Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.04.1988, Qupperneq 10

Vestfirska fréttablaðið - 20.04.1988, Qupperneq 10
10 Á DAGSKRÁNNI Miðvikudagur 20. apríl 17:50 Ritmálsfréttir 18:00 Töfraglugginn 18:50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Poppkorn 19:30 Steinaldarmennirnir 20:00 Fréttir og veður 20:30 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin í úrslitakeppninni. 20:55 Nýjasta tækni og vísindi 21:20 Skin og skúrir Annar þáttur. 22:15 Viðey Endursýning 23:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Fimmtudagur 21. apríl 17:50 Ritmálsfréttir 18:00 Stundin okkar 18:30 Anna og félagar 18:55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 íþróttasyrpa 19:25 Austurbæingar 20:00 Fréttir og veður 20:30 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin í úrslitakeppninni. 20:55 Kastljós 21:30 Kjarnakona II - Arftakinn Þriðji þáttur. 22:30 Persónunjósnir Þáttur frá sænska sjónvarpinu um hvernig fylgst er með og jafnvel njósnað um þús- undir Svía ár eftir ár. 23:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 22. apríl 18:55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Sindbað sæfari 19:25 Rikki Tikki Tavi Gerð eftir ævintýri Kiplings. 20:00 Fréttir og veður 20:30 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin í úrslitakeppninni. 20:55 Þingsjá 21:15 Spurningakeppni framhaldsskól- anna 21:50 Derrick 22:50 Destry skakkar leikinn Aðalhlutverk James Stewart og Marlene Dietrich. Myndin fjallar um lögreglustjóra í villta vestrinu. 00:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 23. apríl 13:30 Fræðsluvarp 1. Útlaginn. Mynd þessi er gerð eftir Gísla sögu Súrssonar en hún er lesin af nemend- um 9. bekkjar grunnskóla fyrir samræmt próf í íslensku. 2. Lærið að tefla. 15:30 Hlé 16:20 Reyklaus dagur - Endursýning 17:00 (þróttir 18:50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Smellir 19:30 Litlu prúðuleikararnir Hljómsveitin Boulevard frá Finnlandi þátttakandi í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Litlu prúðuleikararnir. 20:00 Fréttir og veður 20:35 Lottó 20:45 Söngvakeppni evrópskra sjón varpsstöðva Lögin I úrslitakeppninni. 20:55 Landið þitt - ísland 21:05 Fyrirmyndarfaðir 21:30 Maður vikunnar 21:50 Lifi Lucy! 23:25 Síðasta sakramentið Bresk sakamálamynd. 01:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 24. apríl 14:00 Enska knattspyrnan Úrslitaleikur deildarbikarsins á Wembley I Lundúnum. Arsenal og Luton. Bein útsend- ing. 15:45 Hlé 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Töfraglugginn 18: 50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Fífldjarfir feðgar 20:00 Fréttir og veður 20:30 Dagskrárkynning 20:55 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin I úrslitakeppninni. 21:15 Hvað heldurðu? 22:15 Buddenbrook-ættin Þýskur framhaldsmyndaflokkur 23:15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Fjalakötturinn: Ein á báti laugardag kl. 13:45. Miðvikudagur 20. apríl 16:35 Algjörir byrjendur Bráðfjörug unglingamynd með vinsælli tónlist. Aðalhlutverk David Bowie. 18:20 Feldur 18:45 Af bæ í borg 19:19 19:19 20:30 Undirheimar Miami 21:20 Skák Frá heimsmeistaraeinvígi Jóhanns Hjartarsonar og Viktors Kortsnoj sem fram fór í febrúar í St. John I Kanada. 22:10 Hótel Höll Framhaldsflokkur 23:00 Óvænt endalok Hjón erfa mikla peninga en þau eru ekki á sama máli um hvernig beri að ávaxta féð. 23:25 Dæmið ekki To Kill a Mockingbird. Aðalhlutverk Gregory Peck. 01:30 Dagskrárlok Fimmtudagur 21. apríl 16:25 Stóri vinningurinn Fran er dansmær í glitrandi spilasölum Las Vegas. Aðalhlutverk Elizabeth Taylor og Warren Beatty. 18:20 Litli folinn og félagar 18:45 Fífldirfska Breskir þættir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættulegar íþróttir. 19:19 19:19 20:30 Hörpu heilsað Umsjónarmaður Bryndís Schram. 21:15 Sendiráðið Framhaldsþáttur. 22:10 Stjarna er fædd Aðalhlutverk Barbara Streisand og Kris Kristofersson. 00:30 Villingar i vestrinu Gamanmynd sem gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk Gene Wilder, Madeline Kahn og Mel Brokks. 02:05 Dagskrárlok Föstudagur 22. apríl 16:15 Vafasamt athæfi Spennumynd með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk Susan Sarandon. 17:50 Föstudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur. 18:45 Valdstjórinn 19:19 19:19 20:30 Séstvallagata 20 21:00 Hiti Aðalhlutverk Vanessa Redgrave, Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. Leikstjóri Joseph Losey. 22:35 Fyrirboðinn snýr aftur (Damien, Omen). Aðalhlutverk William Holden. Alls ekki við hæfi barna. 00:15 Ástargyðjan Rita Hayworth Á fimmta áratugnum lagði kyntáknið Rita Hayworth Hollywood að fótum sér. 01:50 Dagskrárlok Laugardagur 23. apríl 09:00 Með afa 10:30 Perla 10:55 Hinir umbreyttu 11:15 Guð í alheimsgeimi 12:00 Hlé 13:50 Fjalakötturinn 15:45 Ættarveldið 16:30 Nærmyndir Nærmynd af Leifi Breiðfjörð. 17:00 NBA körfuboltinn 18:30 Islenski listinn 19:19 19:19 20:10 Fríða og dýrið 21:00 Næstum fullkomið samband Aðalhlutverk Keith Carradine, Monica Vitti og Raf Vallone. 22:30 Spenser 23:20 Á villigötum Myndin tekur á ört vaxandi vandamáli I Bandaríkjunum sem skaðar hundruð þús- unda barna árlega. Til er fólk sem notfærir sér umkomuleysi þeirra og sakleysi. Myndin var útnefnd til Emmy verðlauna. 01:00 Hinir ósigruðu Vestri. Aðalhlutverk John Wayne og Rock Hudson. 03:00 Dagskrárlok Sunnudagur 24. apríl 09:00 Chan-fjölskyldan 09:20 Kóalabjörninn Snari 09:45 Kærleiksbirnirnir 10:10 Selurinn Snorri 10:25 Tinna 10:50 Þrumukettir 11:10 Albertfeiti 11:35 Heimilið 12:00 Geimálfurinn 12:25 Heimssýn 12:55 Sunnudagssteikin 13:50 Á fleygiferð 14:20 Dægradvöl 14:50 Leitin að týndu örkinni Spennandi ævintýramynd sem náð hefur Á villigötum laugardagur kl. 23:20. sérstökum vinsældum. Aðalhlutverk Harri- son Ford. Leikstjóri Steven Spielberg. Framleiöandi George Lucas. 16:45 Móðir jörð í hættu 17:45 A la Carte 18:15 Golf 19:19 19:19 20:10 Á ferð og flugi 20:40 Nærmyndir 21:20 Lagakrókar 22:05 „V“ Ný framhaldsmynd i fimm hlutum. Fyrsti hluti. 23:45 Hinir vammlausu 00:30 Drengskaparheit Heldri borgari er ákærður fyrir morð. Aðal- hlutverk Karl Malden. 01:55 Dagskrarlok Mánudagur 25. apríl 16:15 Önnur eldar, hin ekki. Aðalhlutverk Suzanne Pleshette. 17:50 Hetjur himingeimsins 18:15 Handknattleikur 18:45 Vaxtarverkir 19:19 19:19 20:30 Sjónvarpsbingó 20:55 Leiðarinn 21:25 Stríðsvindar Framhaldsmynd. 22:55 Dallas 23:40 Brúðurin 01:35 Dagskrárlok Hiti á föstudaginn kl. 21:00.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.