29, íbúð á n.h., í suðurenda í fjórbýlishúsi. Hrannargata 4.4x80 fm einbýlis- hús á fjórum hæðum, ásamt 38 fm bílskúr. Eignarlóð. 3ja herb. íbúðir: Stórholt 11, ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Skipti á einbýli möguleg. Hreggnasi 3, 70-80 fm íbúð á e.h., í tvíbýlishúsi auk kjallara. Aðalstræti 32, 70 fm íbúð á e.h.. i austurenda auk kjallara. Fjarðarstræti 9. 76 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi auk sérgeym- slu í kjallara og risherbergis. Stórholt 11.75 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 7, 75 fm íbúð á 2. hæð. Selst með góðri útborgun, ef nægileg trygging er fyrir hendi. Heimabær 5. 80 fm. íbúð e.h., í fjórbýlishúsi. Hlíðarvegur 16, 70 fm íbúð á e.h., í þríbýlishúsi. Hrannargata 9, 100 fm íbúð í sérbýli. Skipti á stærri eign mögu- leg. 2ja herb. íbúðir: Tangagata 8a, ca 50 fm íbúð á n.h. í steinhúsi auk 50% af kjall- ara. Sundstræti 24, 60 fm íbúð í þrí- býlishúsi. BOLUNGARVÍK: Traðarland 15, ca 120 fm einbýl- ishús ásamt bílskúr. Traðarland 8, ca 150 fm einbýlis- hús ásamt bílskúr. Hjallastræti 37, ca 100 fm einbýl- ishús ásamt bílskúr. Vitastígur 8, ca 180 fm einbýlis- hús. Hafnargata 46, 130 fm 6 herb. íbúð á e.h. Vitastígur 13, 90 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Stigahlíð 4, 51 fm 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Þjóðólfsvegur 16, 54 fm 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. ATH.: Margar fleiri fasteignir eru til sölu á skrifstofu minni. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. FÉLAGSSKÍTUR Sunddeild Vestra verður með félagsskít á næstunni. Upplýsingar í síma 3765 (Bogga) og 3548 (Lóa). VESTRI Skelltu hvorki skuid á hálku eða myrkur. Þaö ert ftcí sem situr við stýrið u UMFERÐAR G> ORKUBÚ VESTFJARÐA Afgreiðslugjaldkeri Við viljum ráða afgreiðslugjaldkera á skrif- stofu okkar á ísafirði. Upplýsingar veitir Guðmundur Halldórsson í síma 94-3211. ORKUBÚ VESTFJARÐA

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.