Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 9
H'l ■■■■'! ■IIBIIIIBMIIIBIIIIHIIII ITn'Tfl ^TTTI M'Ti" ■' ■ ■ ITT'I'I ■■■■■■■ M’Tl MiHIIBIl ■■¥.■■■■■ 11 ■ t kVESTFIRSKAi Isafjarðarbíó Stórgrínmyndin DRAUGAGANGUR Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9 Rakakrem gæti verid nauðsynlegt ef þú ætlar að kyssa 200 ára gamlan draug. Mikið gaman - mikið fjör. Ein albesta grínmynd seinni tíma. Leikstóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Daryl Hannah (Splash, Roxanne), Steve Guttenberg (Three Man and a Little Baby, Cocoon), Peter O'Toole. BAKSLAG Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9. Hrikaleg spennumynd, sem fær hjartað til að slá hættulega hratt. Lögreglumaður er ákærður fyrir morð, en eini maðurinn, sem veit að hann er sak- laus, er morðinginn sem skellti skuldinni á hann. Þessi er verulega góð enda með frábærum leikurum. Sýndar í næstu viku Miðvikudagur 13. maí 1992 9 Föstudagskvöld kl. 22-03 DISKOTEK V2 gjald til 12 18 ár Laugardagskvöld kl. 23-03 HÖRKUDANSIBALL BG flokkurinn skemmtir Aldurstakmark 20 ár. Snyrtilegur klæðnaður. SJALLINN Fimmtud. kl. 20-01 pöbbinn opinn Stórdansleikir Föstudags - og laugardagskvöld 11-3 Föstudagskvöld 16 ár Laugardagskvöld 18 ár Pöbbinn opinn sunnud. - miðvikud. eins og vanalega Lakari grásleppuveiði í Steingrímsfirði Við þjóðveginn á Gálma- strönd í Steingrímsfirði rakst blaðamaður á Pál Traustason, bónda á Grund, þegar hann var þar á ferð um helgina. Páll var að gera að gráleppu niður við sjó og bátur hans vitjaði grásleppuneta skammt undan landi í norðangarranum. Við tókum Pál tali og kvaðst hann stunda grásleppuveiðarnar við annan mann og hefðu þeir byrjað 20. apríl si. „Við eru komnir með þrjár tunnur af hrognum og ég tel að veiðin sé minni núna heldur en í fyrra. Við söltum hrognin áHvalsá. Parer útgerð líka og þeirsaltafyrir okkur. Við selj- um hrognin í gegnum Kaup- félagið á Hólmavík. Það hefur verið leiðindatíð í vor og ég vona að hún fari að lagast. Stóru bátarnir eru að fá góða veiði norður í Árneshreppi", sagði Páll í samtali við Vest- firska. -GHj. ÓKEYPIS smá- auglýsingar VESTFIRSKA er langsamlegasta öflugasti auglýsingamiðill á Vest- fjörðum. BARNAVAGN Til sölu lítið notaður barna- vagn. 3. 4740. RÚMGÓÐ 2ja herb. íbúð til leigu á besta stað á Eyrinni. Ein- hver fyrirframgreiðsla æskileg. Laus fljótlega. S. 4365. REIÐHJÓL Til sölu vel með farið DBS Tourist karlmannsreiðhjól, 3ja gíra. Skipti á fjallahjóii, 10 gíra og yfir, koma til greina. Uppl. í s. 3700 eða 4647 eftir kl. 16. TIL SÖLU Daihatsu Charade TS ’86, sjsk., ek. 80 þúsund, vetrar- dekk, sk. ’93. S. 3617 eftír kl. 19. COMMODORE litaskjár til sölu. S. 2595. PÍANÓTÓNLEIKAR Beáta Joó og Zsuzsanna Budai verða á Suðureyri á föstudagskvöld kl. hálfníu og í Súðavík á laugardag kl. fimm. HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR óskar eftir húsnæði á leigu fyrir starfsmann sinn sem fyrst. Uppl. gefur Ólafur í sima 4111. PIRA SYSTEM Ef þú notar ekki lengur Pira- hillurnar þinar og vilt losna við þær, þá vantar mig a.m.k. tvær uppistöður, ein væri þó betra en ekkert. Vinsamlega hafðu sam- band eftir kl. 19.00 í síma (94J-3682 (Herdís). VATNSRÚM til sölu. Valdis, s. 8163. SUBARU JUSTY J-12 4WD árg. 1990 til sölu, ek. 14 þús. km. Útvarp, segulband, sumardekk, vetrardekk. S. 1551. VICTOR-TÖLVA til sölu, með hörðum diski og litaskjá. S. 3829. TIL SÖLU Volvo 244 GL árg. ’80, sjálfsk., vökvastýri. S. 7603. VÉLSLEÐI Til sölu Kawasaki Drifter í góðu lagi. S. 7603. REIÐNÁMSKEIÐ fyrir börn 10 ára og eldri verður haldið á Búðartúni dagana 25.-29. mai. Uppl. i símum 3576 og 3803 á kvöldin.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.