Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.05.1992, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 20.05.1992, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 20. maí 1992 Vesttirska fréttablaðið kemur Ot síðdegis á fimmtudögum. Blað- inu er dreift án endurgjalds. Ritstjórn og auglýsingar: Aðalstræti 35, Isafirði, simi (94)-4011, fax (94J-4423. Útgefandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hlynur Þór Magnússon, Túngötu 17, ísafirði, heimasími (94J-4446. Blaðamaður: Gísli Hjartarson, Fjarðarstræti 2, Isafirði, heimasími (94)-3948. Prentvinnsla: ísprent hf. Aðal- stræti 35, Isafirði, 94-3223. QÐINN BAKARI BAKARÍ S 4770 VERSLUN S 4707 fr Alifiskur 1 á Nauteyri auglýsir til sölu: Nýr lax Reyktur lax Hafbeitarseiði Eldisseiði (norskur stofn) Bleikja Alifiskur, Nauteyri, sími 94-4871. SMÁ GARÐAKUPPINGAR Tek að mér klippingar á görðum. Ingi Þór, sími 3351. ÓSKA EFTIR að kaupa hraðbát án veiði- heimildar. Uppl. ÍS. 4648. BÁTUR ÓSKAST Óska eftir að kaupa lítinn bát úr plasti eða tré, heist með mótor. Uppl. hjá Árna í síma 1583 og Grími í síma 1365. ÓDÝR Til sölu á aðeins 180 þús. staðgreitt: Renault 11 GTL árg. 1984. Sparneytinn og vel útlítandi. Sími 4357. BÍLSKÚR - GEYMSLA Óska eftirað taka á leigu bíl- skúr eða góða geymsiuað- stöðu. Uppl. í síma 4328 eða vs. 4455. VASADISKÓ Til sölu vasadiskó með headsettum og batteríum, spólur geta fylgt. Uppl. gefurÁsi í síma 4304 e. kl. 8. FALLEGT einbýlishús til söluá Suður- eyri. Einnig lítið, gamalt og gott hús, heppilegt til sumardvalar. Uppl. gefur Brynja í s. 91- 46233. VESTFIRSKA kemur út á miðvikudag í næstu viku. Auglýsendur hafið samband tímanlega. BARNAPÖSSUN Tek að mér barnagæslu eftir hádegi. Er13 ára og hef far- ið á barnfóstrunámskeið. Simi 3745, Jóhanna. HI-LUX Til sölu Toyota Hi-Lux ’80, upphækkaður á 35“ dekkjum. 4 aukadekk og ýmsir varahlutir fylgja. Selst ódýrt. S. 4584. BÁTUR TIL SÖLU Til sölu Færeyingur með stærra húsinu, með veiði- heimild. Uppl. í síma 4648. ÓSKA EFTIR að kaupa ca. einn hektara lands á afskekktum stað undir sumarbústað, gjarn- an á Barðaströnd. Skriflegt svar sendist Vestfirska fyrir mánaðamót, merkt „Bú- staður“. REIÐNÁMSKEIÐ fyrir börn, 10 ára og eldri, verður haldið á Búðartúni í Hnífsdal dagana 25.-29. maí. Útvegum hesta. Uppl. í s. 3576 og 3803 á kvöldin. HESTAMANNAMÓT Félagsmót Hendingar verð- ur haldið á Búðartúni í Hnífsdal laugardaginn 23. maí og hefst kl. 1 eftir há- degi. Aðgangseyrir kr. 500, fritt fyrir börn. DAGMÓÐIR Óska eftir dagfóstru, ýmist hálfan eða allan daginn, fimm daga vikunnar frá og með 1. júnf. S. 4365. RÚMGÓÐ 2ja herb. ibúð til leigu á besta stað á Eyrinni. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Laus fljótlega. Bílslys í Revkhólasveit Piltur á sautj ánda ári slasað- ist í bílveltu á Barmahlíð í Reykhólahreppi á sunnudag- inn og var fluttur með sjúkra- flugi til Reykjavíkur. Tildrög voru þau, að tveir bílar mættust á veginum um Barmahlíðina, rétt þar sem bundna slitlagið endar, en það er ekki nógu breitt fyrir tvo bíla. Annar bíllinn vék út í lausan malarkantinn með þeim afleiðingum að bílstjór- inn missti stjórn á honum, og fór hann nokkrar veltur. Far- þegi í bílnum, ungur piltur til heimilis á Seljanesi í Reyk- hólasveit, kastaðist út og lær- brotnaði og handleggsbrotn- aði. Hann var fluttur með sjúkraflugvél á Borgarspítal- ann í Reykjavík til aðgerðar. Bílstjórinn meiddist ekki, en bíllinn er ónýtur. AÐALFUNDUR Aðalfundur Sandfells hf. verður haldinn föstudaginn 22. maí nk. í sal Vinnuveit- endafélags Vestfjarða við Árnagötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Læknaritari Óskum að ráða strax læknaritara eða starfsmann með góða vélritunarkunn- áttu. Upplýsingar um starfið veitir lækna- fulltrúi og/eða framkvæmdastjóri alla virka daga frá kl. 8.00 - 16.00 í síma 4500. Eldhús Starfsfólk óskast til sumarafleysinga strax. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 4500 eða 4632. SKOÐAÐU ÞETTA! ÖBGARDENA garðáhöld í miklu úrvali! GEYSIGOTT VERÐ! M.a. margar gerðir af skóflum og klippum Sláttuvélar og orf Úðarar og slöngur, slönguhjól og tengi Jarðvegsdúkur o.fl. o.fl. SÍUR FYRIR NEYSLUVATN Mosa og leirvandamál úr sögunni! Önnumst uppsetningu - gerum kostnadaráætlun Önnumst alhliða pípulagningaþjónustu Bjóðum upp á hagstæð lánakjör s.s. Byggingaveltulán í allt að 35 mán óverðtr. 4IIAI„ / Fjarðarstræti 22 E —FAGLEG ÞJONUSTAIFYRIRRUMI—

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.