Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 26. mars 1992 Sjónvarpið Fimmtudagur 26. mars 18.00 Stundin okkar. 18.30 Kobbi og klíkan. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.25 Sókn í stööutákn (1/6). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. 21.00 Gettu betur (fyrri hluti undanúrslita). 22.05 Matlock. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Fimmtudagsrokk. 00.10 Dagskrárlok. Föstudagur 27. mars 14.50 HM-B í handbolta, bein útsending. 18.00 Flugbangsar. 18.30 Hvutti. Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn. 19.25 Guö sé oss næstur (6/7). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur (seinni hluti undanúrslita). 22.15 Samherjar. 23.00 Tvíleikur (Duet for One). Bandarísk frá 1986. Aöalhlutverk Julie Andrews, Alan Bates og Max von Sydow. 00.45 Dagskrárlok. Laugardagur 28. mars 14.55 Leeds - West Ham, bein útsending. 16.45 íþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Kasper og vinir hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Hver á aö ráöa? 21.30 Fljótið heillar (Life on Mississippi). Sjónvarpsmynd frá 1981, eftir sjálfsævilegri skáldsögu eftir Mark Twain. 23.20 Gjafir frá Grikkjum. Ný mynd um Morse lögreglufulltrúa (John Thaw). 01.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. mars 12.50 Bein útsending frá leiknum um þriöja sætið á HM-B í handbolta. 14.50 Bein útsending frá úrslitaleiknum um fyrsta sætiö á HM-B í handbolta. 16.35 Ef aö er gáö. III meðferð á börnum. 16.50 Kontrapunktur (Svíar - íslendingar). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sagan um barniö. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir. 20.35 Leiðin til Avonlea. Lokaþáttur. 2*. .25 Marjas. Sjónvarpsmynd eftir Viðar Víkingsson eftir sögu Einars H. Kvaran. 22.40 Um-mynd. Skjálistaverk eftir Ástu Ólafsdóttur. 22.55 Reimleikar hins ókomna (Ray Bradbury). 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 30. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Fólkiö í Forsælu (1/23). 20.00 Fréttir. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 íþróttahornið. 21.30 Litróf. 22.05 Ráö undir rifi hverju (Jeeves og Wooster). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. mars 18.00 Líf í nýju Ijósi. 18.30 íþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir. 20.35 Ávarp forseta íslands í tilefni af alþjóölegu vinnuverndarári. 20.40 Tónstofan. Gestur er Siguröur Demetz Franzson. 21.05 Sjónvarpsdagskráin. 21.15 Hlekkir (2/4). Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.10 Er íslensk menning útflutningsvara? Umræðuþáttur. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. apríl 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir. 20.35 Skuggsjá. 20.55 Tæpitungulaust. 21.25 Ástir og eðalsteinar (Love Happy). Bandarísk gamanmynd frá 1949 meö Marxbræðrum, Marilyn Monroe og Raymond Burr. 23.00 Ellefufréttir. Fimmtudagur 26. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.10 Kæri sáli (2/7). 21.05 Óráönar gátur. 21.55 Horft um öxl (Flashback). Gamansöm spennumynd frá 1990. Aðalhlutverk Kiefer Sutherland og Dennis Hopper. Bönnuð börnum. 23.40 Launráö (Murder Elite). Glæpamynd. Aöalhlutverk Ali MacGraw. Stranglega bönnuö börnum. 01.15 Dagskrárlok. Föstudagur 27. mars 16.45 Nágrannar. v 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.35 Ferðast um tímann. 21.25 Hvaö snýr upp? (Which Way is Up?) Gamanmynd frá 1977. Aöalhlutverk Richard Pryor. 23.00 Drápseöliö (Killer Instinct). Spennumynd frá 1989. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Zúlú-stríðsmennirnir (Zulu). Aðalhlutverk Michael Caine og Jack Hawkins. 1964. Stranglega bönnuö börnum. 02.50 Dagskrárlok. Laugardagur 28. mars 09.00 Með afa. 10.30 Kalli kanína. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar II. Fyrsti þáttur. 12.00 Úr ríki dýranna. 13.10 Roxanne. Gamanmynd frá 1987, nútímaútgáfa leikritsins um Cyrano de Bergerac. Aöalhlutverk Steve Martin og Daryl Hannah. Leikstjóri Fred Schepisi. 15.00 Þrjúbíó. Pee Wee fer í sirkus. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn. Síðasti hluti. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette-sportpakkinn. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur. 20.25 Á noröurslóðum. 21.15 Óánægjukórinn (A Chorus of Disapproval). Bresk úr- valsmynd frá 1988. Aðalhlutverk Jeremy Irons og Anthony Hopkins. 22.50 Ástarþríhyrningur (Dead Reckoning). Rómantísk spennumynd frá 1990. Aðalhlutverk Cliff Robertson og Susan Blakeley. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Sting, George Michael og Roxette (tónleikar). 01.15 Náttfarar (Nightfighters). Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. mars 09.00 Maja býfluga. 09.25 Litla hafmeyjan. 09.50 Flauelskanínan. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. 11.00 Flakkaö um fortíðina. 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin. Lokaþáttur. 13.25 Straumar. Listalíf í Hafnarfirði, endursýning frá 1990. 13.55 ítalski boltinn, bein útsending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Danshöfundarnir. Lokaþáttur. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur. 20.25 Heima er best (4/13). 21.15 Michael Aspel fær gesti. 21.55 í þágu barnsins (In the Best Interest of the Child). Átakanleg mynd um baráttu móður við barnsföður sinn. Aðalhlutverk Meg Tilly. 1990. 23.30 Bragðarefurinn (The Cartier Affair). Mynd um svika- hrapp, 1985. Aðalhlutverk Joan Collins og Telly Savalas. 01.05 Dagskrárlok. Mánudagur 30. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 ítalski boltinn. 20.30 Systurnar. 21.20 Með oddi og egg (4/7). 22.45 Svartnætti (Nightheat). Spennumyndaflokkur. 23.35 Gamli maðurinn og hafið (The Old Man and the Sea). 1990. Eftir sögu Hemingways. Aðalhlutverk Ant- hony Quinn. 01.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. 18.00 Allir sem einn (3/8). 18.30 Eðaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Einn í hreiðrinu. 20.40 Óskastund. 21.40 Þorparar (2/13). 22.35 E.N.G. 23.25 Páskafrí (Spring Break). „Fjörleg" mynd frá 1983. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Matthías. Þorsteinn. Hildigunnur Lóa. Almennur stjórnmálafundur á ísafirði í kvöld Sjálfstæðisfélögin á ísafirði boða til almenns stjórnmálafundar í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði, efstu hæð, í kvöld fimmtudags- kvöldið 26. mars kl. 20.30. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- og dóms- málaráðherra, og Matthías Bjarnason, alþingismaður. Fundar- stjóri: Hildigunnur Lóa Högnadóttir. Fundurinn er öllum opinn. ísfirðingar og nágrannar eru hvattir til að fjölmenna. Æ Sjálfstæðisfélögin á ísafirði. LESENDUR: Til Björns Birgissonar og annarra Norðlendinga: Meira um Norðlendingafélag á ísafirði Við þykjumst hafa himin höndum tekið, því nú loksins kemur fram á sjónarsviðið Siglfirðingur. Við vorum farn- ir að halda að Siglfirðingar hefðu horfið með síldinni forðum. Eins og flestir vita er grjót- nóg síld í hafinu núna. Það er bara ekki til neins að veiða hana, því það vill hana enginn. Við vonum að svo fari ekki fyrir Siglfirðingum, ef fleiri eintök skyldu finnast. í grein þinni í VF fyrir hálf- um mánuði tæpir þú á víð- feðmi Norðurlands. Landa- fræðikunnáttu þína drögum við ekki í efa, en bendum á að hinn nýi félagsskapur er opinn öllum þeim sem telja sig Norð- lendinga. Pú bendir og á þakk- læti sem innsveitungar á Norðurlandi ættu að sýna ykk- ur „öldubrjótunum" fyrir það skjól sem þið veitið þeim. Við erum vissir um að þeir eru þakklátir og hugsa sjálfsagt til þín þegar vestlægir vindar blása um vort gamla land. Þú óskar eftir því að þið hin- ir Norðlendingarnir verðið teknir með í púkkið. Þetta skiljum við sem formlega um- sókn af þinni hálfu, þannig að nú ert þú kominn í Norðlend- ingafélagið á ísafirði. Okkur veitist jafnframt sú ánægja að tilkynna þér, að þú hefur verið valinn í vinnunefnd, og mættir því gjarnan hafa beint sam- band við okkur. Þessi hugmynd, um félags- skap þar sem fólk hittist og gerir sér glaðan dag á einn eða annan hátt, hefur fengið hinar ágætustu viðtökur. Töluverð- ur fjöldi fólks hefur haft sam- band við okkur, og við verðum að segja að það er alveg hið ólíklegasta fólk hér fyrir vest- an sem telst vera Norðlending- ar! Stefnt er að því að gera eitthvað gaman fljótlega, jafn- vel snemma í aprílmánuði. f>að verður auglýst þegar þar að kemur. Hafið samband! Óðinn bakari og Kolbeinn Valsson. Vetraráætlun Mánudaga og fimmtudaga úi Reykjavík Þriðjudaga og föstudaga að vestan Vöruflutningar Ármanns Leifssonar Ferjan Baldur — vegurinn suður og heim aftur S* 93-81120 og 94-2020 Blómabúðin Elísa Hafnarstræti 11, sími 4722 Allarbyggingarvörur Pensillinn Mjallargötu 1, sími 3221 VERSLUNIN HNÍFSDAL OPIÐ ALLA DAGA Ferðafundur, myndir og kaffi / i Bolungarvík Norræna félagiö á ísafirði og í nágrenni heldur fund í Grunn- skólanum í Bolungar- vík fimmfudaginn 2. apríl nk. kl. 20.30. Kynntar verða ferðir sumarsins og vídeó- myndir sýndar. Kaffi á könnunni. Stjórn Norræna félagsins.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.