Alþýðublaðið - 08.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ m m. Sunnudaginn 14. des. næstk. halda verkalýðs- félögin í Rvík skemtun í BárnMsinii og 1 sambandi við skemtunina tombólu. Reir, sem gefa viljá muni á tombóluna, geta meðal annars komið gjöfunum til formanna verka- verkalýðsfélaganna, Dagsbrúnar, Hásetafélagsins, Verkakvennafélagsins og Prentarafélagsins* Nánar auglýst síðar. -- ín. Jólagjaíir. Stofuprýði. Myndir — innrammaðar — af Jóni iignrðssyni forseta, Mattliíasi Jocliumssyni, Jónasi llallgrimssyití, Valdimar Ilricm o. fi. eru til sýnis og sölu á afgreiðslu Alþýðublaðsins. — Verðið lágt. Heppilegar jólag-jaíir viö hvers manns Jhsefi. má spara með því að verzla við cTSaupfáíag verfiamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. Dýtt að sjá, fyrir þá, sem ein- hverntíma hafa séð riðið net, en öJikill fjöldi manns hafði þó safn- ást saman utan við gluggana og ho)fði á. Einnig var til sýnis taumasnúningsvél, gerð af manni Þeim, sem siýrði henni. Vélin virt- ist ekki fljótvirk, en eflaust má endurbæta hana, ef rétt er að farið, því öll frumsmíð stendur til bóta. Samskotin til ekkjunnar. K. N. 5 kr., G. 5 kr., Jói 5 kr., N. N. 2 kr., Ónefndur 2 kr., Th. S. 2 kr., Ónefndur 5 kr,, Ónefndur 1 R. M. 5 kr., V. 10 kr., K. G. 3 kr., S. 2 kr., Jón 10 kr., Ónefnd- hr l kr. Samtals 58 kr. Þessu verður síðar komið til skila. Ef einhverjir væru enn, sem leggja vildu eyri í sjóðinn, þá tekur af- greiðsla blaðsins á Laugaveg 18 B við því. Alþbl. hefir komið til skila 10 krónunum frá ónefndum til manns- 'ns, sem misti konuna sína. Dagsbrúnarskemtanirnar fóru hið . bezta fram að vanda og var Þár margt tii skemtunar svo sem fyrirlestrar, kveðskapur, söngur, epplestur, gamanvísur og dans. Pjölmenni var hið mesta og belzt t'l mikið á báðum skemtununum, eins og við var að búast, þegar Svo fjölment félag, sem „Dags- brúnar" fer af stað. Einar H. Kvaran, rithöfundur Var sextugur á laugardaginn er var. Nokkrir kunningjar hans færðu bonum þá að gjöf á 4. þúsund krón- Ul' í peningum. Mundi hafa verið Þærri upphæð, ef fleiri hefðu vitað Um, Sænska kvöld R. N. S. var ali-fjölment og skemtu menn sér eftir föngum. Ásgeir Ásgeirsson toti í fáum dráttum stúdentalífi 1 Uppsala og fanst mönnum, sem fátt mundi líkt með sænsku stú- ^entalífi og íslenzku, nema ef vera skyldi æskan. Matthías Þórðarson, íornmenjavörður, sagði helztu æfi- atriði Bellmanns, og var hrút- leiðinlegt. 8 manna flokkur söng n°kkur Bellmannslög. Og 5 manna Sveit íék nokkur sænsk lög. Að l°kum var dans stiginn fram eftir öóttu. Sökk með skipinu. „Politiken" 31. okt. skýrir frá eftirfarandi atburði, s#m vakið hefir eftirtekt í Kaupmannahöfn. Á höfninni í Middelfart lá nýtt seglskip, Vallö, sem átti að fara til Kristjaníu. Um borð voru að- eins skipstjórinn, kona hans og barn þeirra, stýrimaður og mat- sveinn. Aðfaranótt hins 31. vakn- aði stýrimaðurinn við það, að inn í rými hans féll sjór. Hann vakti hitt fólkið og þau fóru í bátinn, nema skipstjórinn og matsveinn- inn, sem áttu eitthvað ógert niðri í skipinu. En meðan þeir voru par niðri sölck það. Skipstjórinn komst með illan leik og áverka upp, en matsveinninn druknaði. + Ágæt kvensfígvél nr. 38 til sölu á afgr. Alþýðublaðsins. Olíuofnar eru „lakkeraðir* cg gerðir sem nýir. Gert við lampa og lampagrindur á Laugaveg 27.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.