Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 3
iVESTFIRSKA' Fimmtudagur 30. apríl 1992 3 II992 "I 992 1992 A ISAFIRÐI FÖSTUDAG 1. MAÍkl. 11-17 LAUGARDAG 2. MAÍ kl. 11-17 á götuna. Mazda Mazda Mazda Komið og kynnist hinni stórglæsilegu F-lfnu hjá MAZDA og hinum óviðjafnanlega MAZDA 323 4x4 og verðið kemur á óvart aðeins kr. 1.099.000 á götuna Hver býður betur? MAZDA 626 árgerð 1992 er nú komninn nýr frá grunni, stærri og rúmbetri en aðrir japanskir millistærðar bílar! Hér fer saman stórglæsileg útlitshönnun, vönduð smíð og ríkulegur staðalbúnaður, sem á sér fáa líka, m.a.: Álfelgur ■ Rafknúnar rúðu- vindur og loftnet ■ Sam- læsingar ■ Rafstýrðir, raf- hitaðir útispeglar ■ Hituð fram- sæti og annar lúxusbúnaður. RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59, REYKJAVÍK S.61 95 50 BÍLATANGI HF. Suðurgata 9 - ísafirði • S 94-3800 BILASÝNING Að gefnu tilefni: Athugasemd frá skattstjóra í tilefni af „frctt“ í Vestfir- ska, þann 23. þ.m., sem ber fyrirsögnina „Vestfirskir sjó- menn ofsóttir af skattsiof- unni", vill undirritaður taka eftirfarandi fram: Inngangur Haft er eftir Reyni Sigurðs- syni, trúnaðarmanni Sjó- mannafélags ísfirðinga á frystitogaranum Júlíusi Geir- mundssyni, að skattstofan sé að reyna að „hanka“ sjómenn á sjómannaafslætti. Máli sínu til stuðnings nefnir hann fyrir- spurnarbréf er hann fékk sent frá skattstofu. Það er rangt og á misskilningi byggt að verið sé að reyna að „hanka“ menn áeinhverju. Grundvallaratriði er að einstaklingar fá ekki send fyrirspurnarbréf, nema skýringa sé þörf eða að framtal er ekki fyllt út á lögmæltan hátt. Um sjómannaafslátt Aðalatriðið er að fari menn fram á sjómannaafslátt um- fram lögskráða daga, skulu þeir gera sérstaka grein fyrir kröfu sinni með framlagningu gagna þar um með framtali sínu, þ.e. gögn sem varða vinnutímabil viðkomandi sjómanns, svo sem uppgjör út- gerðarinnar, sbr. 14. gr. reglu- gerðar nr. 79/1988, um per- sónuafslátt og sjómannaaf- slátt. Þetta ber mönnum að gera burtséð frá því hvað menn hafa verið lögskráðir í marga daga. Þessar reglur koma skýrt fram á eyðublaði um sjómannaafslátt, sem á að vera fylgiskjal með skattfram- tali. Um fyrirspurnarbréf Hafi menn gert skattframtal sitt með ofangreindum hætti fá þeir ekki fyrirspurn frá skattstofu. Hafi menn hins vegar ekki gert þetta rétt fá menn fyrirspurn varðandi þetta, svo einfalt er það. En það skal tekið fram að með slíku fyrirspurnarbréfi felst hvorki samþykki né synjun á dagafjölda sjómannaafsláttar umfram lögskráða daga. Lokaorð Það skal tekið fram að til- vitnuð reglugerð um sjó- mannaafslátt gildir um allt land og því er ekki um það að ræða að verið sé að mismuna mönnum milli skattumdæma. Þá vil ég taka fram að mikil- vægt er að skattar og gjöld séu rétt ákveðin og að menn greiði það sem þeim ber, hvorki meira né minna. Ég vona að það sem hér hefur verið skrifað varpi ljósi á ofangreindar reglur sem Kristján Gunnar Valdimarsson. skattstjóri. skattstjóra ber skylda til að framkvæma. Þau ummæli sem höfð eru uppi í fyrrnefndri grein í Vest- firska, að um sé að ræða „hreinar ofsóknir“ og um að menn séu „hundeltir“ og „of- sóttir", eru óviðurkvæmileg, og ekki mönnum sæmandi, enda alröng. ísafirði, 29. apríl 1992 Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi Kristján Gunnar Valdimarsson. FERMINGARSYSTKIN ’52 á Isafirði, fædd ’38. Fundur verður á Hótelinu 5. maí nk. kl. 21. Mætum öll! AÐALFUNDUR í Féiagi hjartasjúklinga á Vestfjörðum verður haldinn sunnudaginn 10. maí 1992 kl. 14.00 í Kiwanishúsinu á Skeiði, Isafirði. Stjórnin. GOLFSETT Til sölu er heilt golfsett, með kerru og öllu. Einnig unglingagolfpoki. Selst fyrir lítið. S. 7462. BURÐARRÚM fæst gefins. S. 4391. ÓSKUM EFTIR ca. 4ra herb. húsi til leigu f Hnifsdal. Leiguskipti koma til greina á 3ja herb. íbúð t Reykjavík. Uppl. ís. 91-14289 (Jón). DAGMÖMMU vantar á Isafirði hálfan eða allan daginn fyrir 3ja ára strák. Uppl. í s. 91-13105 eða 94- 3303. ANDRÉSBLÖÐ Óska eftir gömlum Andrés- blöðum, jafnvel heilum ár- göngum. Asi, sími 4304. ÓSKA EFTIR að taka á lejgu 3ja til 4ra herb. fbúð á ísafirði. Uppl. í s. 3303. Isafjarðarkaupstaður Forstöðumaður - íbúðir aldraðra Forstöðumaður óskast til starfa á Hlíf - íbúðum aldraðra, ísafirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til fé- lagsmálastjóra ísafjarðarkaupstaðar, Hafnarstræti 1, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar gefur félagsmála- stjóri í síma 94-3722 eða formaður fé- lagsmálaráðs í síma 94-4368 eftir kl. 17.00 á daginn. Umsóknarfrestur til 15. maí. Félagsmálastjóri. Starfsmaður óskast — gjaldkeri Óskum að ráða starfsmann til sumar- afleysinga nú þegar. Æskilegt er að við- komandi hafi einhverja þekkingu á bókhaldi og/eða til gjaldkerastarfa. Launakjör samkvæmt kjarasamning- um bæjarstarfsmanna.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.