Vestfirska fréttablaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 6
VESTFIRSKA 6 SMAauglýsingar Baðkar óskast fyrir lítið eða gefins. Sími 456 5151. Óska eftir að kaupa not- að rimlarúm. Sími 456 4405. Til sölu Philco ísskápur m/frysti. Sími 456 5423. Til sölu Willy's CJ5 árg. 1964 m/blæju, breyttur á 38,5" dekkjum, með góðri 258 6 cyl. línuvél. 40" dekk geta fylgt. Öll skipti athugandi. Verð kr. 150-200 þús. Sími 456 4201 (Pétur). Til sölu Bixon trommu- sett með sneriltrommu, 14", 16" og 18" trommur. Sími 456 3421. Til sölu efri hæð húseign- arinnar Hlíðarvegur 27 á ísafirði. Um er að ræða ca. 80 fm. sérhæð ásamt ca. 35 fm. bílskúr. Uppl. í síma 456 4645 eftir kl. 16 á daginn. Kettlingar fást gefins. Sími 456 7436. Óska eftir að kaupa 3ja herb. íbúð á Eyrinni á ísafirði. Sími 456 5316. Til sölu sófasett f. lítinn pening (3+2+1). Á sama stað er óskað eftir barnapössun frá kl. 5-7 á daginn. Uppl. í síma 456 4201 frá kl. eitt til hálffimm á daginn og eftir kl. átta á kvöldin. Óska eftir skautum nr. 38. Sími 456 3833. Óska eftir að taka á ieigu einbýlishús eða raðhús á Isafirði eða í Hnífsdal. Sími 566 7341. Til sölu Macintosh LC 630 tölva, 5 mánaða gömul. Gott stgr.verð. S. 456 3223 og 456 4554. Til sölu einbýlishús að Holtabrún 6, Bolungar- vík. Sími 456 7475. Opnunartími: kl. 16-19 og 20-23:30 ALLAR NÝJD SPÖLDRNAR ÁAÐEINS KR. 350 Myndagáta í jólablaði - lausn og vinningshafap Dregið hefur verið úr réttum lausnum á mynda- gátunni eftir Hafliða Magnússon á Bíldudal, sem birtist hér í jólablaðinu. Árs áskrift að Vestfirska fréttablaðinu hlýtur Guðríður Guðmundsdóttir, Hrannargötu 10, ísafirði, en væna dós af Mac- kintgsh hlýtur Sigrún Sigvaldadóttir, Urðan/egi 51, ísafirði. Lausnin var þessi: Sumir telja óbúandi á Vestfjarðakjálkanum. Há fjöll valda stöðugum fló- ðum og hruni. Sunnargýs og hús hristast. Er einn vandinn öðrum stærri? Síðan skal minnt á myndagátuna í áramóta- blaðinu (29. desember), en skilafrestur á henni er til 12. janúar og vinningarnir þeir sömu. Fimmtudagur 4. janúar 1996 Fasteignaviðskipti ISAFJORÐUR Miðtún 47 Raðhús, suðurendi, samtals 190 m2 tvær hæðir ásamt bílskúr. Sérlega vönduð eign. Sunnuholt 1 Glæsilegt einbýlishús, 277 m2 ásamt 40 m2 bílskúr. í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi, sjón- varpshol, aðstaða fyrir gufubað og stórt tómstunda- herbergi. Urðarvegur 60 Glæsilegt raðhús, alls rúmlega 200 m2 með bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Skipti á minni eign neðar í bænum, helst sérbýli, koma til greina. Stakkanes 6. Raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. íbúðin er um 140 m2 og bílskúrinn 30 m2. Aðalstræti 32 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Silfurgata 11 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Strandgata 7 Nýuppgert, tvílyft einbýlishús úr timbri. Pólgata 4 5 herb. íbúð á 3. hæð. Til sölu er 570 fm. skrifstofu; og verslunarhúsnæði á efri hæð að Suðurgötu 7, ísafirði (áður Vélsmiðjan Þór). Hugsanlegt er að' selja húsnæðið í hlutum. Hjallavegur 8 130 m2, 4ra herb. íbúð á jarðhæð. BOLUNGARVÍK Miðstræti 3 Gamalt einbýlishús úr timbri. Hagstætt verð. Laust. Hólsvegur 6 Einbýlishús, 2 x 75 m2. Tilboð óskast. Traðarland 10 Einbýlishús ásamt bílskúr. Ljósaland 6 2x126 m2 einbýlishús. Hagstæð lán. Hlíðarstræti 21 Gamalt einbýlishús. Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Yfirtaka áhvílandi veðskulda. Stigahiíð 2 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus. Völusteinsstræti 4 2x126 m2 einbýlishús. Á neðri hæð er bílskúr og fokhelt húsnæði. Á efri hæð eru m.a. 4 svefnherbergi. Verð ca. kr. 9 milljónir, mest áhvílandi húsnæðisstofnunarlán. Skipti á minni eign í Bolungar- vík koma vel til greina. PATREKSFJÖRÐUR Urðargata 12 Tvílyft einbýlishús, tæpl. 100 m2 hvor hæð. Húsið er laust. Arnar G. Hinriksson hdi. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 456 4144 FRÉTTABT |-- • • Oldungadeild F ramhaldsskóla Vestfjarða á ísafírði Nemendur sem hyggjast stunda nám í öldungadeild skólans á vorönn 1996 skulu mæta í skólann mánudaginn 8. janúar nk. kl. 20.00. Á vorönn 1996 verða kenndir eftir- taldir áfangar: Bókfærsla (BÓK 203) Enska (ENS 212) Félagsfræði (FÉL 102) (ef næg þátttaka fæst) Rekstrarhagfræði (REK 203) Stærðfræði (STÆ 202) Vélritun (VÉL 201) Verslunarreikningur (VER 102) Þýska (ÞÝS 103) Athugið, að um upphafsáfanga er að ræða í þýsku og félagsfræði. Frekari upplýsingar veitir umsjónar- maður öldungadeildar, Smári Har- aldsson, sími 456 3599 eða 456 4017 (heima). Skólameistari. Sundnámskeið Sundfélagsins Vestra fyrir 3ja til 5 ára og 6 til 7 ára hefjast 6. janúar. Upplýsingar og skráning hjá Kristjáni í s. 456 3200 alla virka daga kl. 16-18. Álfadans á ísafirði ísfirðingar, nágrannar! Kvenfélagið Hlíf og Skátafélagið Ein- herjar-Valkyrjan standa fyrir álfadansi laugardaginn 6. janúar kl. 17.00 á gamla sjúkrahústúninu. í fararbroddi verða konungur og drottning ásamt fylgdarliði. Einnig verða á ferðinni ýmsar verur, svo sem Grýla, Leppalúði, skrattinn og púkar hans, að ógleymdum jólasveininum. Félagar úr Sunnukórnum sjá um söng- inn og félagar úr Harmonikufélagi Vest- fjarða leika undir. Það er von okkar að bæjarbúar og ná- grannar fjölmenni. Álfadansinn er háður veðri og fólk er beðið að fylgjast með ef breytingar verða. Minnum á samskotabaukana. Að lokum óskum við öllum gleðilegra jólaloka og gæfu á nýju ári. Nefndin. SUNDFÉLAGIÐ VESTRI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.