Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.01.1989, Síða 4

Vestfirska fréttablaðið - 19.01.1989, Síða 4
4 NÝTT SÍMANÚMER 688888 !/c3'Að/um' fafa&ttsS&Ms/Hp lHZfUaA/. ACYC1D Bflaleiga WE I ðl 1% Car rental SUÐURLANDSBRAUT16 (VBgmólamegin), REYKJAVfK. SlMI 91 688888. ÞÚ TEKUR VIÐ BÍLNUM Á FLUGVELLINUM ÞEGAR ÞÚ KEMUR OG SKILUR HANN EFTIR Á SAMA STAÐ ÞEGAR ÞÚ FERÐ. s IsaQarðarkaupstaður Styrkir frá Menningarráði Aðilar sem óska eftir styrkjum frá Menning- arráði ísafjarðar 1989 eru vinsamlega beðnir að senda umsóknir til formanns ráðsins, Bjöms Teitssonar Túngötu 20, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Mermingarráð. Deiliskipulag Auglýst er deiliskipulag sjúkrahússreits á Isafirði, en þar er m.a. gert ráð fyrir kirkju- byggingu, í samræmi við grein 4.4. í skipu- lagsreglugerð nr. 318/1985. Skipulagstillagan liggur frammi á 1. hæð í Stjómsýsluhúsinu frá og með 3. janúar 1989 til 31. janúar sama ár. Athugasemdir, ef einhverjar em, skulu vera skriflegar og berast bæjarstjórn fyrir 1. fe- brúar 1989. Bæjarstjórinn á ísafirði. £\ GRAFIKTÆKNIHF. AÐALSTRÆTI35 - 400 ÍSAFJÖRÐUR PRENTÞJONUSTA BLAÐAÚTGÁFA 0“ 3223 OG 4011 Tálknafjördur: Nýi íþróttasalurinn í gagnið - að hluta til f byrjun febrúar munu Tálkn- firðingar taka í notkun hluta íþróttasalarins í nýja íþróttahús- inu. Þama er um að ræða rúman helming af því sem salurinn verður fullgerður. Þá á því eftir að ganga frá tæpum helmingi salarins, og einnig verður eftir frágangur í helmingi hússins, þar sem fyrirhuguð er aðstaða fyrir félagsstarfsemi, anddyri, geymslur og fleira. Húsið er búið að vera lengi í byggingu og ekki gott að spá um verkalok, enda er þetta mikið mannvirki og ekki tjaldað til einn- ar nætur. Þessi mynd er tekin að sumri til, fyrir hálfu öðru ári. Tvílytta húsið hægra megin er Dynjandi, gamla samkomuhúsið á Tálknafirði. Það er nú í eigu Kvenfélagsins Hörpu. Lágreista húsið fjær er nýja íþróttahúsið. Þegar myndin var tekin var búið að klæða hluta þaksins (Ijósi hlutinn), en nú er þakið fuiigert. Nýja sundlaugin er við þá hlið íþróttahússins sem snýr að gamla húsinu, umlukin Ijósleitum skjólvegg. Hún erekki afneinum vanefn- um ger fremur en íþróttahúsið. Í5 vestfirska TTABLADID Svavar Gestsson menntamálaráðherra á landsreisu um Vestfirði: Skólinn má aldrei vera afgangsstærð í þjóðfélaginu Það verður varla sagt, að Vestfirðingar hafi verið afskiptir um ráðherraheimsóknir um síð- ustu helgi. Hér voru á ferðinni hvorki meira né minna en þrír ráðherrar. Formannafundur A- flokkanna var haldinn á fæðing- arstað Jóns Baidvins í Alþýðu- húsinu á föstudagskvöld með um heiðar. Auk þess að heimsækja skóla ætluðum við að halda fund á Núpi. Það verður hins vegar að bíða betri tíma, en við erum stað- ráðin í því að ljúka þessu verkefni hér. Einnig verður það kannað, hvort við komumst í þessu þinghléi í Vestur-Barðastrandarsýslu, á Patreksfjörð og til staða þar í ná- höfum við einnig skoðað, þannig að við höfum reynt að ná yfir alla þá þætti sem tilheyra okkar mála- flokki. Og ekki má gleyma því, að við heimsóttum einnig Grunnskól- ann í Súðavík. Við höfum fræðst um það sem verið er að gera og reynum að spyrja okkur áfram um hluti. Við reynum að átta okkur á Svavar Gestsson menntamálaráðherra. sérlegum ræðupúltum og „lúðraþyt og söng“ að hætti Ámunda Ámundasonar. Það vantaði að vísu flugeldana og fýrverkeríið sem átti að nota til að minna bæjarbúa á fundinn, komst víst ekki vestur, en úr því verður bætt á næstu fundum. Svavar Gestsson mennta- málaráðherra efndi hins vegar til gamaldags skólamálafundar á Hótel ísafirði á laugardaginn, sem reyndar var ágætlega sótt- ur og á endanum bráðfjörugur. Með Svavari voru samstarfs- menn hans úrmenntamálaráðu- neytinu, þær Guðrún Ágústs- dóttir aðstoðarráðherra og Gerður G. Óskarsdóttir ráðu- nautur um skólamál. Á þessum fundi flutti Gerður langt og greinargott erindi um öll skóla- stigin, frá forskóla og upp í há- skóla, og ráðherrann svaraði fyrirspurnum. í tilefni heimsóknarinnar átti Vestfirska fréttablaðið samtal við menntamálaráðherra, og í upphafi var vikið að því hvort hér væri um að ræða fyrstu landsreisu Svavars Gestssonar eftir að hann tók við embætti í haust: „Nei, þetta er ekki fyrsta ferðin. Við fórum fyrst á Norðurland eystra og héldum stóran skólafund á Akureyri, þar sem voru á annað hundrað manns. Síðan heimsótt- um við fjölmarga skóla á svæðinu, og reyndar á Norðurlandi vestra líka, og því má segja að þetta sé önnur lotan. Hún varð kannski ekki eins góð og við ætluðum okkur, þar sem ófært var vestur grenninu. Staðreyndin er sú, að það skilur enginn maður neitt með því að styðjast eingöngu við papp- íra á skrifborði. Að minnsta kosti hefur mér ekki verið gefin sú spektin að skynja hlutina þannig. Þess vegna finnst mér ég þurfa að fara á staðina til að átta mig á því hvað ég er að taka ákvörðun um hverju sinni. Við höfðum samband við fræðslustjóra og bæjarstjórn ísa- fjarðar og báðum um að skipulögð yrði fyrir okkur ferð á þessu svæði. Við heimsóttum skólana í Bolung- arvík og skoðuðum íþróttahúsið. Á ísafirði komum við í Grunnskól- ann, bæði á Eyrinni og í Hnífsdal. Einnig fórum við í Menntaskólann og litum á verkmenntunaraðstöðu Iðnskólans. Tónlistarskólann heimsóttum við einnig, svo og söfnin á ísafirði. Það verður at- hyglisvert að fylgjast með upp- byggingu þeirra í húsnæði gamla sjúkrahússins. Dagvistarheimili því, hver séu helstu vandamálin. Síðan setjum við í gang áætlun um það, hvernig á þeim verður tekið.“ Við erum samverkamenn - Hvernig hafa menn tekið þessari vettvangskönnun ráðherra og aðstoðarmanna hans? „Menn hafa tekið þessu heldur vel, mér fannst þessi fundur á Hótel ísafirði fremur skemmti- legur. Við reynum að setja þetta þannig upp, að við séum sam- verkamenn, við sem erum að vinna í ráðuneytinu og það fólk sem er að vinna í skólunum. Að við eigum sameiginleg verkefni að fást við. Ég held að fólki líki þessar heim- sóknir vel, þær eru óvenjulegar. Það var ekkert sérstakt sem kallaði þessa daga, við völdum þá sjálf og þetta er bara á verkefnaskránni. Við ákváðum líka að fara á Norðurland eystra, þar hafa að vísu verið uppi alveg sérstök

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.