Feykir - 22.05.1981, Page 7

Feykir - 22.05.1981, Page 7
 Ferðalangar! Erum við bæjardyrnar með nesti handa ykkur og bílnum. Grillréttir, ferðavörur, bensín og olíur. Verið velkomin Verslunin ÁBÆR Ferðafólk! Verslunin Bláfell auglýsir: - Lognmollan ... (Framhald af bls. 8). málum. Það sjá menn því miður á Siglufirði, Skagafirði og Húna- vatnssýslum. Ný fyrirtæki eru nú undantekningin en stöðnun og samdráttur til sjávar og sveita er reglan þrátt fyrir hagstæðar ytri aðstæður mikil aflabröhð og gott útflutningsverð. Því er eðlilegt að uggur sé í mönnum. Svartsýni má þó ekki ná tökum á fólkinu, enda er það ástæðulaust, því tækifærin eru óteljandi — aðeins ef menn fá að nota þau, og til langframa verða þeir ekki hindraðir í því. Þessi tækifæri þekkja allir og því tíunda ég þau ekki. Einungis má benda á, að Siglu- fjörður á að gegna hlutverki Vest- mannaeyja Norðurssins. Skagfirð- ingar og Húnvetningar eiga huga að meiri háttar iðnaði við hlið sjávarútvegs og landbúnaðar, og nú er svo komið að öllum má ljóst vera, að Blanda er langhagstæðasti virkjunarkostur landsmanna og því þarf ekkert annað en ný stjórnvöld til að strax verði hafist handa um þá stórframkvæmd. — Menn eiga því þrátt fyrir allt að vera bjartsýnir á þessum vordögum. Allar ferðavörur. Heitar pylsur, hamborgarar og margt fleira. Öl og gosdrykkir. Bensín og olíur Dekkjaviðgerðir og dekkjasala. Opið öll kvöld og um helgar. Verslunin BLÁFELL Sauðárkróki. Feykir h/f Hluthafar og þeir sem óska að gerast hluthafar eru hér með boðaðir á aðalfund Feykis h/f sem verður haldinn laug- ardaginn 30. maí n.k. kl. 17 í Safnahúsinu á Sauð- árkróki. DAGSKRÁ: 1. Kosning stjórnar. 2. Ráðning ritstjóra. BLAÐSTJÓRN. Skagfirðingar! Almennur stjórnmálafundur í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 28. maí (uppstigningardag) kl. 16,00. FUNDAREFNI: Er atvinnuöryggi stefnt í voða? Stöðnun í góðæri. FRAMSÖGUMAÐUR: Geir Hallgrímsson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks Gjaldendur - Sauðárkróki ATH.: Síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara er 1. júní n.k. Þeir gjaldendur sem enn eiga ógreidd fasteigna- gjöld eru vinsamlega beðnir að greiða þau nú þegar, ásamt áföllnum kostnaði. Forðist lögtaksaðgerðir og gerið skil á fast- eignagjöldum. INNHEIMTA SAUÐÁRKRÓKSBÆJAR. Skagfirðingar! Munið söfnunina vegna bygginga á íbúðum aldr- aðra í héraðinu. Umboðsmenn á svæðinu eru beðnir aó fylgjast með söfnunarbaukum, sem þegar er búið að dreifa. Ennfremur getur fólk, sem vill láta fé af hendi rakna, lagt það inn á reikning byggingarnefndar í Bún- aðarbankanum á Sauðárkróki og veitir Gestur Þorsteinsson nánari Uþplýsingar þar að lútandi. Stöndum vel saman að þessu þarfa málefni. BYGGINGARNEFNDIN. Brunabótafélag íslands Erum með alla venjulega tryggingaþjónustu á hagkvæmustu kjörum svo sem: heimilistryggingar, húseigendatryggingar, bifreiða- og ferðatryggingar. Það er hagkvæmt að hafa allar tryggingar á sama stað. Umboðsmenn í öllum sveitarfélögum í kjördæminu. Brunabótafélag fslands Feykir . 7

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.