Vestfirska fréttablaðið - 20.04.1988, Page 4
vestíirska
lifrMW'li'l
4
ÓKEYPIS
smá-
auglýsingar
MINNINGARKORT
Styrktarfélags vangefinn á
Vestfjörðum fást í Penslinum
á ísafirði og hjá Níelsínu Þor-
valdsdóttur í Bolungarvík.
ROXANNE...
Komin í PÓLARVIDEO
S 4378.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Einstaklingsíbúð óskast, má
vera eitt herbergi með að
gangi að eldhúsi og baði,
helst ódýrt.
Upplýsingar í síma (94)3682 á
kvöldin.
BEV. HILLS II
Mætt! PÓLARVIDEO S 4378.
ÓKEYPIS
Smáauglýsingar í Vestfirska
fréttablaðinu eru ókeypis!
TIL SÖLU
8 mm. kvikmyndatökuvél, af
gerðinni Canon supersound,
ásamt sýningarvél og öðrum
fylgihlutum.
Upplýsingar í síma 4956.
STEVE MARTIN
OG
EDDIE MURPHY
Tveir góðir grínarar.
PÓLARVIDEO S 4378.
BARNFÓSTRA ÓSKAST
Óskum eftir að ráða barn-
fóstru í sumar til að gæta 1.
árs stúlku, búum á Hlíðar-
vegi.
Upplýsingar I síma 3215.
ÁAÐFERMA?
Hafðu samband við Sjó-
mannastofuna og athugaðu
hvað við getum gert.
S 3812.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Svæðisstjórn málefna fatl-
aðra Vestfjörðum óskar eftir
2ja herbergja íbúð fyrir fram-
kvæmdastjóra.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu svæðisstjórnar í síma
3224.
Ekkert
ólíkt
blikkinu
—Anna og Erlendur
kaupa Víði
í Austurstræti
„Þetta er fyrst og fremst mjög
gaman. Daglegur rekstur búðar-
innar er fjölbreyttur og skemmti-
legur, enda erum við hér í hjarta
borgarinnar", sagði Anna Karls-
dóttir í samtali við Vestfirska í
gær. Anna og eiginmaður hennar,
Erlendur Erlendsson blikksmiður,
festu í byrjun mars kaup á verslun-
inni Víði í Austurstræti í Reykja-
vík. Blikksmiðja Erlendar á Isa-
firði, sem þau hafa rekið um ára-
bil, er enn sem komið er þeirra
eign og ýmsum samningsbundnum
verkum þar ólokið. Hvað verður
þegar þeim lýkur er óljóst.
„Það má kannski segja að mitt
starf sé svipað því sem var“ sagði
Anna. „Ég er að vasast í pappír-
um, og þeir eru alltaf eins, hvort
sem stendur kaffi eða járn á þeim.
Þetta er óskaplega fjölbreytt og lif-
andi starf þar sem maður sér
hundrað ný andlit á hverjum
degi“.
Vestfirska fréttablaðið óskar
Önnu og Erlendi velfarnaðar á
nýjum vettvangi.
Póstur og Sími
Orðsending
um fermingarskeyti
Til þess að auðvelda sendingu og móttöku
fermingarskeyta í síma býður Póstur og sími
upp á ákveðna texta á skeytin. Velja má um
fimm mismunandi texta, A - B - C - D og E.
Skeytin eru rituð á heillaskeytablöð Pósts og
síma.
A. Innilegar hamingjuóskir á fermingardag-
inn, kærar kveðjur.
B. Bestu fermingar- og framtíðaróskir.
C. Hamingjuóskir til fermingarbarns og for-
eldra, kærar kveðjur.
D. Guð blessi þér fermingardaginn og alla
framtíð.
E. Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingar-
daginn. Bjarta framtíð.
Sama gjald er fyrir öll skeyti með þessum
textum, kr. 190,00 með söluskatti.
Akveðið hvaða texta þér viljið senda, hringið
í síma 06 og gefið upp eftirfarandi:
1. Símanúmer og nafn þess, sem er skráður
notandi símans.
2. Nafn og heimilisfang þess, sem á að fá
skeytið.
3. Bókstaf texta (texti A, B, o.s.fr.).
4. Undirskrift skeytisins (nafn eða nöfn
þeirra sem senda óskirnar).
Þeir sem óska geta að sjálfsögðu orðað sjálfir
skeyti sín og greitt samkvæmt orðafjölda.
Þeir sem vilja notfæra sér þessa textaskeyta-
þjónustu eru vinsamlega beðnir að geyma
þessa orðsendingu og hafa við hendina þeg-
ar skeyti eru send.
Þessi skeyti má senda með nokkurra daga
fyrirvara, þó fermingarbörnin fái þau ekki fyrr
en á fermingardaginn.
Veljið texta áður en þið hringið!.
Umdæmisstjóri.
Þökkum viðskiptavinum okkar
ánæguleg kynni í vetur.
Okkur er alveg sama um veðrið
og bjóðum ykkur öllum
GLEÐILEGT SUMAR
HAMRABORG
Sími 3166 eða 4150 ísafirði
SAMLOKUR
HAMBORGARAR
SNITTUR
ERU OKKAR SÉRSVIÐ
þar sem kunnáttufólkið starfar
getur þú treyst gæðunum.
HAMRABORG