Feykir - 26.03.1982, Page 11
Húsbyggjendur
Verktakar
Kappkostum að hafa ávallt fyrirliggjandi,
allar algengar byggingavörur.
Hagstæðir samningar um innkaup og
flutninga, beint frá framleiðendum erlendis,
skapa lágmarksverð.
Kynnið ykkur það.
KAUPFELAG SKAGFIRÐINGA
Byggingáwrudeild
SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 95-5200
í vetur bjóða Rugleiðir ódýrar helgarferðir mflli
áfangastaða innanlands.
Þannig gefst íbúum landsbyggðarinnar kær-
komið tækifærí til þess að „skreppa suður
og njota menningarinnar” en borgarbúum
tækifærí til þess að „komast burt úr skarkala
borgaríífsins” um stundar sakir. Helgar-
ferðirnar eru líka tilvaldar til þess að heimsækja
ættingja og vini, skoða æskustöðvarnar í
vetrarbúningi, fara á skíði annars staðar en
venjulega, t.d. á Seljalandsdal, í Oddsskarði,
í Hlíðarfjalli eða í BláfjöUum; eða fara í leikhús.
í helgarferð áttu kost á ódýrri flugferð, ódýrri
gistingu og ýmissri annarri þjónustu.
Breyttu til!
Hafið samband við söluskrifstofur okkar og
umboðsmenn, - möguleikarnir eru ótal margir.
FLUGLEIÐIR
Traust fúlk hjá góðu felagi
Bridgefélag
Siglufjarðar
Síðastliðinn mánudag lauk árlegri
fyrirtækjakeppni félagsins. Spilað-
ar voru tvær umferðir með hrað-
sveitakeppnisformi. Sveit Þorm-
óðs ramma h.f., sem skipuð var
ungum mönnum, sigraði nokkuð
óvænt en örugglega. I sveitinni
voru Björn Ólafsson, Friðfinnur
Hauksson, Hafliði Hafliðason, Jón
Hólm Pálsson og Georg Ólafsson.
Röð efstu sveita varð þessi:
stig
1. Þormóður rammi h.f. 832
2. Opinberir starfsmenn 790
3. Verslunarmenn 786
4. Síldarverksm. ríkisins 768
5. Skólarnir 764
Bridgefélag
Sauðárkróks
Laugardaginn 27. febr. var spilað-
ur aðaltvímenningur félagsins 18
pör mættu til leiks og voru spiluð 3
spil milli para. Keppnisstjórar
komu frá Reykjavík og skiluðu
þeir hlutverki sínu mjög vel.
Keppninni lauk með öruggum sigri
Einars Svanssonar og Skúla Jóns-
sonar en þar eru á ferðinni ungir og
efnilegir spilarar. Röð efstu para
varð þessi: stig
1. EinarSvansson-
Skúli Jónsson 81
2. AldaGuðbrandsdóttir-
Jón Sigurðsson (gestir) 56
3. KristjánBlöndal-
Bjarki Tryggvason 51
4. Reynir Pálsson -
Stefán Benidiktss. (gestir)
46
5. Halldór Jónsson-
Gunnar Pétursson 35
6-7. Árni Rögnvaldsson-
Jón Jónasson 32
6-7. GarðarGuðjónsson-
Páll Hjálmarsson 32
8. MagnúsFriðbjörnsson-
Ingi Tryggvason 18
Bridgefélag
Hvammstanga
Nú stendur yfir aðalsveitakeppni
félagsins með þátttöku 5 sveita og
er spiluðtvöföld umferð með 32
spilaleikjum.
Staða efstu sveita þegar einni
umferðerólokið:
Sveit stig
1. Eyjólfs Magnússonar 104
2. Kristjáns Björnssonar 102
3. Arnar Guðjónssonar 67
HOTEL MÆLIFELL ,
lómabúð
SÍMI 95-5394
IJrval af
fermingarblómum.
Opið laugardaginn fyrir pálmasunnudag til kl
18.
Pálmasunnudag til kl. 15.
Skírdag til kl 15.
Keyrum heim eftir óskum kaupandans
Munið alls konar skreytingar.
HATUN
Sæmundargötu 7, Sauðárkróki, sími 95-5420, pósthólf 19
SIEMENS 266 þvottavélin
Innri og ytri pottur úr ryðfríu stáli.
Þeytivinda með 800 sn/mín.
14 þvottakerfi.
Frjáls hitastilling á öllum kerfum.
@ rafsjá hf
" RAFVERKTAKAR
SÆMUNDARGÖTU 1 550 SAUÐÁRKRÓKI S: 95-5481
Feykir . 11