Feykir


Feykir - 22.02.1984, Page 1

Feykir - 22.02.1984, Page 1
Mðvikudagur 22. febrúar 1984 - 4. tbl. Hvers konar fomðumynd er nú þetta? Læknishúsið selt til niðurrifs ■ ' • ••;.•.; ,•• _ ;.. V . ■•' í * / \ ?<', *' ._ (i' •'' < •• »" -, / >. >,'1 ' ■ ' ' ' ' ’ >; • ' / ■ . Brynjar Pálsson, bóksali, og Páll Ragnarsson, tannlæknir, hafa keypt Suðurgötu 1, gamla Læknishúsið á Sauðárkróki, af Kaupfélagi Skagfirðinga. Ætla þeir að láta rífa húsið og byggja á lóðinni nýtt hús, þar sem verður Bókabúð Brynjars og Tannlæknastofa Páls. Ágreiningur hefur verið í bygginganefnd Sauðárkróks um hvort heimila eigi niðurrif húss- ins. í Seinkun wím'' v ‘ \ < % - . , *. ilfilbÉ Feykir kemur nú út^viku seinna en áætlað var. Ástæðan er „tæknilegs eðlis”. 1 1 . j > ■ *. • ' . /.* * t ; ! Sauðfé fækkar ■ | í nýútkomnum KS-tíðindum er greint frá því að sauðfjárstofn Skagfirðinga hafi minnkað mik- ið á undanförnum árum. Er hann nú aðeins 75% af því sem hann var árið 1977. Fóðurbiigðir eru almennt næg- ar í héraðinu, nema í einstaka hreppum. Einhverjir gtetu álitið aðþetta væri myndsem eyðilagst hefðiíframkölllun, a.m.k.fullnxgirhún ekki því skilyrði góðrar forsíðumyndar að vera lífleg. Þessa mynd tók Hjalti Pálsson úr lofti af þingstað Skagflrðinga til forna, Hegranesþingi. Áþjóðveldisöld og a.m.k.fram á 15. öld áttu Skagflrðingar sér sameiginlegan þingstað í Hegranesi á bakkanum utan og norðan við bxinn Garð, aðeins steinsnar frá núverandi þjóðvegi. Þingstaðurinn er friðlýstur og þar gefur að líta miklar rústir, sem vitna um þróttmikið mannlíf á fyrri tíð og eru vel þess virði að skoða nánar. Hreppsneftid Hvammstanga ósátt við vinnubrögð sjávarútvegsráðuneytisins Rækjuleyfum mótmælt Afli togara Norður- lands vestra Samkvæmt skýrslu LÍÚ um aflamagn, aflaverðmæti og úthaldsdaga togara fyrir árið 1983 eru aflahæstu togararnir á Norðurlandi vestra Arnar HU 1 og Hegranes SK 2. Arnar skilaði afla á land fyrir 31 milljón og 225 þúsund krónur. Hegranesið, sem var í slipp fyrri hluta ársins, skilaði 20 milljónum 218 þúsundum króna. Meðalaflamagn Amars á hvern úthaldsdag var 9,2 tonn og meðalskiptaverðmæti 72.400 krónur. Meðalafli Hegra- ness á úthaldsdag var 9,1 tonn og meðalskiptaverðmæti 75.908 krónur. Næst í röðinni er Drangey SK 1 með 7,9 tónna meðalafla á úthaldsdag og 61.131 meðalskiptaverðmæti, Stálvík SI 1 aflaði 7,5 tonn að meðaltali á úthaldsdag með 55.858 kr. meðalskiptaverð- mæti. í fimmta sæti eru Skafti SK 3 og Sigluvík SI 2, báðir með 7,4 tonna meðalafla, en meðalskiptaverðmæti Skafta var 55.578 kr., hjá Sigluvík 54.098 kr. Siglfirðingur kemur síðast í röðinni með 4,9 tonna meðalafla og 44.896 kr. meðal- skiptaverðmæti. Afli 1984: Feykir hafði sam- band við útgerðarfyrirtækin í kjördæminu og samkvæmt þeim upplýsingum koma togarar Utgerðarfélags Skagfirðinga með mestan afla að landi þessa dagana. US-Sauðárkróki: Hegranes SK-2 aflar langmest þriggja skipa Útgerðarfélags Skagfirð- inga, næstum á við hina tvo. í þremur veiðiferðum (5. jan. - 12. feb.) hefur togarinn aflað 457.838 kg, aflaverðmæti 3.954.660 kr. Drangey SK-1 hefur í þremur veiðiferðum (2. jan. - 8. feb.) aflað 284.290 kg, meðalaflaverðmæti 2.809.574 kr. Skafti SK-3 hefur í fjórum veiðiferðum (2. jan. - 11. feb.) aflað 281.306 kg og er afla- verðmætið 3.006.144 kr. Skagstrendingur hf: Á Skaga- strönd fengum við upplýsingar um afla togaranna Arnars og Örvars, en upplýsingar um aflaverðmæti lágu ekki fyrir. Arnar hefur aflað (2. jan - 14. feb.) 270 tonn og Örvar (2. jan. - 7. feb.) 109 tonn. Siglfirðingur hf.: Siglfirð- ingur SI-150 hefur farið þrjá túra frá áramótum og aflað 142.887 kg að brúttóverðmæti 1.756.947 kr. Þormóður rammi, Siglufirði: Sigluvík SI-2 hefur í tveimur veiðiferðum aflað 76.213 kg að brúttóverðmæti 645.993 kr. Stálvik SI-1 hefur í tveimur veiðiferðum aflað 99.913 kg að brúttóverðmæti 981.381 kr. Á fundi hreppsnefndar Hvammstangahrepps þann 6. febr. s.l. var samþykkt eftir- farandi ályktun um rækju- veiðar og vinnslu. „Hreppsnefnd Hvamms- tangahrepps varar alvarlega við þeirri stefnu sjávarútvegs- ráðuneytisins að heimila ótak- markaða sókn í rækjustofninn úti fyrir Norðurlandi. Jafn- framt er því beint til ráðu- neytisins að það hlutist til um að rannsóknir á rækjustofn- inum verði stórauknar. Leiði rannsóknir í Ijós að óhætt sé að auka sókn í rækjustofninn norðanlands er eðlilegast að þeir staðir sem þróað hafa þessar veiðar og vinnslu, á hagkvæman hátt, á undan- förnuqi árum og næst mið- unum liggja, fái að njóta aflaaukningarinnar. Fráleitt og óþarft er að stefna á þessar veiðar stórum og óhagkvæm- um veiðiskipum úr öðrum landshlutum og flytja aflann langan veg til vinnslu. Lýst er undrun yfir veittum leyfum til að setja upp nýjar rækjuverksmiðjur á sama tíma og afkastageta þeirra sem fyrir eru er ekki fullnýtt. Sérstak- lega er undrast yfir nýjum rækjuvinnsluleyfum austan lands og sunnan, þar sem mikil óvissa er um rækjuafla af nálægum miðum. Mótmælt er öllum hugmyndum um að þessar verksmiðjur taki afla af miðunum úti fyrir Norður- landi, enda tilsvarandi því að humar, sem veiðist fyrir sunn- an land, yrði fluttur til vinnslu á Norðurlandi. Frá 1978 hafa bátar frá Hvammstanga stundað rækju- veiðar á djúpmiðum fyrir Norðurlandi. Stærð bátanna er frá 25 tonnum upp um 100 tonn. Ekki eru líkur til að þessir bátar hefðu haft verk- efni hér um slóðir yfir sumar- tímann ef djúprækjuveiðarnar hefðu ekki komið til. Veiði- skapur á þessum bátum er því hagkvæmur og flutningur afl- ans til vinnslu ekki lengri en svo að tryggt er að gott hráefni berist að landi. Djúprækju- veiðarnar og vinnslan hafa verið undirstaða atvinnulífs á Hvammstanga, þann tíma sem ekki er veidd rækja innfjarðar. Margt bendir nú til að stóraukin sókn verði á djúp- rækjuveiðar fyrir Norðurlandi næsta sumar. Hugmyndirmunu uppi um að stefna flota stórra veiðskipa á þessar veiðar og flytja aflann jafnvel langar leiðir til vinnslu, eins og raunar dæmi eru um frá s.l. sumri. Stærstan þátt í þessari þróun á sjávarútvegsráðuneytið sem virðast ætla að leyfa ótak- markaða sókn í rækjustofninn fyrir Norðurlandi. Komi til ofveiði á rækjustofninum, sem mikil hætta er á með aukinni sókn, mun það fljótt leiða til verkefnaleysis bátanna á Hvammstanga og atvinnuleys- is á staðnum”.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.