Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. apríl 1992 11 Isafjarðarbíó sýnir CHUCKY3 Spenna frá upphafi til enda Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9 __ CHILDS PlAY 3 Nú eru átta ár síðan Andy var seinast kvalinn af hinni morðóðu dúkku „Chuck". Hann er orðinn 16 ára og kominn í herskóla - en martröðin byriar uppá nýtt. Aðalleik.: Justin Whalin, Perrey Reeves, Jeremy Sylvers. Leikstjóri: Jack Bender. Ísafjarðarbíó sýnir spennuhasarinn LÆTI í LITLU TOKYO Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9 \ FRUMSÝNIR SPENNUHASARINN LÆTI í LITLU TOKYO Harðhausarnir Brandon Lee og Dolph Lundgren eru hér tveir lögreglumenn sem eiga í höggi við „Yakuza" japanska glæpa- gengið. „SHOWDOWMIN LITTLE TOKYO HASARMYNDIH/ESTA 9ÍR Aðalhlutverk: Brandon Lee, Dolph Lundgren, Tia Carrere. Leikstjóri: Mark Lester (Commando). Sveinafélag Byggingamanna FUNDARBOÐ Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 12. apríl kl. 14.00 í fundarsal Verka- lýðsfélagsins Baldurs Pólgötu 2, efri hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Áríðandi að félagsmenn mæti á fundinn. Stjórn Sveinafélags Byggingamanna. STÓRDANSLEIKIR föstudags- og laugardagskvöld með hljómsveitinni VINIR 0G SYNIR Hljómsveit Sjallans á Akureyri í léttum Skriðjöklafíling P.s. Skemmtu þér með Norðlendingum Föstudagskvöld 22-03 V2 gjald til 12 Laugardagskvöld kl. 23-03 Aldurstakmark 18 ár. Snyrtilegur klæðnaður. SJALLINN Fimmtud. kl. 20-1 pöbbinn opinn Eiríkur og Hermann skemmta Pöbbinn opinn laugard. og sunnud. 20-01 18 ár Miðvikud. 15. apríl pöbbinn opinn 20-01 18 ár Fimmtud. 16. apríl kvöld\ 20-24 mætið sn raka m/Síðan skein sól smma 18 ár Föstudagurinn langi! Dansleikir í Sjallam SJALLINN: Síðan skein sól 16 ár 17. apríl eftir kl. 24 im og Krúsinni KRÚSIN: Dolby 18 ár Laugardagskvöld 18. apríl Krakka- og unglingaball í Sjallanum frá 8-11 Aldurstakmark 10-15 ára Síðan skein sól skemmtir Krúsin pöbbinn opinn 8-12 18 ár Páskad. eft Dansleikir í Sjallam SJALLINN irkl. 24 im og Krúsinni KRÚSIN Síðan skein sól 18 ár Dolby 20 ár ÓKEYPIS smá- auglýsingar TIL SÖLU Ford Econofine Club Wagon árg. 1985, 6,9 L dísel, háþekja, nýsprautað- ur. Toppeintak. S. 4271 á kvöldin. VÉL ÓSKAST í Saab 99 GL árg. ’82. S. 3918 á kvöldin. SNJÓSLEÐI Til sölu Ski-Doo Electra 377, árg. ’88 ek. 3000. Sem nýr. Skipti koma til greina. S. 92-15452 og 15956. ÓOÝR BÍLL Til sölu Citroen árg. 1981 t fínasta lagi. Fæst á afar sanngjörnu verði. S. 3223 eöa 4554. 36 HA Bukh í mjög góðu standi, nýupp- gerð til sölu. Á Barða- strönd. S. 91-653810 ákvöldin. TIL SÖLU 2 Elliðarúllur, sem nýjar, 12 volta, og hrognaskilja. Á Barðaströnd. S. 91-653810 ákvöldin. VATNSRÚM Til sölu, King-size, lengd 2,13, breitt 1,85, með höfða- gafli og náttborðum. S. 92-15452 og 15956. ÓDÝR BÍLL Vantar þig ódýran bíl? Til sölu Toyota Corolla 1200, árg. 75. Uppl. gefur Þórður í s. 4329 e.kl. 20 á kvöldin. HÚS TIL SÖLU 288 m2 einb. hús m. innb. bílskúr til sölu. Skipti á minni eign kemurtil greina. Upöpl. í s. 3765 e.kl. 18.00. TIL SÖLU lítið hljómborð, Casio PT- 87/Ein spóla fylgir. Verð kr. 3.500. S. 7411. ÓSKA EFTIR Nintendo leikjatölvu, hetst leikjalausri. S. 3179 á kvöldin. Höfum til sölu úrvals kartöflu- útsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Simi 96-25800 o« 96-25801.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.