Feykir - 30.03.1988, Blaðsíða 3
12/1988 FEYKIR 3
Sæluvika Skagfirðinga
á næsta leiti
Hin árlega Sæluvika Skag-
firðinga hefst föstudaginn 8.
apríl næstkomandi. Aðvenju
verður mikið um að vera.
Verður hér drepið á það
helsta í dagskránni. Forsælu-
dansleikurinn er upphafið á
Sæluvikunni eins og verið
hefur. Kvikmyndasýningar
verða flesta dagana.
verður frumsýndur þáttur
sem ber heitið, „Hvað
heldurðu”. Það er Hilmir
Jóhannesson sem samið
hefur þetta verk en Ung-
mennafélagið Tindastóll stendur
að sýningunni.
„Hvað heldurðu” er í
svipuðum stíl og spurninga-
þættir Omars Ragnarssonar
Frá uppsetningu Leikfélags Sauðárkróks á Rjúkandi ráð
1987.
Kirkjukvöld verður í Sauðár-
krókskirkju mánudagskvöld
og þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Það má segja að þá haldi
kirkjukórinn hinn árlega
konsert sinn. Stjórnandi
kirkjukórsins og organisti er
Rögnvaldur Valbergsson. Einnig
munu þær Katahrine L.
Seedell og Sólveig S. Einars-
dóttir leika samleik á
þverflautu og píanó. Ræðu-
maður fyrra kvöldið verður
Bernharður Guðmundsson
fréttafulltrúi Þjóðkirkjunnar.
Ræðumaður seinna kvöldið
verður sr. Dalla Þórðardóttir
sóknarprestur á Miklabæ.
Þann 9. apríl kl. 14.00.
sem bera sama nafn. Keppnislið-
in eru frá ýmsum stöðum og
má nefna m.a. Frystihúsa-
mafíuna, Freyjugötukompaníið,
Ho ho hreyfmguna, Handan-
vatnamenn og Lyklabörn.
Þarna verða einnig hagyrð-
ingar sem verða munu
landsfrægir eftir sýninguna.
Eins og fyrr greinir er Hilmir
Jóhannesson höfundur efnis
og er hann jafnframt leik-
stjóri. Öll tónlist er samin af
Geirmundi Valtýssyni.
Þriðjudaginn 12. apríl kl.
20.00. frumsýnir Leikhópur
F. A S. Ieikritið, Eiginmaður í
öngum sínum. Leikstjóri er
Geirlaugur Magnússon. Leik-
endur eru 8 talsins oa er
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 102
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan
Hreppsnefnd Skagastrandar:
Mótmælir hækkun
rafmagnsverðs
áætlað að vera með þrjár
sýningar.
Leikfélag Sauðárkróks sýnir
í Sæluviku leikritið. Okkar
maður. Okkar maður er
söngleikur eftir Jónas Arna-
son. I fáum orðum er Okkar
maður leikrit sem fjallar um
forsetakosningar og hvernig
búa skal til ímynd forseta,
sem hægt er að selja.
Leikstjóri er Sigurgeir Scheving.
Frumsýning er sunnudaginn
10. apríl kl. 21.00.
Gömludansa dansleikur
verður á föstudeginum 15.
apríl kl. 23.00. Það er
Eldridansaklúbburinn Hvellur
sem stendur fyrir dansleiknum
og mun hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leika.
Lokadansleikur er svo á
laugardeginum þann 17.
apríl og hefst hann kl.23.00.
Hljómsveit Geirmundar leikur
og að sjálfsögðu verður
Græni salurinn opinn.
Þessi upptalning er ekki
tæmandi enda verður hægt
að nálgast allar aðrar og
nánari upplýsingar um Sælu-
vikuna í Sæluvikudagskránni,
en vonandi gefur þessi
upptalning einhverja mynd
af því sem á boðstólum
verður þessa landsfrægu
„Sælu” viku Skagfirðinga.
Hreppsnefnd Höfðahrepps,
Skagaströnd, gerði á fundi
sínum 17. mars 1988 svofellda
samþykkt um verð á raforku
til húshitunar:
„Hreppsnefnd Höfðahrepps
mótmælir stórfelldri hækkun
raforkuverðs til húshitunar.
sem orðið hefur á síðustu
mánuðum.
Bent er á, að gífurlegur
aðstöðumunur er á milli
heimila í einstökum sveitar-
félögum í landinu að því er
varðar húshitunarkostnað.
Skv. athugun Fjórðungssam-
bands Norðlendinga er hitunar-
kostnaður meðalhúss með
raforku 87(/ hærri en ef
hitakostnaður framfærsluvísi-
tölunnar er notaður sem
viðmiðun. Það er skoðun
hreppsnefndarinnar, að leitast
verði við að jafna þennan
mun í stað þess að auka
hann.
Verði ekki gerðar viðeigandi
leiðréttingar í þessu efni.
kemur til athugunar að
hrcppsnefndin seniji í einu
Itigi fyrir hönd húseigenda i
hreppnum um kaup á
ralmagm eða orkugjafa til
húshituna r."
Munið að greiða
áskríftargjöldin
Feykir
Getum útvegað með stuttum
fyrirvara, stálgrindarhús með
mörgum útfærslum.
Auðvelt í uppsetningu
Hagstætt verð
Komið og leitið upplýsinga
Byggingavörusala á Eyri