Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.01.1991, Side 6

Vestfirska fréttablaðið - 05.01.1991, Side 6
NEYÐARLINAN áZk ÍSAFJÖRÐUR Slökkvilid/sjukrabíll..... 3333 Lögregla ................. 4222 Sjukrahus ................ 4500 BOLUNGARVIK Slökkvilid................ 7261 Lögregla ................. 7310 Sjukrahus ................ 7147 PATREKSFJÖRÐUR Slökkvilid................ 1400 Lögregla ................. 1277 Sjukrahús ................ 1110 Daglegarferðir Reykjavík - ísafjörður Vöruflutningar Ármanns Leifssonar ® 94-7548 og 91-10440 SNYRTISTOFA ÁGÚSTU Fagraholti 9 S1 3441 '^RÁNARGÖTU 4A Öll herbergi með baði, síma, sjónvarpi, og míníbar! S 91-18650 Blómabúðin Elísa Hafnarstræti 11, simi 4722 Föndurloftið Mjallargötu 5, sími 3659 Ferjan Baldur — vegurirm suður og heim aftur H 93-81120 og94-2020 ORKUBÚ VESTFJARÐA OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00 a 32ii BILANATILKYNNINGAR RAFMAGN: S 3099 HITAVEITA ® 3201 ÍSPRENTHF. PRENTSMIÐJA S 94-3223 MRSEM TÖLVUPAPPÍRINN FÆST OKKAR SÍMI ER 688888 JL nzsUaA' bGCYSIRs, Jf MmxcmajT « rmg.ijir.nx). "rnuoiX afcai mtm» P(J TEKUfi V® BlLNUM Á FLUGVELLINUU PEGAfi PU KEMUfi OG SKILUfi HANN EFnn A SAMA STAO PEGAR PU FEOO Öll herbergi með baði, síma, sjónvarpi, og míníbar! ® 91-18650 Fréttagetraun V estfírska fréttablaðsins um árið 1990 Verðlaunin eru veglegir konfektkassar eða gulrótasafi að eigin vali Hér birtum við fréttaget- raun með svipuðu sniði og fyrir réttu ári, bæði til gamans og upprifjunar. I fyrra barst fjöldi lausna, en meirihluti þeirra reyndist ekki vera með öilu villulaus. Ef okkur mis- minnir ekki komu verðlaunin í það skiptið í hlut Steinunnar Ingimundardóttur húsfreyju í Reykjarfirði, en þar var um að ræða vöruúttekt i Versluninni Straumi. Nú bjóðum við þrenn verð- laun fyrir réttar lausnir, stóra og bosmamikla og freistandi konfektkassa (þeir sem fóru í megrun um áramótin þurfa ekkert að óttast; ef þeir verða svo óheppnir að hljóta vinning geta þeir fengið konfektinu skipt fyrir gulrótasafa). Allt sem fjallað er um í þess- ari fréttagetraun birtist í Vest- firska fréttablaðinu á síðast- liðnu ári. Þið haldið blaðinu væntanlega saman og getið flett upp í því! Getraunin er ekki öll með mjög alvarlegum blæ; vonandi hafa lesendur nokkurt gaman af því að spreyta sig á henni. Varúð: Hún lcynir svolítið á sér eins og í fyrra, þó að hún virðist kannski létt við fyrstu sýn. Reglurnar eru einfaldar: Krossið í einn og aðeins einn reit undir hverjum tölulið, semsagt fímmtíu krossa takk. Skrifið nafn og heimilisfang í þar til gerðar línur og sendið Vestfirska fréttablaðinu lausnina í pósthólf 116 á ísa- firði eða komið henni til okkar í Aðalstræti 35 á ísafirði. Við þurfum að hafa fengið lausnir í hendur í síðasta lagi þriðju- daginn 22. janúar. Dregið verður úr réttum lausnum. 1. í 1. tbl. Vestfirska fréttablaðs- ins árið 1990 var greint frá því, að ritstjóri Vestfirðings hefði látið af því starfi. Það var: Q a) Smári Haraldsson. [J b) Gísli Hjartarson. Ö) c) Magnús Ingólfsson. 2. íþróttamaður ísafjarðar árið 1989 var útnefndur 4. janúar 1990. Titilinn hlaut: □ a) Helga Sigurðardóttir. □ b) Guðmundur Gíslason. Qc) Rögnvaldurlngþórsson. 3. í janúar var sagt frá því, að ísafjarðarkaupstaður hefði komið á fót eigin „innkaupa- stofnun“ og skyldi tiltekin starfsstétt annast útkeyrslu á vörum: □ a) Hjúkrunarfræðingar. [[] b) Slökkviliðsmenn. □ c) Grunnskólakennarar. 4. í janúar kom það fram í frétt frá Hólmavík, að íþrótta- kennslan þar færi fram: [[] a) í flugstöðvarbygging- unni. □ b) Á göngum Grunnskól- ans. [j c) I félagsheimilinu. 5. í þorrabyrjun var hringt til Vestfirska fréttablaðsins úr Reykjavík og kvartað yfir því að hvergi í verslunum þar um slóðir væri hægt að fá tiltekið lostæti, og Vestfirðingar beðn- ir um liðsinni við að útvega slíkt. Þar var um að ræða: [[] a) Reykt svið. □ b) Kæsta hrútspunga. □ c) Hanginn magál. 6. Á mynd nr. 1 eru þeir Gunnar Hallsson, Finnbogi Her- mannsson og Pétur Kr. Haf- stein. Gunnar er þarna að: [[] a) Taka við verðlaunum fyrír umferðargetraun. [[] b) Afhenda mótmælaskjal vegna lögreglumálsins í Bolungarvík. [[] c) Afhenda undirskrifta- lista vegna kirkjumálsins á ísafirði. 14. f febrúar birtist í Vestfirska fréttablaðinu grein undirfyrir- sögninni „Haltu kjafti og þegiðu". Höfundurinn var: [] a) Magnús Arnórsson. □ b) Magnús Reynir Guð- mundsson. [[[] c) Vilborg Davíðsdóttir. 15. Uppboðsréttur dæmdi Hans W. Haraldssyni í vil en ísa- fjarðarkaupstað í óhag. Deilt var um: [[] a) A-gatnagerðargjöld. I I b) B-gatnagerðargjöld. □ c) C-gatnagerðargjöld. 16. „Ég er bara eggið, þau eru hænurnar". Hver sagði þetta í samtali við Vestfirska frétta- blaðið? I I a) Stefán Gíslason sveitar- stjóri á Hólmavík. [[] b) Reinhard Reynisson sveitarstjórí á Reykhólum. I | c) Haraldur L. Haraldsson bæjarstjórí á Isafirði. 17. Fjárhagsáætlun ísafjarðar- kaupstaðar fyrir árið 1990 var samþykkt á fundi sem stóð í: □ a) 5 klst. □ b) 7 klst. □ c) 9 klst. 18. Skátafélagið á Patreksfirði var endurvakið. Það heitir: I I a) Samherjar. □ b) Emherjar. I I c) Frumherjar. 19. „Við erum eins og hey í poka“, sögðu: [[] a) Kvennalistakonur á ísa- firði. I i b) Vinstri menn í Bolungar- vík. [[] c) Sjálfstæðismenn á Patreksfirði. 20. Skutull, blað Alþýðuflokks- ins, fékk nýjan ritstjóra: [] a) Pétur Sigurðsson. [] b) Gísla Hjartarson. n c) Heiðar Guðbrandsson. Mynd nr. 1. 7. Kunnur embættismaður flutt- ist síðla vetrar frá ísafirði til Sauðárkróks.: [[] a) Bergþóra Sigurðardóttir. [[] b) Einar Otti Guðmunds- son. [[] c) Krístinn P. Benedikts- son. 8. Hver orti þessa •« vísu sem birtist f Vísnaþætti Helgu Guðrúnar? Það er í einu orði sagt, og að fullu sannað: Þér er margt til lista lagt; lygin jafnt og annað. □ a) Elís Kjaran ýtumaður á Þingeyri. [[] b) Indríði bóndi á Skjald- fönn. [[] c) Krístján smiður á Bíldu- dal. 9. Eigendaskipti urðu snemma árs að Gosa á ísafirði. Kaup- endur voru: □ a) Hansína Einarsdóttir og Kristján K. Jónasson. [[[] b) Inga Rut Olsen og Jón Hermannsson. [[] c) Sigríður Björnsdóttir og Axel Carlquist. 10. Bæjarfulltrúi á ísafirði skrifaði grein í Vestfirska fréttablaðið 8. febrúar undir fyrirsögninni „Pólitík og hviksögur": □ a) Kristinn Jón Jónsson. [[] b) Ólafur Helgi Kjartans- son. [[] c) Snorri Hermannsson. 11. Á mynd nr. 2 er verið að moka snjó af þaki hjá: □ a) Andrési Jónssyni. [] b) Indriða Guðmundssyni. [] c) Óskari Friðbjarnarsyni. 12. Á árinu var samtímis unnið að gerð tveggja leikinna kvik- mynda: [] a) Á Isafirði. [] b) Á Hólmavík. [] c) Á Bíldudal. 13. Hinir glaðbeittu Vestfirðingar á mynd nr. 3 voru veðurteppt- ir: [] a) Á Akureyri. [] b) Á Holtavörðuheiði. [] c) Á Hótel Sögu.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.