Feykir - 12.12.1990, Qupperneq 8
8 FEYKIR 44/1990
„Höfum komið Skagafirði
inn á kort feröaskrifstofa"
segir Jón Gauti Jónsson í Áningu, sem er að
hefja störf að atvinnumálum Akureyrar
„Ég hcf niikla ánægju af því
að takast á við uppbyggingar-
starf, og er mjög sáttur við að
okkur Aningarmönnum skuli
hafa tekist að ná þcim árangri
í markaðssókn á þrem árum,
sem ferðaskrifstofuaðilar töldu
okkur þurfa fimm ár til. I>að
má því segja að Aning standi á
timamótuni í dag, uppbygg-
ingarstarfinu sé að mestu
lokið og ég treysti samstarfs-
fólki mínu fullkomnlega til að
lialda starfsemi Aningar áfram
með ágætum. I>að freistaði því
mjög þegar mér hauðst annað
uppbyggingarstarf, að atvinnu-
málum í mínum eiginlega
heimabæ, Akureyri, og var ég
ekki ýkja lengi að liugsa mig
um. Þrátt fyrir að auðvitað
komi maður til aðsakna ýmiss
héðan”, segir ,Ión Gauti
Jónsson kcnnari og fyrrum
ritstjóri Feykis. Hann var
nýlega valinn úr hópi nokkurra
umsækjenda í nýtt starf,
starfsmanns atvinnumálanefndar
Akureyrarog tekur við því um
áramótin.
..Það sem við höfum gert
er að koma svæðinu inn á
landakort ferðaskrifstofanna.
Arangurinn hefur verið þannig.
að gistinýting á sumarhótelinu
í lieimavist FáS hefur aukist
um nær 100% á hverju ári.
þau þrjú ár sem Aning hefur
haft það á leigu. og verður
varla bætt til muna úr þessu,
nema þá að júní og ágúst
mættu vera betri.
En við höfum svo sem lítið
beitt okkur að hinni almennu
umferð ferðamanna. Ég býst
við að það sem Tindatóll
hefur verið að gera undan-
farið. árangur félagsins í
körfuboltanum. sé sú besta
auglýsing sem bærinn hefur
fengið hin síðari ár, og það
eigi eftir að skila sér í
au k num ferða man nas tra u m i
til bæjarins”.
Því verður ekki á móti
mælt að Jón Gauti Jónsson
hefur nteð starfi sínu að
markaðsmálum Aningar unnið
ntikið og óeigingjart starf í
þágu ferðamála Sauðárkróks
og Skagafjarðar.
,.Jú, víst er maður búinn
að eyða talsverðum tíma í
þetta. en ég sé ekki eftir einni
einustu mínútu. Það má segja
að þetta hafi verið hreint
sjállboðaliðastarf fyrsta árið.
Mér reiknaðist til þegar ég
gerði það upp. að ég hefði
haft 20-30 krónur á tímann.
Annað sumarið náðu endar
hér um bil saman, en það er
ekki fyrr en á þessu ári sem
Aning skilar þokkalegri
afkomu”.
Og hvernig líst þér svo á
nýja starfið?
,.Ég er bæði spenntur og
kvíðinn. Þó ég hafi ýmislegt í
pokahorninu. veit ég að það
eru gerðar miklar kröfur til
mín. og það reynir á að
standa undir þeint. Annars
held ég aðjgegnum störfmín
sé ég vel undir þetta búinn.
Skóla- og menntamál eiga
sterk ítök í mér. og ég hef
lengi haft áhuga á umhverfis-
málum. Það er svo fjarri lagi
að ég hafi einungis áhuga á
ferðamálum. Ég hef áhuga
á öllu sem snertir batn-
andi mannlíf, einkanlega úti
á landsbyggðinni”, sagði Jón
Gauti að endingu. Feykir
óskar honum góðs gengis í
hinu nýja starfi.
FUNDUR UM SORG OG
SORGARVIÐBRÖGÐ
VERÐUR í SAFNAÐARHEIMILINU Á
SAUÐÁRKRÓKI MIÐVIKUDAGINN 12.
DESEMBER KL. 21.00
ERINDI FLYTUR SIGURBJÖRN
EINARSSON BISKUP, SEM HANN NEFNIR
SORGINA OG GUÐ. ALLIR
HJARTANLEGA VELKOMNIR.
VERSLIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI • SAMTÖK SÉRVERSLANA Á SAUÐÁRKRÓKI
Oótatötito á
og allt í mjúka pakkann MA f
Cj etiö bornunum nytsama jólagjöf ^ Verslunin Kjukkakotid
. Aðalgötu 21 - Sími 36636 J
AMt tiÍ'SGWQ 7 '
(/fruatffard/nu&fina op atfá íJóia^atnaðinn
(/ítníoðtc(k(a/þafcc(/nwc C
tfttah
uciótat
Saumakistan
■ Sauöárkróksbúar
Komiö og bragðiö bœjarins bestu Pizzur eöa
takiö þœr rneö ykkur beim
Jólaglögg og piparkökur
Kakó og vöffíur meö rjóma
Leyfiö braglaukunum
aö njóta sín og komiö á HÓtel Mœlifell
ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÖFINA
HJÁ OKKUR
ÞÚ ÞARFT •gy' BOKABUÐ
VARLA ANNAÐ
BKYNJARS
J
BLAFELL
saudarkróki
MUNH) VINSÆLU TOMMA
hamborgarana okkar í jólaannríkinu
Konfektí jólapakkann
og til heimilisins
Gott úrval á hagstæóu verði
JÓLAFÖTIN OG GJAFIRNAR
fyrir dömur og herra
Fullt afnýjum vörum
Gleðilegjól
TÍSKUVERSLUN
SKAGFIRÐINGABRAUT 9
SlMI 95-35899