Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 5
VESTFIRSKA --1 FRÉTTABLAÐIÐ |- Fimmtudagur 20. ágúst 1992 Unnið að fegrun Suðureyrar „Það líður engum vel nema hafa fallegt í kringum sig“, sagði Halldór Karl Hermannsson, sveitar- stjóri á Suðureyri, í viðtali við blaðið. „Fegrun kostar ekki mikla peninga en hún gefurmikið. Efhreppurinn gengur ekki á undan með góðu fordæmi. þá er ekki hægt að ætlast til að al- menningur geri það. Við tókum þá afstöðu í vor að leggja áherslu á að reyna að hlúa að opnum svæðum og gera þau eins snyrtileg og við gætum. Okkur hefur orðið ágengt en við þurfum að gera miklu betur. Mörg hús sem komin eru til ára sinna eru í niðurníðslu og við höfum verið að fjar- lægja þau. Við ætlum að gera enn meira í því. Við höfum einnig hvatt ein- 3H Benedikt Bjarnason og Lovísa Bjarnadóttir vinna við fegrun Suðureyrar. Þau eru ekki systkini og ekki heldur saman. Benedikt er tengdasonur Ásthildar Cesil garðyrkjustjóra á Isafirði. staklinga sem búið hafa í skref er jákvætt skref", illa hirtum húsum til þess sagði Halldór. að fegra hjá sér. Hvert SKIPTIMARKAÐUR ÁSKÓLABÓKUM sém kenndar veröa í FRAMHALDSSKÓLANUM á haustönn, verður í Bókhlööunni á 2. hæð. Móttaka bóka hefst föstudaginn 28. ágúst. Listi yfir viökomandi bækur verður auglýstur í næsta blaöi Vestfirska. hjl BÓKAVERZLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123, ísafirði Viðskiptavinir vinsamlegast athugið Matvörudeildin verður lokuð laugardaginn 22. ágúst vegna jarðarfarar. Æ. VERSLUN E.GUÐFINNSSONARf BOLUNGARVIK ð Viðurkenning fi Eftirtaldar verslanir og veitingastaðir á norðanverðum Vestfjörðum selja fram- leiðsluvörur okkar, ogfœrum við forráðamönnum þeirra bestu þakkir fyrir góð samskipti. ísafjörður: HN-búðin Verslun Björns Guðmundssonar hf. Verslun Kaupfélags Isfirðinga Verslunin Búð, Hnífsdal Verslunin Vöruval Hamraborg hf. Hótel ísafjörður Umboðsverslun Hafsteins Vilhjálmssonar Veitingahúsið Frábœr Veitingastaðurinn Krúsin Vitinn sf. Bolungarvík: Verslun Bjarna Eiríkssonar Verslun E. Guðfinnssonar hf. Súðavík: Söluskálinn Súðin Verslun Kaupfélags Isfirðinga ísafjarðardjúp: Djúpmannabúð Hótel Edda, Reykjanesi Suðureyri: Verslunin Heimaval Flateyri: Verslunin Eélagskaup GM búðin Þingeyri: Söluskáli Kaupfélags Dýrfirðinga Verslun Gunnars Sigurðssonar Verslun Kaupfélags Dýrfirðinga

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.