Vestfirska fréttablaðið - 08.04.1988, Side 1
13. tbl. 14. árg.
vestfirska
8. apríl 1988
FRETTABLASIS
TAKTU ÞATT I
VIKUTILBOÐUNUM
Vöruval
Sími 4211
I vesttirska ~l
FRETTABLAEID
cr óháð öllum
stjórnmálaflokkum
og nýtur engra
opinberra styrkja.
S
I blaðinu
í dag:
Yestfírska
skiptir um
eigendur
•
Að mála
hesta...
spjall við
Hansínu
Einarsdóttur
bls. 6 og 7
Gullnar
stundir...
Hildur
Einarsdóttir
skrifar um
félagslíf
í Bolungarvík
bls. 4 og 5
Fréttir
og ýmis
fróðleikur
Lesendur
skrifa
Barmahlíð
dvalarheimOi aldraðra á
Játvarður Jökull Júlíusson frá Miðja-
nesi í Reykhólasveit og Herdís Zakar-
íasdóttir úr Djúpadal í Gufudalssveit eru
frumbyggjar Barmahlíðar, hins nýja
dvalarheimilis aldraðra á Reykhólum.
Bæði fluttust þangað inn þann 11. mars
síðastliðinn, og tveimur dögum síðar var
opnunarhátíð heimilisins haldin.
Á annarri myndinni má sjá hið nýja
hús, en Miðhúsahyrna gnæfir í baksýn.
Lengst til vinstri má væntanlega greina
fjárhúsin á tilraunabúinu á Reykhólum.
Á hinni myndinni eru þau Játvarður og
Herdís ásamt Maríu Björk Reynisdóttur
hjúkrunarfræðingi, sem veitir heimilinu
forstöðu, en lengst til hægri á myndinni
er Steinunn Hjálmarsdóttir á Reykhól-
um, sem var gestkomandi í Barmahlíð,
enda ekki langur spölur þangað yfir tún-
ið frá húsinu hennar.
Leikendur í „Gift eða ógift“ í Bolungarvík fyrir 42 árum. Þekkið þið mannskapinn?
Gift eða ógift—UMFB1946
— sjá grein Híldar Einarsdóttur um félagsstarf í Bolungarvík
í tilefni af 20 ára afmæli leikfélags Bolungarvíkur
Sportvörudeild opin laugardag frá 14 - 20
Munið 20% afslátt af skíðavörum
Munið vinsælu
helgarferðirnar
FLUGLEIÐIR