Alþýðublaðið - 09.12.1919, Qupperneq 1
1919
Þriðjudaginn 9. desember
36. tölubl.
ljoUaii 09 |d|ía.
Deilan milli þeirra.
fegar friðarráðstefnan fór að
gera upp protabú ófriðarins mikla,
&om í ljós mikil landagræðgi hjá
ílestum þáttakendunum. Frakkar
Englendingar vilja báðir eiga
sömu löndin í Litlu-Asíu, ítalir
Jugo-Slafar (= Suður-Slafar,
?>■ e. Serbar, Kroatar og Slóvenar)
vilja báðir hafa borgina Fiume,
Svíar vilja fá Álandseyjar, og alt
'íieflr verið eftir þessu.
Mest urðu menn þó hissa á
iandagræðginni, begar það fréttist,
að Belgir vildu fá sneið af Hol-
iandi, því menn héldu að Belgir
tiefðu fengið svo mikið að finna
*il landagræðgi Þjóðverja á stríðs-
^runum, að þeir hefðu fengið óbeit
* öllu slíku. Við nánari athugun
kemur það þó líklega í ijós, að
krafa Belgíu er á ólíkt meiri rök-
um bygð, en flestar aðrar landa-
kröfur, sem fram hafa komið um
t>essar mundir. Þeir gera sem sé
kröfur til þess, að fá land’shluta
í>á, sem liggja að mynni árinnar
■Schelde, sem Antwerpen stendur
við, sem er mesti verzlunarbær
®elgíu, Segjast Belgir nauðsynlega
•í>Urfa að eiga meðfram ánni alla
leið til sjávar, til þess að hafa
*Ult ráð yflr henni. En Hollend-
ihgar hafa hins vegar ekkert með
land þetta, eða umráðin yflr
■Schelde að gera, annað en það,
að gera Antwerpen óleik, með
l>ví að setja sig eftir mætti á
*»óti því, að siglingaleiðin í ánni
endurbætt, þegar hún sandkast-
ast, sem stundum vill verða, og
^flrleitt eftir megni tefja fyrir sigl-
ingum til þessarar bornar.
í gær barst hingað símskeyti
hhi að Flandern krefjist sjálfstæð-
is. En Flandern heitir alt frá
®chelde og suðvestur yflr landa-
öiseri Frakklands (þess vegna eru
íranskir sjómenn frá Dunkerque
kallaðir Flandrarar hér á landi).
Sjálfsagt er aðeins um belgiska
hlutann hér að ræöa, og á að
líkindum að ráða fram úr deil-
unni milli Hollands og Belgíu,
með því að veita Flandern sjálf-
stjórn.
Fátækralöggjöfin
og nútíðin.
Eftir Davið Kristjánsson.
(Ritað 1915).
(Frh.).
Ef afleiðingin væri þessi, þá er
leiðin röng, og væri óskandi, að
hún aldrei hefði verið farin. Því
þá væri þjóðin á niðurlægingar-
stigi. Nokkuð er það, að enginn
getur kallað þetta sjálfshjálp. En
það er sú be”fcta hjálp, þegar um
einstaklings- og þjóðarsjálfstæði er
að ræða. Eg er enginn hagfræð-
ingur, en mér dylst þó ekki, að
vér íslendingar getum bætt miklu
af mannúð inn í alþýðulöggjöf
vora, og numið burtu kuldann og
rotnunina, og um leið auðgað lög-
gjöfina að miklum mun. Eg sé
ekki, að við mistum í neinu, þó
vér strikuðum alveg út okkar fá-
tækralöggjöf eins og hún er. En
þá er að byggja upp aftur, og er
það sannleikur, að það er hægra
að rífa en byggja. En þó ætla eg
að gera tilraun til að byggja, og
bið eg, og skora á alla sanna og
góða íslendinga, að hjálpa til
þeirrar byggingar, hjálpa til að
nema burtu það illa og eitraða
og fylla í skörðin með mannúð
og réttlæti.
Það ætti að vera lögboðið, að
hver maður væri skyldur að
tryggja sór læknishjálp, meðöl,
spítalavist og dagpeninga. Allir
skulu hafa jafnan rótt, jafnt sjúk-
ur, sem ósjúkur, rikur sem fá-
tækur, allir gjalda jafnt skyldu-
gjald frá 15—50 ára aldurs.
Skyldugjaldið eða nefskatturinn
ætti að vera Y* af þeim fram-
færsluskatti, sem þyrfti til allrar
framfærsluímar í hverju læknis-
umdæmi fyrir sig, helming allrar
framfærslunnar skal raða niður
eftir launum, efnum og ástæðum
og XU skal greiðast af þvi opin-
bera (landssjóði). Og að læknum
sé launað af berandi stjórn hvers
umdæmis, en ekki því opinbera.
Ennfremur skal lyfjaforði í hönd-
um undirstjórnar með tilsögn
læknis og landlæknis. Læknakosn-
ing skal vera í höndum umdæm-
is, en ekki af því opinbera. Föst
laun skulu miðuð við mannfjölda
og víðáttu umdæmisins.
Því næst ættum vér að efla og
auka ellistyrktarsjóðinn, svo öll
efnalaus, slitin og ellihrum gam-
almenni fengju sína fullu hjálp og
viðurkenningu fyrir sitt lífss'tarf
til dauðadags. Og myndi fyrir
hvern þann mann, sem styrktar
þyrfti við í elli, vera það bezta,
að það væri opinber hæli, þar sem
væri meiri vissa að þeim liði vel
og að þau nytu hvíldar, og fjárs-
ins er þeim bæri, en ekki mis-
jafnir aðstandendur í hverju ein-
stöku tilfelli. Með því móti gæti
það opinbera haft betra eftirlit og
hægra að útvega þeim léttan og
hægan starfa.
Til útfararsjóðs skal hver mað-
ur skýldur að greiða, með þeim
réttindum, að allir hafl rétt til
hjálpar við útför hvers framliðins
manns.
Því næst takmarka eða meta
burðarþol einstaklingsins um fram-
færslu barna sinna, t. d. ef efna-
laus maður á fleiri börn en 3, að
þá skuli það opinbera styrkja hann
með framfærsluna, og skyldi það
opinbera leggja slíka framfærslu á
öll stærri arðberandi fyrirtæki,
hlutafélög og einstaklingsfyrirtæki
í landinu. Þeir menn, sem lög-
gjöf á slíkum fjárhagsgrundvelli
ekki fullnægði í hverju meðalári,
sem hefðu heilsu og krafta, ættu
ekki að hafa fjárforráð. Sveita og
Y