Feykir


Feykir - 30.04.1982, Qupperneq 11

Feykir - 30.04.1982, Qupperneq 11
Alþýðybandalagið telur að innan sveitarfélaga þurfi hver einstakl- ingur að hafa möguleika til áhrifa á umhverfi sitt og aðstöðu til að fylgjast vel með störfum kjörinna fulltrúa. Myndin sýnir lóð á horni Skógargötu og Kambastigar, eitt af mörgum dœmum um nauðsyn endurskipulagningar og markvissrar uppbyggingar eldri hluta bæjarins. AB telur að mikilvægasta verkefni bæjarstjómar á hverjum tima séu afskipti af atvinnumálum, bæði stuðningur við þau fyrirtæki sem fyrir em og uppbygging nýrra. Þáttur i þvi er hafnaraðstaða. Nú þegar framundan em stóraukin umsvif hjá höfninni með tilkomu steinullarverksmiðju og vatnsútflutnings, þarf að endurskoða áætlanir um uppbyggingu hafnarinnar. Auglýsing um kosningaskrifstofu Kosningaskrifstofa AB íVilla Nova er opin frá ki. 20.00 til 22.00 alla virka daga og um helgar frá kl. 14.00 til 17.00 Stuðningsfólk, lítið inn eða hrigið. Síminn er 5590. Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Sauðárkróki við bæjarstjórnarkosningarnar 22. maí n.k.: 1. Stefán Guðmundsson vélvirki 2. Marta Bjarnadóttir ritari 3. Rúnar Bachmann rafvirki 4. Anna Kristín Gunnarsdóttir kennari 5. Sigurlína Arnadóttir iðnverkakona 6. Jens Andrésson vélstjóri 7. Skúli Jóhannsson iðnverkamaöur 8. Lára Angantýsdóttir símavörður 9. Bragi Skúlason byggingameistari 10. Erla Gýgja Þorvaldsdóttir húsmóðir 11. Kormákur Bragason pípulagningameistari 12. Hjalti Guðmundsson byggingameistari 13. Steindór Steindórsson verkstjóri 14. Bragi Þ. Sigurðsson vélsmiður 15. Valgarð Björnsson bifvélavirki 16. Jón Stefánsson kennari 17. Hreinn Sigurðsson framkvæmdastjóri 18. Hulda Sigurbjörnsdóttir húsmóðir AB telur að framkvæmdir f öldrunarmálum séu með brýnustu verkefnum sveitafélaga viö Skagafjörð á næstu árum. Því er nauðsynlegt að hraöað verði byggingu elli- og hjúkrunarheimilis f tengslum viö sjúkrahúsið. Gatnargerörmálum hefur ekki verið sinnt á jtessu kjörtfmabili. Alþýðubandalagið mun beita sér fyrir átaki f gatnagerð á næsta kjörtfmabili. AB hefur f rfkisstjórn flutt tillögu um myndun framkvæmdasjóðs á vegum rfkisins til að mæta fjárþörf sveitar- félaga vegna þessa málaflokks. Alþýöu bandalagið Feykir . 11

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.