Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 7
I lVESTFIRSKA' ísafirði 1992 Skíðavikan á ísafirði 1992 ÍKRA ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Páskadagur, sunnudagur 19. apríl 14.00 Á Seljalandsdal: Garpamót (skráning klukku- tíma fyrir keppni, þátttökugjald kr. 500). Harmonikufé- lagar verða á staðnum. 18.00 Hótel Isafjörður: Fjölskylduhlaðborð. Börn 6-14 ára kr. 700. Fullorðnir kr. 1.500. 00.15 Lokahóf í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Verð- launaafhending vegna Garpamóts. Skíðaviku slitið. Listi liggur frammi á Vitanum, verð kr. 2.000. 00.15 Dansleikur í Sjallanum: Hljómsveitin Síðan skein sól. 00.15 Dansleikur í Krúsinni: Hljómsveitin Dolby. 00.15 Dansleikur í Víkurbæ: Hljómsveitin Galíleó. Mánudagur 20 apríl 20.30 Leiksýning: Ættarmótið eftir Böðvar Guðmunds- son. Litli leikklúbburinn sýnir í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Skíðavikunefnd áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá, í samræmi við veður og annað. Rútuferðir: Úr Hnífsdal, af Eyrinni og úr Firðinum alla daga Skíða- vikunnar. Sætaferðir frá Flateyri, Suðureyri og Súð- avík alla dagana. Lyftukort: Hægt verður að kaupa lyftukort sem gildir alla Skíða- vikuna. Sundhöllin: Opin fimmtudag og laugardag kl. 13.30-18.30. Slunkariki: Grafíkmyndasýning eftir Pieter Holstein frá Hollandi. Sjóminjasafn: Opið alla dymbilvikuna kl. 17.00-19.00. Messur: Pálmasunnudagur kl. 11.00: Kirkjuskólaslit og fjöl- skylduguðsþjónusta í ísafjarðarkapellu. Skírdagur: Messa á Fjórðungssjúkrahúsinu. Skírdagur kl. 20.30: Orgeltónleikar í Hnífsdalskap- ellu. Föstudagurinn langi kl. 20.30: Kirkjukvöld í (safjarð- arkapellu. Tónlist, kórsöngur o.fl. Páskadagur kl. 9.00: Hátíðarguðsþjónusta í (safjarð- arkapellu. Kirkjukaffi í sal Menntaskólans. Snjómokstur: Leiðirnar um Djúpið, Steingrfmsfjarðarheiði, Botns- heiði, Breiðadalsheiði og Gemlufallsheiði verða mok- aðar sem hér segir: Mánudag 13. apríl, miðvikudag 15. apríl, laugardag 18. apríl, mánudag 20. apríl, miðvikudag 22. apríl og föstudag 24. apríl. Upplýsingar um færð í síma 94- 3911. Djúpbáturinn: Bílaferjan Fagranes. Upplýsingar í sima 94-3155. Miðvikudagur 15. apríl: Aukaferð ef næg þátttaka fæst. Brottför frá ísafirði kl. 17.00. Frá Melgraseyri kl. 19.15. Laugardagur 18. apríl: Brottför frá (safirði kl. 8.00. Þriðjudagur 21. apríl: Brottförfrá ísafirði kl. 10.00. Nokkur símanúmer: Upplýsingasími Skíðavikunnar: 94-4111, Hótel l'sa- fjörður. Þjónustusímar Skíðasvæðis: 3793 og 3125. Skíðheimar, allar upplýsingar um rútuferðir: 985- 32714, 3581. Miðapantanir á leiksýningar: 3030, 4487, 4453. Bensínstöðin, Hafnarstræti Opið skírdag og annan páskadag kl. 12.00-16.30, laugardaginn 18. apríl kl. 7.30-20.00. Blómabúðin Elísa, Hafnarstræti 11, sími 4722 Opið skírdag og laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-18.00, annanpáskadagkl. 13.00-16.00. M BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR 5= SlLFURTORGl l II SFORTHIAÐAN h.f Sími 3123 ísafirðl 400 ISAFiROi SIMI 4123 Bókhlaðan/Sporthlaðan við Silfurtorg, simar 4123/3123 Venjulegur verslunartími. Opið laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-12.00. Topphár, Aðalstræti 24, sími 3517 Opið laugardaginn 18. apríl kl. 9.00-14.00, virka daga eins og venjulega. * “rtyáteé 'léCLjjjá'lðM' Hótel ísafjörður við Silfurtorg, sími4111 Fjölbreytt dagskrá. Sjá sérstaka auglýsingu hér í blaðinu. Verið velkomin! Gosi, Mánagötu 6, sími 4275 Opið alla daga kl. 11.30-23.30, nema lokað á föstudaginn langa og páskadag. Studio Dan Hafnarstræti 20, sími 4022 Opið skírdag, laugardaginn 18. apríl og annan páskadag kl. 10.00-19.00, virka daga kl. 10.00-22.00. SígC|ð Þrastar, hárgreiðslustofa Aðalstræti 27, sími 4442 Opið eftir þörfum laugardaginn 18. apríl. G. E. Sæmundsson/Selið, Aðalstræti 17-20, sími 3047/4550 Opið laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-14.00. Andrés önd - sokkar tii sölu Sunnudaginn 12. og mánudaginn 13. april munu skíða- börn, sem fara á Andrésar andar leika á Akureyri, ganga í hús og selja sokka til styrktar ferðinni. Vonum við að fólk taki vel á móti börnunum. Vöruval, Skeiði, sími 4211/4511 Opið miðvikudaginn 15. aprtl kl. 9.00-19.00, laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-16.00. Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar, Njarðarsundi 2, sími 3501/3482 Opið laugardaginn 18. apríl kl. 10.00-12.00. Gistiheimilið, Austurvegi 7, sími 3868, fax 94-4075 Opið allt árið, svefnpokapláss, uppbúin rúm, eldunaraðstaða. Sjómannastofan, Hafnarhúsinu, sími 3812 Opið alla helgidagana kl. 9.00-22.00. A.R. Vélaþjónusta, í húsi Fólksbílastöðvarinnar, sími 3992/4422 Opið virka daga kl. 7.00-18.00, helgidaga kl. 10.00-16.00. Garpamót hefst kl. 14.00 á páskadag uppi á Selja- landsdal. ísfirskir garpar reyna þar með sér í skemmtilegri keppni, í svigi og samhliða svigi, auk göngu. Ætli þessir garpar taki þátt í keppninni? Gunnar B. Ólafs- son íþróttakennari og Bjöm Helgason íþróttafulltrúi stinga saman nefjum uppi á Seljalandsdal. GEYMIÐ DAGSKRÁNA!

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.