Feykir - 20.12.1989, Side 6
6 FEYKIR 46/1989
„Allir verða að berast á”
segir Bryndís á Mosfelli
— Vonandi finna flestir þá
hlýju og sálarunað. sem umlykur
mann ájólunum þegar fjölskyldan
er saman komin og allt erfínt og
Ekki þykir lengur ástæða til
að óttast um að jóla- og
áramótaböll Sauðkrækinga
falli niður. Maður frá Bruna-
málastofnun kom norður á
föstudag og mat aðstæður í
félagsheimilinu Bifröst ásamt
Birni Sverrissyni eldvarnar-
eftirlitsmanni. Stjóm Bifrastar
féllst á þær kröfur sem þeir
settu fram og ákvað að ráðist
yrði í þær þegar í stað.
Það sem gera þarf er að
klæða steinullarplötur neðan
á stigann og 70 fermetra
svæði undir salargóflinu í
hinum svokallaða Lágmúla.
fágað, sagði Bryndís Júlíusdóttir
á Mosfelli í samtali við
blaðamann þegarhún varspurð
hvað væri henni efsj i huga á
Þá þarf að hreinsa dót út úr
Lágmúlanum, útbúa útgöngu-
dyr af senunni og koma upp
leiðbeiningarljósi við dyrnar.
Það eru Knútur Aadnegaard
byggingarmeistari og hans
menn, og Rafsjá rafverktakar
sem sjá um verkið.
,,Eg hef ekki nokkra trú á
öðru en þeir verði búnir að
þessu fyrir jól. Þá verða þessi
mál komin í það horf sem
allir aðilar geta sætt sig við.
svo framarlega sem reykinga-
bann í búningsherbergjum
verði virt”, sagði Björn
Sverrisson.
jólum. Og Bryndís hclt áfram:
A þeim velferðardögum. sem
við lifum á er til fólk sem ekki
býr við allsnægtir en þjóðarand-
inn leyfir engum að vera
fátækur. Það verða allir að
berast á þó að allt sé fengið að
láni. Eg finn til meðfólkinu, sem
hefur steypt sér í skuldir og
ræður ekki við þær. Fólki leyfist
ekki að vera fátækt og láta sig
vanta hlutina því þá er þaðekki
menn með mönnum.
Það tilheyrir minni jólagleði
að þá koma margargóðarbækur
á markaðinn. I því sambandi vil
ég nefna að ég man eftir grein,
sem Indriði G. Þorstcinsson
skrifaði citt sinn í Tímann. Þar
sagði hann: ,,A timum þegar
mikil og sífelld launabarátta á
sér stað vegna þeirra sem
sannanlega eiga erfitt með að lifa
af launum sínum og vegna
hinna, sem eiga svo ntikla
peninga að þeir lita ekki við
minnu en fara til London til
innkaupa fyrir jólin. liggur við
að maður standi sig að því að
vilja aftur og aftur flýja á náðir
þeirra bóka, sem skrifaðar voru
um tíma þegar allir voru fátækir
nema kanselíið”.
I raun erum við Islendingar
ein stór fjölskylda og það
Jólaböll Króksara
á sínum stað
Bryndís Júlíusdóttir.
finnum við best um jólin. Það er
ákaflega gott að fá kveðjur frá
vinum og vandamönnum. Það
hlýjar sálinni svo vel. Gott
mannlíf er mikils virði og það
þurfum við umfram annað að
rækta með okkur. Hlýtt bros
kostar engan neitt en gefur
mikið þeim sem tekur við. Um
jól og áramót leitar hugurinn
gjarnan til bernsku og æskuára
og rifjaðar eru upp ýmsar
stundir. Mér finnst afar stutt
síðan ég var barn en margt hefur
breyst og það segi ég satt að mun
meiri vandi erað vera barn í dag.
Það segir svolitla sögu að t.d. var
það sjálfsagt og eðlilegt að haga
sér vel og vera ekki með hávaða
þegar messa var i útvarpinu, svo
ég tali nú ekki um ef einhverjum
datt í hug að slökkva á
viðtækinu þegar þjóðsöngurinn
var leikinn. Þessi virðing, sem
borin var fyrir landinu okkar og
frjálsræði þjóðarinnar var arfur
frá aldamótakynslóðinni, sent
hafði eldmóð og ættjarðarást i
ríkum mæli.
Að endingu vil ég biðja góðan
guð að gefa okkur öllum
Islendingum gleðileg jól og
gæfuríkt ár. sagði Bryndís
Júlíusdóttir að lokum.
MÓ
OPNUNARTIMI
SKAGFIRÐINGABÚÐAR:
FIMMTUDAG 21. DES. KL. 09-22
FÖSTUDAG 22. DES. KL. 09-18.45
LAUGARDAG 23. DES. KL. 09-23
NIÐURSOÐNIR
ÁVEXTIR
Bl. ávextir .. 1/1 kr. 109
Perur ..... 1/1 kr. 99
Ferskjur... 1/1 kr. 99
Jarðaber .... 1/1 kr. 99
Ananas .... 1/2 kr. 68
JÓLATILBOÐ
Bayonesskinka ....... 848
Reyktur svínabógur ... 825
Reyktur svínakambur... 840
Svínahamb.hryggur .... 998
Svínakótelettur ...... 915
Lambahamb.hryggur .... 399
Londonlamb .......... 797
Hangilæri úrb....... 1-
Hangiframp. úrb.......847
p cj Allt kjöt nýreykt
GERIÐ
VERÐSAM ANBURÐ
NIÐURSOÐIÐ
GRÆNMETI
ÓTRÚLEGU VERÐI
ALDREI MEIRA
ÚRVAL AF
FERSKUM
ÁVÖXTUM
QC
ít
LQ -J
CD Q.
$
Uj
CD
'T
Q
QC
CD I-
Q co
-J u.
CD
Q
Q
í VEFNAÐARVÖRU- OG
SPORTVÖRUDEILD
BJÓÐUM VIÐ ÝMSAR
VÖRUR Á GÓÐUM
AFSLÆTTI
T.D. TINDASTÓLSÆFINGA-
GALLA Á 20% AFSLÆTTI
JÓHANN MÁR
ÁRITAR PLÖTU SÍNA
Á MILLI
KL. 21-22
LAUGARDAG 23. DES.
JÓLASVEINARNIR KOMA
TIL OKKAR KL. 16.00 Á
ÞORLÁKSMESSU.
STARFSFÓLK SKAGFIRÐINGABÚÐAR ÓSKAR YKKUR
GLEÐILEGRA JÓLA
íkagfirðingabúd